Fréttablaðið - 21.06.2014, Page 40

Fréttablaðið - 21.06.2014, Page 40
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 400 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um starfið á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“. TÆKJASTJÓRNENDUR - NOREGUR ÍSTAK óskar eftir að ráða vana tækjastjórnendur með meirapróf til starfa við framkvæmdir í Noregi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Við Grunnskólann í Hveragerði er laus staða þroskaþjálfa frá 1. ágúst nk. Grunnskólinn í Hveragerði er vel staðsettur í grónu og glæsilegu bæjarfélagi. Einkunnarorð skólans eru: viska, virðing og vinátta og við leggjum metnað í að áhrif þeirra séu augljós í daglegu starfi. Skólinn flaggar Grænfánanum og er að stíga sín fyrstu skref sem þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskólar. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. Upplýsingar um störfin veitir Fanney Ásgeirsdóttir, skólastjóri, í gegnum fanney@hveragerdi.is og í síma 660-3912. Skólastjóri Grunnskólinn í Hveragerði | ATVINNA | 21. júní 2014 LAUGARDAGUR2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.