Fréttablaðið - 21.06.2014, Qupperneq 50
Fjármálastjóri hjá iðnfyrirtæki
Lítið sérhæft iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
ráða starfsmann til að sjá um fjármál, laun og bókhald.
Um er að ræða 75-100% starf eftir samkomulagi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af utanumhaldi
um verkbókhald, og af DK bókhaldskerfinu.
Góð enskukunnátta er skilyrði Umsóknir skilist á email
sagastarf@hotmail.com fyrir 25 júní 2014.
BJARMI
Í ungbarnaleikskólanum Bjarma í Hafnarfirði
er laus staða leikskólakennara frá 8. ágúst 2014.
Okkur vantar h ugmyndaríkann og skapandi einstakling,
sem lítur lífið björtum augum og lítur á áskoranir sem
tækifæri til að þroskast.
Á Bjarma er un in ð með fljótandi n ámskrá o g dagskipulag,
stöðvavinnu, t eymisvinnu, dreifða ábyrgð og forystu.
Hægt e r að s ækja um starfið á heimasíðu skólans
www.leikskolinn.is/bjarmi/
Nánari u pplýsingar v eita S vava eða Katý í síma 512 3330
Laus störf
Starfsfólk vantar.
Kynntu þér málið.
Allar nánari upplýsingar veitir Einar Sveinn Ólafsson
framkvæmdastjóri í síma 897 0303. Einnig má senda
fyrirspurnir á einar@iskalk.is.
Umsóknir ásamt ferilskrá afhendist á skrifstofu Íslenska
kalkþörungafélagsins eða á netfangið einar@iskalk.is,
Íslenska kalkþörungafélagið leitar að duglegum
og jákvæðum starfsmönnum til starfa í verksmiðju
fyrirtækisins á Bíldudal. Um afleysingar og framtíðarstörf
er að ræða. Störfin henta jafnt konum sem körlum.
Æskileg reynsla og hæfni:
• Öryggisvitund.
• Frumkvæði.
• Samviskusemi og vandvirkni.
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Vinnuvélaréttindi
Kennari óskast við Þjórsárskóla
80%
Staða í eins árs
afleysingum :
Kennslugreinar :
Íþróttir, Sund, útinám ásamt Hönnun og smíði.
Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch skólastjóri
sími 895 9660 netfang : bolette@thjorsarskoli.is
Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-7. bekk. Nemendur eru
um 40. Þeim er kennt í fjórum kennsluhópum.
Í Þjórsárskóla er lögð áhersla á nýsköpun, útikennslu
og umhverfið. Yfirmarkmið skólans er að skila landinu
til komandi kynslóða í betra ástandi en við tókum við því.
Skólinn er Grænfánaskóli og hefur fengið Landgræðslu-
viðurkenninguna Fjöreggið, auk Varðliða umhverfisins.
Vefslóð www.thjorsarskoli.is
Umsóknarfrestur er til 3. Júlí næstkomandi.
Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi eru 540 íbúar. Þéttbýlis-
kjarnar eru við Árnes og á Brautarholti. Í hreppnum eru
náttúruperlur á borð við Þjórsárdal. Þjórsárskóli er í
tæplega 100 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sérfræðingur í mannauðsmálum Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201406/484
Ritari Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201406/483
Lögfræðingur Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201406/482
Spænskukennari Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Mosfellsbær 201406/481
Lögfræðingur Velferðarráðuneytið Reykjavík 201406/480
Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður LSH, vökudeild Reykjavík 201406/479
Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201406/478
Heilsugæslulæknar Heilsugæslan í Grafarvogi Reykjavík 201406/477
Hjúkrunarfræðingar LSH, Rjóður Reykjavík 201406/476
Yfirlæknir og heimilislæknir Heilbrigðisstofnun Austurlands Fjarðabyggð 201406/475
Sérhæfður starfsmaður Landspítali, dauðhreinsunardeild Reykjavík 201406/474
Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskóli Suðurnesja Reykjanesbær 201406/473
Starfsmaður á starfsbraut Fjölbrautaskóli Suðurnesja Reykjanesbær 201406/472
Sérfræðilæknir LSH, bæklunarskurðlækningar Reykjavík 201406/471
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Sauðárkrókur 201406/470
Heilsugæslulæknir Heilsugæslan Glæsibæ Reykjavík 201406/469
Hjúkrunarfræðingur, heimahjúkrun Heilsugæslan Fjörður Hafnarfjörður 201406/468
Iðjuþjálfi LSH, barna- og unglingageðdeild Reykjavík 201406/467
Stuðningsfulltrúi Menntaskólinn á Tröllaskaga Ólafsfjörður 201406/466
Mælingamaður Vegagerðin, hafnadeild Reykjavík 201406/465
Forvörður Þjóðskjalasafn Íslands Reykjavík 201406/464
Framhaldsskólakennari Menntaskólinn að Laugarvatni Laugarvatn 201406/463
ANDREA MAACK
FRAMKVÆMDASTJÓRI/COO
Helstu verkefni:
Menntunar og reynsla:
Við leitum að einstaklingi sem hefur:
T
We are looking for someone with:
V