Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.06.2014, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 21.06.2014, Qupperneq 8
21. júní 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar Opið hús verður í Húnavallaskóla á Húnavöllum, fimmtudaginn 26. júní kl. 18:00–20:00, til að kynna mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðra virkjana á veituleið Blönduvirkjunar. Kynnt verður frummatsskýrsla um framkvæmdina. Fyrirkomulag fundarins verður þannig að upplýs- ingar um framkvæmdina verða á veggspjöldum og sérfræðingar frá Landsvirkjun og Verkís verða á staðnum til að svara fyrirspurnum. Allir velkomnir. Kynningarfundur vegna mats á umhverfisáhrifum Sumarsmellur! Öll sumarblóm, matjurtir, ávaxtatré o.fl. 20 til 30% afsláttur SÝRLAND, AP Íbúar borgarinnar Homs í Sýrlandi eru teknir að snúa aftur heim til sín eftir tveggja ára umsátur stjórnarhersins sem lauk með því að uppreisnarmenn flúðu borgina í síðasta mánuði. Borgin er að stórum hluta rústir einar eftir bardaga og loftárásir stjórnarhersins, en þessa dagana eru íbúarnir að leita í rústunum að einhverju nýtilegu. Hvernig þeim gengur að koma undir sig fótunum á ný gæti gefið vísbendingar um það hvort stjórn Bashar al Assads forseta eigi sér viðreisnar von. Uppreisnin gegn honum hófst í Homs fyrir rúmlega þremur árum. Borgarastyrjöldin, sem enn geisar í landinu, hefur kostað meira en 150 þúsund manns lífið. - gb Íbúar Homs eru byrjaðir að tínast aftur heim nú þegar umsátrinu er lokið: Snúa aftur heim í rústirnar EYÐILÖGÐ BORG Kona á gangi í hverfinu sínu í Homs í Sýrlandi. Stjórnarherinn náði borginni á sitt vald aftur í síðasta mánuði. FRÉTTABLAÐIÐ/AP 150.000 manns hið minnsta eru taldir hafa látið lífi ð síðan borgarastyrjöld hófst í Sýrlandi fyrir rúmlega þremur árum. ÞRÓUNARSAMVINNA Gert er ráð fyrir því að heildarkostnaður við skýrslu Þóris Guðmundssonar um skipulag og framkvæmd þróunar- samvinnu Íslands nemi um 10,5 milljónum króna. Það er nokkru lægra en upp- haflegar áætlanir gerðu ráð fyrir, sam kvæmt upp lýs ingum frá utan- ríkis ráðu neytinu, sem óskaði eftir skýrslunni. Þórir hefur þegar unnið áfangaskýrslu um verk- efnið sem hann kynnti á miðviku- dag. Lokaúttektin verður kynnt í næsta mánuði. Í skýrslunni leggur Þórir meðal annars til að framkvæmd þróunar- samvinnu á Íslandi verði á einum stað fremur en tveimur og að tekin verði upp nánari samvinna milli utanríkisráðuneytisins, almanna- varnadeildar, Rauða krossins og Landsbjargar um neyðaraðstoð. Við skýrslugerðina, sem hefur tekið um fimm mánuði, hefur Þórir rætt við 170 manns frá ellefu löndum. Bókfærður kostnaður nemur um 8,6 milljónum króna. Þar af nemur kostnaður við aðkeypta sér- fræðiþjónustu um 7 milljónum og ferðakostnaður og uppihald um 1,6 milljónum. Gert er ráð fyrir að 1,9 milljónir króna muni bætast við vegna kostnaðar við aðkeypta sér- fræðiþjónustu. - fb Skýrsla um þróunarsamvinnu næstum því tilbúin: Kostnaður nemur 10,5 milljónum króna KYNNING Þórir Guðmundsson á opnum fundi þar sem hann kynnti áfangaskýrslu um þróunarsamvinnu Íslands og tillögur að úrbótum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.