Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.07.2014, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 17.07.2014, Qupperneq 60
17. júlí 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 44 Söngkonan Adele hefur staðfest að nýja platan hennar beri nafnið 25 og að hún fari á tónleikaferða- lag á næsta ári. Þetta kemur fram á Twitter-síðu World Music-verð- launanna. „Adele staðfestir tónleikaferða- lag 2015 eftir útgáfu nýju plötunnar hennar 25!“ stendur á Twitter-síðu verðlaunahátíðarinnar. Adele fagnaði 26 ára afmæli sínu í maí og gaf í skyn hvert plötuheitið yrði á Twitter-síðu sinni. „Bless, bless 25 … Sjáumst aftur seinna á þessu ári x,“ skrifaði söng- konan. Síðasta plata hennar, 21, kom út árið 2011 og vakti gríðarlega lukku um heim allan. Adele fékk sex Grammy-verðlaun fyrir plötuna og var hún meðal annars valin plata ársins. Þá hlaut hún einnig Brit-verð- launin og American Music-verðlaun- in fyrir 21. Í kjölfarið sló Adele nokk- ur met í Heimsmetabók Guinness en hún er fyrsti listamaðurinn til að selja meira en þrjár milljónir platna á einu ári í Bretlandi. Meðal laga á plötunni 21 eru Someone Like You, Set Fire to the Rain og Rolling in the Deep en Adele afrekaði það að eiga tvö lög á topp fimm listanum í Bretlandi á sama tíma en það hafði ekki gerst síðan Bítlarnir settu það met árið 1964. - lkg Adele túrar um heiminn 2015 Staðfestir að nýja platan heiti 25 en síðasta plata, sem hét 21, sló öll met. SIGURSÆL Adele slær hvert metið á fætur öðru. NORDICPHOTOS/GETTY ➜ 21 hefur selst í meira en 28 milljónum eintaka um heim allan. Cheryl Fernandez-Versini er byrjuð að læra frönsku en hún vill geta talað við franskan eigin- mann sinn, Jean-Bernard, á móð- urmáli hans. Hlutirnir gerast ansi hratt hjá söngkonunni þessa dagana en hún giftist Jean-Bernard í síðustu viku eftir aðeins þriggja mánaða samband. Á dögunum lét hún einnig breyta eftirnafni sínu en hún bar áður eftirnafn fyrrverandi eigin- manns síns, knattspyrnukappans Ashley Cole. - ka Í frönskunámi NÝGIFT Cheryl gifti sig á dögunum. NORDICPHOTOS/GETTY Leikarinn Ryan Gosling tekur komandi föðurhlutverki alvarlega en hann á von á sínu fyrsta barni með leikkonunni Evu Mendes. Samkvæmt heimildum tíma- ritsins Us Weekly er Ryan dug- legur að elda fyrir sína heittelsk- uðu. „Ryan kaupir í matinn. [Eva] hefur haft löngun í pasta og hann eldar fyrir hana. Ryan er nú þegar kominn í föðurhlutverkið,“ segir heimildarmaður tímarits- ins. Stutt er í að frumburður pars- ins fæðist en skötuhjúin kynntust á setti myndarinnar The Place Beyond the Pines árið 2011 og byrjuðu í kjölfarið saman. - lkg Eldar fyrir Evu UMHYGGJUSAMUR Ryan er talinn afar kynþokkafullur. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.