Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.09.2014, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 11.09.2014, Qupperneq 18
11. september 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 18 11. SEPTEMBER MINNST Í BANDARÍKJUNUM Námsmenn við Pepperdine-háskólann í Kaliforníu hafa dregið að húni um þrjú þúsund fána til minningar um þá sem létu lífið í árásum hryðjuverkamanna á Bandaríkin fyrir þrettán árum. NORDICPHOTOS/AFP HÁTÍÐ Á SPÁNI Í borginni Guadix í Granada-héraði syðst á Spáni er haldið upp á Casca morras-hátíðina, þar sem einn þorpsbúi klæðir sig upp sem furðufuglinn Casca- morras og ferðast ásamt hópi fylgis- manna sinna til næsta þorps, þar sem hann reynir í þykjustunni að stela styttu af Maríu mey. Síðan snúa þeir aftur til Guadix þar sem heimamenn „refsa þeim“. FLÓÐ Í PAKISTAN Maður þessi bar sauð sinn á öxlum sér þar sem hann óð í gegnum flóðvatnið í útjaðri borgarinnar Multan í Punjab-héraði. Flóðin hafa kostað nokkur hundruð manns lífið og tugir þúsunda hafa þurft að flýja heimili sín. NORDICPHOTOS/AFP LEÐURVERKSMIÐJA Í AFGANISTAN Í útjaðri borgarinnar Mazar-i-sharif, í norðurhluta Afganistans, er leðurverksmiðja þar sem þessir tveir verkamenn tóku sér hvíld stundarkorn. Leðurvörur eru ein helsta útflutningsvara Afgana. ÁSTAND HEIMSINS ELDSVOÐI Í ÞÝSKALANDI Þetta er ekki eldgosið í Holu- hrauni heldur varð sprenging í efnaverksmiðju í Ritterhude, skammt frá Bremen í Þýskalandi. Einn hlaut alvarleg bruna- sár og hús í nágrenninu skemmdust. FRÉTTABLAÐIÐ/AP ÚTFÖR UND- IRBÚIN Í PAK- ISTAN Íbúar í Lahore búa sig þarna undir fjöldaútför, en að minnsta kosti tuttugu og fjórir fórust þegar þak á mosku hrundi á þriðjudag- inn. 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is VIÐ FRAMLEIÐUM ÞITT RÚM EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM Framleiðum dýnur og rúm fyrir hótel og gistiheimili FAGLEG RÁÐGJÖF OG FRÍ LEGUGREINING Komdu í heimsókn, prófaðu legugreininguna, og fáðu faglega ráðgjöf um val á heilsudýnum, án skuldbindinga! · HAUSTTILBOÐ · 20-30% AFSLÁT TUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.