Fréttablaðið - 25.06.2014, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 25.06.2014, Blaðsíða 15
Fyrsta skrefið er að skrá sig á marathon.is Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður að morgni menningar nætur þann 23. ágúst. Í boði verða vegalengdir við allra hæfi auk þess sem hægt er að fara heilt maraþon í boðhlaupi með 2–4 þátttakendum. Skelltu þér með! Skráningar eru í fullum gangi á marathon.is. Á hlaupastyrkur.is getur þú safnað áheitum frá vinum og vandamönnum til stuðnings góðgerðarfélagi að eigin vali. Láttu gott af þér leiða á hlaupum. Skálmöld er komin í hlaupaskóna Maraþonmennirnir og þungarokkararnir í Skálmöld eru byrjaðir að æfa fyrir sitt fyrsta Reykjavíkurmaraþon. Fylgstu með undirbúningi og ævintýrum þessara skemmtilegu þungarokkara á Facebook síðunni Maraþonmennirnir og fáðu hlaupaplan og fleiri gagnlegar upplýsingar í leiðinni. E N N E M M / S ÍA / N M 6 3 3 6 8

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.