Fréttablaðið - 21.06.2014, Page 54

Fréttablaðið - 21.06.2014, Page 54
| ATVINNA | Tjarnarmýri – Seltjarnarnesi. Glæsilegt og virkilega vel skipulagt 250,9 fm. endaraðhús sem er tvær hæðir og kjallari að meðtöldum 32,0 fm. bílskúr á Seltjarnarnesi. Stórar og glæsilegar stofur og fjögur til fimm svefnherbergi. Ljósar viðarinnréttingar úr aski í eldhúsi. Mikil lofthæð á efri hæð. Full lofthæð í kjallara. Skjólsæl og afgirt viðarverönd til suðurs. Hitalagnir eru í innkeyrslu og stéttum fyrir framan húsið. Verð 74,9 millj. Hofslundur- Garðabæ. Endaraðhús. Vel skipulagt 158,0 fm. endaraðhús á einni hæð með innbyggðum 27,0 fm. bílskúr á góðum stað neðst í Lundunum í Garðabæ. Samliggjandi bjartar stofur. Eldhús með nýlegum ljósum viðarinnréttingum. Útgengi á verönd bæði úr stofu og úr eldhúsi. Tvö herbergi ( þrjú á teikningu). Ræktuð lóð. Geymsluloft yfir bílskúr. Vel staðsett eign innst í botnlanga. Verð 49,9 millj Stallasel - Rvk. Einbýlishús á útsýnisstað. 377,1 fm. einbýlishús sem er tvær hæðir auk kjallara að meðtöldum 41,7 fm. innbyggðum tvöföldum bílskúr. Sér íbúð er í kjallara. Rúmgóð stofa og borðstofa. Eldhús með eika rinnréttingu. Fimm herbergi. Gengið út á svalir/bílskúrsþak af stigapalli. Í kjallara eru auk sér íbúðar herbergi/hobbýher- bergi og góðar geymslur. Húsið er afar vel staðsett í enda götu og nýtur mikils útsýnis af báðum hæðum. Lóðin er ræktuð 800,0 fm. að stærð. Verð 64,9 millj Aratún- Garðabæ. Mjög gott um 212,2 fm. einbýlishús á einni hæð að meðtöldum 36,9 fm. bílskúr. Bílskúr er innréttaður sem vinnustofa, en getur einnig nýst sem studíóíbúð. Rúmgóðar stofur með arni. Garðstofa með útgangi á verönd. Opið eldhús með nýlegri háglansinnréttingu. Þrjú til fjögur herbergi. Ræktuð lóð með afgirtri viðarverönd. Verkfæraskúr er á lóð. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. Verð 53,9 millj. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. S. 896 8767 www.egfasteignamiðlun.is SÓLTÚN 13 (BJALLA 305) 39,9 millj. OPIÐ HÚS Sunnudag milli kl. 13 - 14 einar@egfasteignamidlun.is Falleg ca. 110 fm íbúð á 3.hæð ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu í góðu fjölbýlishúsi með lyftu miðsvæðis í Reykjavík. Stofa, borðstofa og tvö svefnher- bergi. Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir sem snúa í einstaklega fallegan verðlaunagarð. Frábær staðsetning með bæði miðbæinn, sjávarsíðuna og útivistarparadísina í Laugardal í göngufæri. Sóltún 20, 105 Rvk LAUGAVEGUR 96 - ÍBÚÐ 201 Ný og glæsileg 3-4 herbergja íbúð ofarlega á Laugavegi. Einstakt tækifæri til að eignast fallega eign í hjarta borgarinnar. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. Verð 54,9 millj. Björt og falleg íbúð, sérsmíðaðar innréttingar, suðursvalir. Nánari upplýsingar gefur Berta Bernburg, lögg. fasteignasali, í síma 694-6369 og berta@stakfell.is OPIÐ HÚS sunnud. 22. júní frá kl 14 – 14:30. SKÚLATÚNI 2 105 RVK stakfell@stakfell.is STAKFELL .IS 535 1000 GRUNNUR AÐ GÓÐU LÍFI FASTEIGNASALA STOFNUÐ 1984 LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR: Aðalheiður Karlsdóttir I Berta Bernburg I Grétar Haraldsson OP IÐ HÚ S Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Verð: 29,9 millj. Þingvallavatn8 0 1S e l f o s s Nánari upplýsingar veitir Jórunn Skúladóttir, Sölufulltrúi jorunn@miklaborg.is sími: 845 8958 Lágmúla 4 www.miklaborg.is Fallegur bústaður 83 m² Sólskáli 17 m² af heildarstærð Bústaðurinn stendur hátt, sólar nýtur við frá morgni til kvölds. Einstök staðsetning í landi Nesja, efst í enda botnlanga Kjarri vaxið land/Mikið útsýni Sumarhús Nesjar Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Verð: 13,9 millj. Snorrastaðir8 4 0Laugarvatn Nánari upplýsingar veitir Jórunn Skúladóttir, Sölufulltrúi jorunn@miklaborg.is sími: 845 8958 Lágmúla 4 www.miklaborg.is Bústaður að stærð 41,8 m2 Eignarland 2000 m2 Einstakt land með miklum gróðri Rotþró 2004 Hitaveita 10 m frá bústað Sumarhús við Laugarvatn AUSTURKÓR 43 - 47 , KÓPAVOGUR NÝ 3-4 HERBERGJA RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ 160fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Góð staðsetning í Austurkór í jaðri byggðarinnar þar sem er gott útsýni. Stutt er í skóla, verslanir og þjónustu. Mikið er lagt í þessi hús og vel fyrir öllu hugsað. Upplýsingar gefur Ómar Guðmundsson, sölumaður Stakfells í síma 696-3559 og omar@stakfell.is OPIÐ HÚS LAUGARDAG KL 13-13:30 SKÚLATÚNI 2 105 RVK stakfell@stakfell.is STAKFELL.IS 535 1000 GRUNNUR AÐ GÓÐU LÍFI FASTEIGNASALA STOFNUÐ 1984 LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR: Aðalheiður Karlsdóttir I Berta Bernburg I Grétar Haraldsson OP IÐ HÚ S 21. júní 2014 LAUGARDAGUR16

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.