Fréttablaðið - 21.06.2014, Síða 47

Fréttablaðið - 21.06.2014, Síða 47
| ATVINNA | Vegna aukinna umsvifa erlendis leitum við að starfskrafti til að styrkja hugbúnaðarþróun. Vista Data Vision er hugbúnaður í fremsta flokki til geymslu og birtingu sjálfvirkra mæligagna. Verkefnin eru fjölbreytt og má þar nefna eftirlit með undirstöðum, stíflum, jarðgöngum, umhverfismælingum og vindorku. www.vistadatavision.com Verkfræðistofan Vista hefur um árabil sérhæft sig í mælingum og eftirliti með þeim. www.vista.is Verkfræðistofan Vista er reyklaus og fjölskylduvænn vinnustaður FORRITARI Við erum að leita að úrræðagóðum og metnaðarfullum forritara sem þekkir vel til PHP, JavaScript, MySQL, HTML, CSS. Kostur að vera með puttann á púlsinum varðandi nýjungar fyrir vefsíðugerð | snjallsíma | spjaldtölvur. Hæfniskröfur: Tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun. Góð reynsla í forritun Góð enskukunnátta Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum UMSÓKNARFRESTUR er til og með 30. júní. Tekið er á móti umsóknum og ferilskrám á netfangið vista@vista.is Fyrirspurnir um starfið skal senda til vista@vista.is Breiðhöfði 10 | 110 Reykjavík | Sími: 414 8700 | www.ev.is | ev@ev.is STARFSMENN ÓSKAST Í VERKSMIÐJU ERUM AÐ LEITA AÐ TRAUSTUM OG GÓÐUMSTARFSMÖNNUM Í STEYPUVERKSMIÐJUOKKAR AÐ BREIÐHÖFÐAÓskað er eftir mönnum vönum mótasmíði og steypuvinnu. Einnig óskað eftir manni á útilager. Vinnuvélaréttindi kostur. Umsóknir og meðmæli óskast sent á thorvald @ ur ev.is Einnig er hæ t ð g a fá upplýsingar í síma 843 8772 og á staðnum. Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í framleiðslu forsteyptra eininga til byggingaframkvæmda. Fyrirtækið er í forystu á sínu sviði og tækjabúnaður og sérhæfð þekking gerir fyrirtækinu kleift að afgreiða bæði stór og smá bygginga- verkefni fljótt og örugglega. BJARMI Í ungbarnaleikskólanum Bjarma í Hafnarfirði er laus staða leikskólakennara frá 8. ágúst 2014. Okkur vantar h ugmyndaríkann og skapandi einstakling, sem lítur lífið björtum augum og lítur á áskoranir sem tækifæri til að þroskast. Á Bjarma er un in ð með fljótandi n ámskrá o g dagskipulag, stöðvavinnu, t eymisvinnu, dreifða ábyrgð og forystu. Hægt e r að sækja um starfið á heimasíðu skólans www.leikskolinn.is/bjarmi/ Nánari u pplýsingar v eita S vava eða Katý í síma 512 3330 Smith & Norland, Nóatúni 4, vill sem fyrst ráða rafvirkja manni með Rafvirki LAUGARDAGUR 21. júní 2014 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.