Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.06.2014, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 21.06.2014, Qupperneq 32
KYNNING − AUGLÝSINGHúð og hár LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 20142 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Bryndís Hauksdóttir, s. 512 5434, bryndis@365.is Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Hollur og góður matur fyrir húðina Flestir vilja hafa silkimjúka og geislandi húð. Leyndarmálið að baki því gæti leynst í eldhússkápunum en ýmsar fæðutegundir hafa jákvæð áhrif á húðina. Hér eru nokkrar slíkar matvælategundir sem eru góðar fyrir húðina og ekki skemmir fyrir að mest af þessu er gott fyrir bragðlaukana líka. Brasilískar konur láta svíða burt slitna hárenda með logandi kerti, til að líta út eins og Gisele Bundchen. Gisele er í brennidepli í Brasi- líu um þessar mundir en hún mun afhenda heimsmeisturunum í fótbolta bikarinn þegar keppninni lýkur í júlí. Gisele skartar þykku, bylgjandi og mjúku hári sem brasilískar konur eru tilbúnar að leggja ýmislegt á sig fyrir eða svo segir á fashionista.com. Þessi sérstaka hárskerðingaraðferð getur tekið tvo til þrjá klukku- tíma og eru það helst efnameiri konur og fyrirsætur sem skella sér í logann. (Vart þarf að taka fram að þessa tækni skal ekki reyna upp á eigin spýtur við baðspegilinn heima!) Einnig er vinsælt að í stað þess að láta klippa neðan af öllu hárinu til að snyrta það eru einungis slitnu endarnir klipptir burt með tíma- frekri aðferð, hársnyrtirinn rennir fingrum gegnum hvern einasta hárlokk og klippir hvern einasta enda sem stingur sér út. Þannig halda brasilísku tískudrósir síddinni en hárið verður silkimjúkt. Svíða á sér hárið fyrir lokka eins og Gisele Súkkulaði Kakó gefur húðinni raka og gerir hana stinna og teygjan- lega. Dökkt súkkul- aði inniheldur mikið af andoxunar- efninu flavonol svo gott er að súkkul- aðið sé að minnsta kosti 70% kakó. Nokkur grömm af súkkulaði á dag ættu að gera húðina ljómandi. Paprika „Konur sem borða grænt og gult grænmeti eru gjarnan með færri hrukkur, sérstaklega í kringum augun,“ segir Jessica Wu, húðsjúkdóma- læknir í Los Angeles. Efni í þess konar grænmeti getur minnkað næmi húðarinnar fyrir sól. Hafragrautur Hafragrautur er vítamínríkur og ekki auðmeltanlegur þannig að blóðsykurinn helst stöðugur í lengri tíma eftir neyslu hans. Sveiflukenndur blóðsykur eykur magn andrógena í líkamanum en andrógen er hormón sem eykur hrukku- myndun. Granatepli Granatepli eru full af pólýfenólandox- unarefnum. Pólýfenól kemur stjórn á blóðflæði húðarinnar og gefur henni rósrauðan blæ. Andoxunarefnin í granateplum hjálpa til við að draga úr hrukkum og mýkja húðina. Valhnetur Í valhnetum eru mikilvægar ómega-3 fitusýrur sem geta aukið teygjanleika húðarinnar. Hneturnar eru líka hlaðnar kopar, steinefni sem eykur kollagen- framleiðslu líkamans. Jógúrt Prótín sem fást úr mjólkurvörum gera húðina stinnari og geta dregið úr hrukku- myndun. Grísk jógúrt á að vera sérstaklega góð í þessum efnum. Sólblómafræ Fræin eru full af E-vítamíni sem heldur húðinni teygjanlegri og verndar efstu lög hennar fyrir sólinni. Sólblómaolíu er gott að bera á húðfleti sem eru gjarnan þurrir, svo sem varir og hæla. Nýrnabaunir Þær eru ríkar af sinki og rannsóknir benda til þess að tengsl séu á milli þess að vera gjarn á að fá bólur og lágs sinkmagns í líkamanum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.