Fréttablaðið - 17.07.2014, Page 68
DAGSKRÁ
17. júlí 2014 FIMMTUDAGUR
ÚTVARP
FM 88,5 XA-Radíó
FM 89,5 Retro
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 K100
FM 102,2 Útv. Latibær
FM 102,9 Lindin
STÖÐ 2 STÖÐ 3
SKJÁREINN
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.20 Úmísúmí
17.45 Poppý kisuló
17.56 Kafteinn Karl
18.08 Sveppir
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Hljómskálinn (2:4) (Djass)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Miðjarðarhafskrásir Ottoleng-
his– Túnis (3:4) (Ottolenghi’s Mediterr-
anean Feast) Yotam Ottolenghi dekrar við
bragðlaukana og afhjúpar leyndardóma
matargerðar heimamanna á ferðalagi sínu
um sunnan- og austanvert Miðjarðarhaf.
20.25 Best í Brooklyn (22:22) (Brooklyn
Nine-Nine) Besti gamanþátturinn á Gold-
en Globe og Andy Samberg besti gaman-
leikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta
afslöppuðum undirmönnum sínum í þá
bestu í borginni.
20.50 Scott og Bailey (3:8) (Scott & Bai-
ley III) Bresk þáttaröð um lögreglukon-
urnar Rachel Bailey og Janet Scott í Man-
chester sem rannsaka snúin morðmál.
21.40 Íslenskar stuttmyndir– Áttu
vatn? Stuttmynd eftir Harald Sigurjóns-
son um tvo unga menn sem kynnast á
netinu en eru báðir jafn feimnir. Myndin
vann Stuttmyndadaga í Reykjavík 2010 og
var í framhaldi af því sýnd í stuttmynda-
horni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og
einnig á hátíð í Sao Paulo.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Lögregluvaktin (5:15) (Chicago PD)
23.05 Barnaby ræður gátuna– Skotinn
í dögun
00.40 Fréttir
00.50 Dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Everybody Loves Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
15.20 The Bachelorette
16.50 Survior
17.35 Dr. Phil
18.15 America’s Next Top Model
19.00 Emily Owens M.D
19.45 Parks & Recreation (5:22)
20.10 The Office (11:24) Skrifstofu-
stjórinn Michael Scott er hættur störf-
um hjá Dunder Mifflin en sá sem við
tekur er enn undarlegri en fyrirrenn-
ari hans. Endurskoðandinn skellir sér í
spurningakeppni og klappliðið af skrif-
stofunni mætir til að fylgjast með.
20.30 Royal Pains (14:16)
21.15 Scandal (4:18) Við höldum áfram
að fylgjast með fyrrum fjölmiðlafulltrúa
Hvíta hússins, Oliviu Pope (Kerry Wash-
ington), í þriðju þáttaröðinni af Scandal.
Fyrstu tvær þáttaraðirnar hafa slegið í
gegn og áskrifendur beðið eftir fram-
haldinu með mikilli eftirvæntingu.
22.00 Agents of S.H.I.E.L.D. (14:22)
22.45 The Tonight Show
23.30 King & Maxwell
00.15 Beauty and the Beast
01.00 Royal Pains
01.45 Scandal
02.30 The Tonight Show
03.15 Pepsi MAX tónlist
08.00 The Open Championship 19.00 Inside The
PGA Tour 19.25 Golfing World 2014 20.15 Web.
com Tour Highligts 21.05 Inside The PGA Tour
2014 21.30 The Open Championship Highligh
22.00 The Open Championship
17.55 Top 20 Funniest
18.40 Community
19.00 Malibu Country (16:18)
19.25 Guys With Kids (2:17) Skemmti-
legir gamanþættir um þrjá unga feður
sem standa þétt saman í uppeldi ungra
barna sinna og alltaf er stutt í grínið.
19.50 Wilfred (3:13)
20.15 Ravenswood (7:10)
21.00 The 100 (8:13)
21.45 Supernatural (2:22) Sjötta þátta-
röðin af yfirnáttúrlegu spennuþáttun-
um um Winchester-bræðurna sem halda
ótrauðir áfram baráttu sinni við yfirnátt-
úrulegar furðuskepnur.
22.25 True Blood (12:12)
23.20 Malibu Country
23.45 Guys With Kids
00.10 Wilfred
00.30 Ravenswood
01.15 The 100
02.00 Supernatural
02.45 Tónlistarmyndbönd
07.00 Lína langsokkur 07.25 Latibær 07.47
Hvellur keppnisbíll 08.00 Dóra könnuður 08.24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 08.45 Doddi litli
og Eyrnastór 08.55 Rasmus Klumpur og félagar
09.00 Áfram Diego, áfram! 09.24 Svampur Sveins
09.45 Elías 09.55 UKI 10.00 Ofurhundurinn
Krypto 10.22 Ljóti andarunginn og ég 10.44
Ávaxtakarfan 11.00 Lína langsokkur 11.24
Latibær 11.47 Hvellur keppnisbíll 12.00 Dóra
könnuður 12.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar
12.45 Doddi litli og Eyrnastór 12.55 Rasmus
Klumpur og félagar 13.00 Áfram Diego, áfram!
13.24 Svampur Sveins 13.45 Elías 13.55 UKI
14.00 Ofurhundurinn Krypto 14.25 Ljóti andar-
unginn og ég 14.47 Ávaxtakarfan 15.00 Lína
langsokkur 15.24 Latibær 15.47 Hvellur keppnis-
bíll 16.00 Dóra könnuður 16.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar 16.45 Doddi litli og Eyrnastór 16.55
Rasmus Klumpur og félagar 17.00 Áfram Diego,
áfram! 17.24 Svampur Sveins 17.45 Elías 17.55
UKI 18.00 Ofurhundurinn Krypto 18.25 Ljóti and-
arunginn og ég 18.47 Ávaxtakarfan 19.00 Ljóti
andarunginn og ég 20.30 Sögur fyrir svefninn
18.20 Strákarnir
18.50 Friends
19.15 Seinfeld
19.40 Modern Family
20.05 Two and a Half Men (5:24)
20.30 Weeds (8:13) Sjötta þáttaröðin
um hina úrræðagóðu Nancy Boewden,
sem ákvað að hasla sér völl sem eitur-
lyfjasali eftir að hún missti eiginmann
sinn og fyrirvinnu.
21.00 Breaking Bad
21.50 Without a Trace (20:24) Önnur
röð þessara vinsælu glæpaþátta sem
fjalla um sérstaka deild innan FBI sem
rannsakar mannshvörf, með Anthony
LaPaglia í aðalhlutverki.
22.35 Harry’s Law
23.20 Boss
00.20 Weeds
00.50 Breaking Bad
01.35 Without a Trace
02.20 Harry’s Law
03.05 Tónlistarmyndbönd
11.20 Hope Springs
13.00 In Her Shoes
15.10 Men in Black II
16.40 Hope Springs
18.20 In Her Shoes
20.30 Men in Black II
22.00 Rock of Ages
00.05 Life
01.55 Fire With Fire
03.30 Rock of Ages
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Malcolm in the Middle
08.30 Man vs. Wild
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 60 mínútur
11.05 Nashville
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 Oceans
14.50 The O.C.
15.35 Ærslagangur Kalla kanínu og
félaga
16.00 Frasier
16.20 The Big Bang Theory
16.45 How I Met Your Mother
17.10 Bold and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Fóstbræður
19.45 Derek (5:8) Frábær gamanþátta-
röð með Ricky Gervais í aðalhlutverki.
20.10 Grillsumarið mikla
20.30 NCIS (21:24)
21.15 Major Crimes (1:10) Hörku-
spennandi þættir sem fjalla um lög-
reglukonuna Sharon Raydor sem er
ráðin til að leiða sérstaka morðrann-
sóknardeild innan hinnar harðsvíruðu
lögreglu í Los Angeles.
22.00 Those Who Kill (7:10) Spennu-
þáttaröð sem byggð er á dönsku þátta-
röðinni Den som dræber með Chloë
Sevigny í aðalhlutverki.
22.45 Louie (2:13)
23.10 Mad Men
00.00 24. Live Another Day
00.45 Tyrant
01.30 NCIS. Los Angeles
02.15 Worried About the Boy
03.45 Grace
05.15 The Big Bang Theory
05.35 Fréttir og Ísland í dag
14.55 Borgunarmörkin 2014
15.40 Demantamótin
17.40 Stjarnan - FH
19.30 Pepsímörkin 2014
20.45 Royce Gracie– Ultimate
Gracie Þáttur frá UFC.
21.50 Búrið
22.20 UFC Now 2014
23.05 Meistaradeild Evrópu. Man.
Utd. - Olympiakos
07.00 Bröndby - Liverpool
14.25 Stoke - Chelsea
16.15 HM Messan
17.15 Bröndby - Liverpool
19.00 Premier League World
19.30 Arsenal - Tottenham 29.10.08
20.00 Sol Campbell 10 þátta sería um
nokkra af helstu leikmönnum ensku
úrvalsdeildarinnar í gegnum árin.
20.30 Spánn - Holland
22.10 Chile - Ástralía
23.55 PL Classic Matches. Everton -
Liverpool, 2003
20.00 Hrafnaþing 21.00 Auðlindakistan 21.30
Suðurnesjamagasín
Stöð 2 kl. 20.10
Grillsumarið
mikla
Vönduð íslensk
þáttaröð með
verðlaunakokkunum
Bjarna Siguróla og
Jóhannesi Steini. Þeir
munu töfra fram ljúf-
fenga og fj ölbreytta grill-
rétti fyrir áhorfendur í
allt sumar.
X-ið 977
kl. 08.00
Frosti
Frosti Logason
fylgir þér inn í
fagran fi mmtu-
dag og töfrar
fram góða
X-tónlist.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
ÓSKAST STRAX!
HÖFUM ÁKVEÐINN KAUPANDA AÐ 1500-2500M²
IÐNAÐARHÚSNÆÐI Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU.
HÚSNÆÐIÐ ÞARF AÐ MESTU LEYTI AÐ VERA Á
EINNI HÆÐ MEÐ GÓÐRI LOFTHÆÐ.
ÁHUGASAMIR HAFIÐ SAMBAND
VIÐ GUÐLAUG Í S. 896-0747.
Skipholti 50b - 105 Reykjavík s. 511-2900 www.trod.is trod@trod.is
Tillaga að breyttu deiliskipulagi
Hafnarfjörður Miðbær,
Standgata 31-33.
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi
sínum þann 1. júlí 2014 að auglýsa tillögu að breytingunni í
samræmi við 43. gr. laga nr. 123/2010. Breytingin felst í að
lóðir nr. 31 og 33 við Strandgötu verða sameinaðar í eina lóð,
Strandgötu 31-33 sem jafnframt er stækkuð. Heimilað verður
að byggja inndregna fjórðu hæð. Íbúðir verða á þremur efstu
hæðunum. Nýtingarhlutfall lóðarinnar verður 2.94.
Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðar Strand-
götu 8-10 og hjá skipulags- og byggingarsviði Norðurhellu 2,
frá 17. júlí til 12. september 2014.
Hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna á forsíðu vefs
Hafnarfjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is. Kynningarfundur
verður haldinn 14. ágúst. Nánari upplýsingar eru veittar á
skipulags- og byggingarsviði.
Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur
á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað
skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar,
eigi síðar en 12. september 2014. Þeir sem eigi gera athugas-
emdir við breytinguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir
henni.
Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Í KVÖLD
Scandal
SKJÁR EINN KL. 21.15 Við höldum
áfram að fylgjast með fyrrum fj ölmiðla-
fulltrúa Hvíta hússins, Oliviu Pope (Kerry
Washington), í þriðju þáttaröðinni af
Scandal.
Weeds
STÖÐ 2 GULL KL. 20.30 Sjötta
þáttaröðin um hina úrræðagóðu Nancy
Boewden, sem ákvað að hasla sér völl
sem eiturlyfj asali eft ir að hún missti
eiginmann sinn og fyrirvinnu.
Best í Brooklyn
SJÓNVARPIÐ KL. 20.25 Besti gaman-
þátturinn á Golden Globe og Andy Sam-
berg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri
ákveður að breyta af slöppuðum undir-
mönnum sínum í þá bestu í borginni.