Fréttablaðið - 17.07.2014, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 17.07.2014, Blaðsíða 55
FIMMTUDAGUR 17. júlí 2014 | MENNING | 39 H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA skyldan nýtur þess að horfa á ótrúlega leikni listamanna Sirkus Íslands. Sýningin er sýnd í tjaldinu Jökla en miðaverð er 3.000 krónur. 19.00 How to become Icelandic in 60 minutes er leiksýning sem leikin er á ensku, samin og flutt af Bjarna Hauki Þórssyni og leikstýrt af Sigurði Sigurjónssyni. Sýningin fer fram í Kaldalóni í Hörpu og er miðaverð 4.200 krónur. ,,Ég mun lýsa svona uppbyggingu þessa svæð- is í kringum Hlemm og rekja sögu gömlu gas- stöðvarinnar sem Megas söng um forðum,‘‘ segir Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi en hann leiðir göngu í kvöld um hverfið í kring- um Hlemm. ,,Síðan ætla ég að segja frá miðstöð íslenskr- ar bílasölu, þarna var stærsta bílasala lands- ins,‘‘ segir Hjálmar. ,,Síðan verður rakin saga Hlemms og hvernig stoppistöðin varð athvarf unglinga, meðal annars fyrrverandi borgar- stjóra, Jóns Gnarrs.‘‘ Gangan er hluti af kvöldgöngum Borgarbóka- safnsins og Listasafns Reykjavíkur en göng- urnar fara fram alla fimmtudaga í sumar. ,,Síðan ætla ég að tala um þá ofboðslegu upp- bygginu sem er komin af stað þarna, sérstak- lega á Höfðatorgi,‘‘ segir Hjálmar. ,,Sýnist sitt hverjum um þau stóru hús sem eru að rísa þarna en ég mun ræða uppbygginguna.‘‘ Hjálmar hefur sjálfur gríðarlegan áhuga á borginni og sögu hennar og það verður áhuga- vert að hlýða á hann flétta saman merkilega sögu svæðisins en gangan hefst klukkan 20.00 við Hlemm. baldvin@365.is Hlemmur skoðaður í öðru ljósi Borgarfulltrúinn Hjálmar Sveinsson leiðir kvöldgöngu um hverfi ð í kringum Hlemm þar sem hann mun meðal annars rekja sögu stoppistöðvarinnar. ATHVARF UNGLINGA þessi mynd var tekin af afslöppuðum unglingum árið 1983. MYND/JIM SMART 20.00 Skemmtikvöld Lollu og Steina með bingóívafi í Tryggvaskála á Selfossi. Þau Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Þorsteinn Guð- mundsson munu skemmta bæjarbúum. Dagskráin samanstendur af uppistandi, upplestri, leikþáttum, tónlist, gríni og glensi. Miðaverð er 2.500 krónur. 20.00 Ræflavík sýnt í Rýminu á Akureyri. Leikritið er byggt á breska verðlaunaleikritinu Punk Rock eftir Simon Stephens og er hér sett upp í staðfærslu og leikgerð Jóns Gunnars og Norðurbandalagsins. Miðaverð er 2.500 krónur og miða má nálgast á heimasíðu midi. is. Uppákomur 16.00 Lokahátíð Listhópa og Götuleikhúss Hins hússins, á göngugötunni á Laugavegi. Hátíðin fyllir göngugötuna af lífi og hefur dagskránni verið gríðarlega vel tekið af vegfar- endum undanfarin tvö ár. Fyrirlestrar 20.00 Fyrirlestur Ara Osterweil um hin líkamlegu hvörf í bandarískum framúrstefnu- kvikmyndum í Listasafni Íslands, Hafnarhúsi. Fyrirlesturinn er unninn í samvinnu við rann- sóknarstofu um framúrstefnu við Háskóla Íslands. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabla- did.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.