Fréttablaðið - 21.06.2014, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 21.06.2014, Blaðsíða 64
KYNNING − AUGLÝSINGHúð og hár LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 20146 Í tískutímaritinu Har-per’s Bazaar er full-yrt að kókosolía sé mesta tískuæðið um þess- ar mundir. Margar heims- frægar konur hafa viður- kennt að nota kókosolíu á kroppinn. Olían inniheld- ur efni sem gefur húðinni raka og gerir hana silki- mjúka auk þess að hafa góð áhrif á ýmis húð- vandamál. Bæði kókosolía og kókosfita gera húðinni gott, sérstaklega ef húðin er þurr. Vönduð kókosolía er sérstaklega góð fyrir þurr- an hársvörð og hárenda. Þá ætti fólk að prófa að bera á sig olíuna ef það þjá- ist af exemi eða sólbruna. Merkilegt hvað olían gerir okkur gott. Best er að búa sér til kúr í nokkra daga til að ná sem bestum árangri. Leikkonurnar Gw yn- eth Paltrow og Blake Live- ly hafa báðar upplýst að leyndarmálið að baki fal- legri húð þeirra sé kókos- olían. Þá hafa þær sömu- leiðis notað hana í hárið. Olíuna má einnig nota í matargerð. Kókosolía er góð fyrir húð og hár Kókosolía er það nýjasta í fegurðartískunni um þessar mundir. Hún þykir einstaklega góð á húð og hár þótt manni detti það ekki í hug þegar maður sér brúna hnetuna í verslun. Olían er sérstaklega góð fyrir þurra og viðkvæma húð. Hún virkar líka á sólbruna. Gwyneth Paltrow segir að leyndar- málið við fallega húð sé kókosolía. Hér eru tíu notkunarmöguleikar kókosolíu ● Ef hárendar þínar eru þurrir skaltu nudda kókosolíunni milli fingr- anna og bera á hárendana. ● Gott er að bera olíuna á þurr nagla- bönd tvisvar á dag. ● Blandaðu olíuna með sykri og burstaðu líkamann eftir sturtu með blöndunni. Húðin verður silki- mjúk. ● Settu smávegis olíu á varirnar rétt áður en þú ferð að sofa og leyfðu henni að virka yfir nóttina. ● Til að hreinsa húðina eftir förð- un er gott að nudda olíu í húðina og hreinsa síðan með rakri bómull. ● Berðu kókosolíuna létt í kringum augun til að forðast hrukkur. Pass- aðu að hún fari ekki í augun. Láttu liggja á húðinni í 15 mínútur og þvoðu þá af með volgu vatni. ● Gott er að bera olíuna á kroppinn eftir sturtu. ● Ef þú ert svo óheppin að sólbrenna er gott að bera ríkulega af kókosolíu á brunasvæðið. ● Notaðu kókosolíu á húðina fyrir rakstur til að forðast óþægindi. Auðveldara er að skola rakvélar- blaðið þegar olían situr á því. ● Þurrkur í hársverði. Settu vel af kókosolíunni í hársvörðinn og láttu vera í að minnsta kosti 5 mínútur áður en hárið er þvegið. Vönduð kókosolía er sérstaklega góð fyrir þurran hársvörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.