Fréttablaðið - 21.06.2014, Qupperneq 1
ÞURFTI AÐ TAKA SIG Í GEGN
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
ræðir uppvöxtinn, flókið
fjöl skyldu líf og hvernig hann
lærði af fyrirrennara sínum.
26
Lína
langsokkur
Hlakkar til að
stíga á svið.
32
EFNILEGT
NÝSTIRNI
Í HOLLYWOOD
58
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
HELGARBLAÐ
Sími: 512 5000
21. júní 2014
144. tölublað 14. árgangur
FIMMTÁN ÁRA
ALDURSMUNUR
MÁTULEGUR
Lilja
Sigurðardóttir
leikritaskáld skilur
ekkert í fólki sem
vill verða aft ur ungt.
Hún kveðst hafa verið
dapur unglingur en
áttað sig snemma á
því að hún væri upp
á kvenhöndina. Hún
vann sína fyrstu
Grímu í vikunni fyrir
fyrsta leikrit sitt,
Stóru börnin. 24
Renata Emil Peskov
BORGAÐI SIG AÐ
BYRJA STRAX AÐ
LÆRA ÍSLENSKU
28
MASSIVE ATTACK
ÍSLENDINGAR ERU VILLTIR 22
FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
www.lyfja.is
Opið alla daga frá kl. 8-24 í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi
JÓNSMESSA Á HOFSÓSIHin árlega Jónsmessuhátíð á Hofsósi verður haldin um
helgina. Þetta er fjölskylduhátíð sem hefur verið vel
sótt á undanförnum árum. Skemmtidagskrá verður í
boði, sýningar, gönguferðir, böll, grillveisla, kjötsúpu-
veisla og vöfflukaffi svo eitthvað sé nefnt.
É g hef notað Brizo í nokkra mán-uði og er ánægður með hversu vel það hefur reynst mér. Ég er 66 ára og var farinn að finna fyrir því að þurfa oft að kasta af mér þvagi og náði ekki að tæma blöðruna í hvert sinn. Þetta var óþægilegt og mér líkaði ekki ástandið,“ segir Skúli Sigurðarson. „Ég vildi forðast að nota lyf, leist betur á að prófa eitthvað óhefðbundið og nátt-úrulegt. Mér bauðst fyrir nokkrum mánuðum að prófa einn mánaðar-skammt af Brizo og fann fljótt að mér leið betur. Áhrifin eru þau að það virt-ist vera minni þrýstingur á blöðruna og þvagrásina. Ég hef notað Brizo í nokkra mánuði samfleytt og er mjög ánægður með árangurinn og það hvernig mér líður af notkun þess. Ég hef mikla trú á nátt-úrulegum lausnum sem í mörgum til-fellum geta komið í staðinn fyrir lyf.“
Algengustu einkennin eru:
• Lítil eða slöpp þvagbuna• Tíð þvaglát• Næturþvaglát• Skyndileg þvaglátaþörf• Erfitt að hefja þvaglát• Þvagleki eða erfitt að stöðva þvaglát• Þörf fyrir þvaglát skömmu eftir síð-asta þvaglát• Sviði eða sársauki við þvaglát
Ef þetta er ekki meðhöndlað getur
blöðruhálskirtillinn stækkað og þrengt
alveg að þvagrásinni. Það getur leitt
af sér önnur þvagvandamál sem geta
valdið skemmdum á nýrum.
HVERNIG GETUR BRIZO HJÁLPAÐ?B
VEITIR LAUSN VEGNA ÓÞÆGINDA VIÐ ÞVAGLÁT
ICECARE KYNNIR Brizo er ætlað að létta á óþægilegum einkennum frá neðri
þvagfærum vegna stækkunar á blöðruhálskirtli, sem er algengur fylgikvilli
þegar karlmenn eldast og kallast góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli.
NÁTTÚRULEG LAUSN Skúli Sigurðarson segir að hann hafi fljótt fundið mun eftir að hann byrjaði að taka inn Brizo.
MYND/GVA
Opnað fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð
HÚÐ&HÁRLAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 2014
atvinna
Allar atvinnuau
glýsingar
vikunnar á visir
.is
SÖLUFULLTRÚ
AR
Viðar Ingi Pétu
rsson vip@365.
is 512 5426
Hrannar Helgas
on hrannar@36
5.is 512 5441
Sveitarstjóri
í Hvalfjarðars
vei
Hvalfjarðarsve
it er öflugt sve
itarfélag með
ríflega 600 íbú
a. Náttúrufegu
rð er víða
allmikil og mö
guleikar óþrjó
tandi til að njó
ta
lfj ðarsveit er
dreifbýlt Starfssvið
Menntunar-
og hæfnisk
röfur