Fréttablaðið - 15.09.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.09.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR D æmi eru um að foreldrar hafi fengið send bréf strax í fyrstu viku skóla í haust um að lúsin væri komin á kreik. Vandamálið hefur verið viðloðandi síðustu ár og því nauðsynlegt að taka fast á málunum,“ segir Þórhildur Edda Ólafsdóttir, sölu-fulltrúi lausasölulyfja hjá Artasan, sem flytur meðal annars inn Paranix, mjög áhrifaríkt efni við lús. „Paranix er bæði til sem sprey og sjampó og getur fólk því valið hvort hentar því betur,“ segir Þórhildur og bendir á að rannsóknir hafi sýnt að Paranix sé mjög áhrifaríkt. „Paranix er ekki lyf heldur er virkni þess tæknilegs eðlis. Það virkar þannig að samverk-andi áhrif innihaldsefnanna loka inni lýs og nit sem deyja við það að kafna og þorna upp,“ útskýrir hún en þar sem meðferðin er tæknilegs eðlis geta lýsnar ekki myndað mótstöðu gegn Paranix. Vandaðir stálkambar fylgja lúsa-efnunum frá Paranix en Þórhildur bendir á að Parani é NÝ OG ÁHRIFARÍK LAUSN VIÐ HÖFUÐLÚSARTASAN KYNNIR Paranix. Höfuðlús er orðin mikið vandamál í skólum og leikskólum landsins. Rannsóknir sýna að vörurnar frá Paranix eru mjög áhrifaríkar við höfuðlús. Lýsnar geta ekki myndað mótstöðu gegn efnunum vegna þess hvernig þau virka. GLÓKOLLAFERÐFuglavernd verður með fuglaskoðun í Fossvogi á morgun í tilefni Dags íslenskrar náttúru. Skoðaðir verða glókollar, barrfinkur og krossnefir. Gló- kollur er minnsti fugl Evrópu. Mæting klukkan hálfsex á bílastæðinu við Fossvogskirkju. Gangan tekur klukkutíma. BAÐHERBERGIMÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2014 Kynningarblað Álfaborg, S. Helgason, BYKO og Papco. Á lfaborg þekkja nú flestir,“ segir Ragnar Már Valsson, ráðgjafi hjá Álfaborg sem býður heildarlausnir fyrir bað- herbergið. Fyrirtækið var stofnað 1986 af núverandi eigendum sem hafa alla tíð boðið vöruúrval frá traustum og vönduðum framleið- endum. „Álfaborg er þekktust fyrir sitt mikla f lísaúrval en fyrirtækið verslar með ýmsar aðrar gerðir af gólfefnum, eins og parket, dúka og teppi,“ útskýrir Ragnar. Fyrir fáeinum árum rann fyrir- tækið Baðheimar inn í Álfaborg og jókst þar með vöruúrval af hrein- lætistækjum. „Eins og í öðrum vöruflokkum einbeitir Álfaborg sér að fáum og traustum framleiðendum “ segir til næstu tíu til tuttugu ára. Mikill árangur hefur náðst í þeirri vinnu og skilar sér í betri vörum til við- skiptavina okkar,“ segir Ragnar, sem fær reglulega til sín viðskipta- vini sem eru að bæta eða breyta og vantar viðbót á flísum. „Þá er mjög líklegt að við eigum til viðkomandi f lísar og upp- skerum vitaskuld mikið þakklæti fyrir.“ Spennandi nýjungar á leiðinni Ragnar segir Álfaborg fylgjast vel með hvers kyns straumum og stefnum í flísatískunni. „Starfsfólk Álfaborgar fer að minnsta kosti tvisvar á ári á sýn- ingar erlendis og í næstu viku förum við á stóra f lísasýningu í Bologna á Ítalíu. Viðskipta- i i Álf b Heildarlausnir fyrir baðherbergiÍ Álfaborg fæst allt sem prýða má fallegt baðherbergi. Verslunin er þekkt fyrir glæsilegt flísaúrval en býður einnig upp á traust, falleg og vönduð hreinlætistæki, sturtuklefa, parket, teppi og dúka sem nú njóta æ meiri vin æld á gólf og veggi baðherbergja.FASTEIGNIR.IS15. SEPTEMBER 2014 37. TBL. HÍBÝLI Fasteignasala , s. 585- 8800 kynnir: Glæsile gt 290,8 Glæsilegt einbýli í V iðjugerði Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Finndu okkur á Facebook Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. f rá kl. 9–17 | www.h eimili.is Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Guðbjörg G. Blöndal lögg. fasteignasali Brynjólfur Snorrason sölufulltrúi MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 12 3 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Baðherbergi | Fólk Sími: 512 5000 15. september 2014 216. tölublað 14. árgangur þingsæti koma í hlut Svíþjóðar- demókrata. 50 SKOÐUN Guðmundur Andri Thorsson segir engu líkara en að Glanni glæpur sé orðinn fjármálaráðherra. 12 LÍFIÐ Líf og fjör á frumsýningunni á leikritinu um Línu Langsokk í Borgar- leikhúsinu. 18 SPORT Sigrún Ella Einarsdóttir lék sinn fyrsta landsleik gegn Ísrael á laugardaginn. 21 Flux flúormunnskol Heilbrigðar tennur Sími 512 4900 landmark.is Fjölvítamín G æ ð i • H r e i n l e i k i • V i r k n i með steinefnum hámarks upptaka næringarefna Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka ATVINNUMÁL Samkvæmt nýrri launakönnun er kynbundinn launa munur félagsmanna innan Starfsmannafélags ríkisins (SFR), eins stærsta stéttarfélags á Íslandi, að aukast. Óleiðréttur launamunur er 21 prósent. Meðal- heildarlaun karla eru 469.885 en meðalheildarlaun kvenna eru 369.446. Kynbundinn launamunur heildar launa, það er þegar tekið hefur verið tillit til ýmissa þátta sem áhrif hafa á laun, mælist 10 prósent en mældist 7 prósent í fyrra og 10 prósent þar áður. Þó ber að taka fram að breyt- ingarnar eru innan skekkju- marka frá síð- ustu könnun. Capacent Gallup gerði könnunina í fe br ú a r o g mars en spurt var um laun 1. febrúar. „Frá árinu 2007 hefur þessi munur verið allt frá 11 prósentum og farið allt niður í 7 prósent. Þá finnst mér athyglisvert núna að hann hefur hækkað aðeins,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. „Við höfum verið að reyna að fá ríkið til þess að reyna að gera einhverjar ráðstafanir og það virðist ekki skila sér. Núna þegar maður skoðar þetta þá virðast þetta vera einhverjar við- bótargreiðslur sem eru að koma til,“ segir Árni Stefán. Hann segist ekki geta sam- þykkt að munurinn stafi ein- göngu af því að karlmenn séu harðari í launaviðtölum og kall- ar eftir sér stökum aðgerðum til að breyta þessum launamun. „Ég get alveg fullyrt það að ríkis- valdið, sem er stærsti vinnuveit- andinn okkar, er ekki að taka þátt í alvarlegum ráðstöfunum til þess að takast á við þetta,“ segir Árni Stefán. Hjá Reykjavíkurborg er óleið- réttur launamunur kynjanna um 11 prósent en hefur verið um 16 prósent undanfarin ár. Sá munur er því að minnka. Karlar í fullu starfi eru með 446 þúsund krón- ur á mánuði en konur 395 þúsund. Kynbundinn launamunur heildar- launa, þegar tekið hefur verið til- lit til annarra þátta, er 6 prósent en hefur verið um 8-10 prósent undanfarin ár. - jhh / sjá síðu 4 Vísbendingar um að launa- munur kynjanna aukist Könnun bendir til að kynbundinn launamunur félagsmanna í Starfsmannafélagi ríkisins sé að aukast á ný. Á sama tíma dregur úr launamun hjá Reykjavíkurborg. Formaður SFR segir þörf á aðgerðum af hálfu ríkisins. ÁRNI STEFÁN JÓNSSON VIÐSKIPTI Þóroddur Bjarnason, stjórnarformaður Byggðastofn- unar, vonast til þess að stofn unin verði áfram rekin réttum megin við núllið það sem eftir er ársins. Eins og greint hefur verið frá nemur hagnaður Byggðastofn- unar á fyrri helmingi ársins 75 milljónum króna en var 184 milljónir á sama tíma í fyrra. „Ástæðan fyrir því að stofn- unin er í plús núna fyrstu sex mánuðina og verður það að óbreyttu um áramót er að það eru minni færslur á afskriftar- reikningi vegna þess að fyrirtæki á starfssvæði Byggðastofnunar standa betur,“ segir Þóroddur. - fb / sjá síðu 6 Bjartsýnn á seinni árshelmingi: Vonast eftir rekstrarafgangi ÞÓRODDUR BJARNASON PRINSESSAN Skemmtiferðaskipið Royal Princess kom til Reykjavíkur í gær. Skipið er nýlegt en Katrín, hertogaynja af Cambridge, nefndi það í fyrra. Skipið er 330 metrar á lengd og getur tekið 3.600 farþega. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Bolungarvík 9° S 10 Akureyri 15° S 8 Egilsstaðir 16° S 8 Kirkjubæjarkl. 11° S 5 Reykjavík 9° SV 7 Víða væta einkum S- og V-til. S- eða SV-læg átt 5-13 m/s. Hiti að 20 stigum NA-til en 9-12 stig V-lands. 4 Friðlýst vegna fuglalífs Reykjavíkurborg stefnir að því að friðlýsa Akurey en mikilvægt lundavarp er á eyjunni. 10 Trúir ekki ummælum Formaður dómstólaráðs efast um að ummæli fyrrverandi starfsmanns sérstaks saksóknara um dómara séu sönn. 2 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi David Cameron segir að félagar í Íslömsku ríki séu skrímsli. 4 Kynntu stefnuna Samfylkingin hefur áhyggjur af stöðu kvenna á atvinnumarkaði. 6 SVÍÞJÓÐ Svíþjóðardemókratar, hægri flokkur þjóðernissinna, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn á sænska þinginu. Hann hlaut þrettán prósent atkvæða í þingkosningum í gær og fimmtíu þingsæti. „Ef sænska þjóðin gefur stjórn- málaflokki 13 prósent þá er ekki hægt að hunsa slíkan flokk. Það væri ólýðræðislegt,“ sagði Richard Jomshof, einn þingmanna Svíþjóðardemókratanna. „Við munum halda áfram að vaxa.“ Kjósendur felldu hægri stjórn Fredriks Reinfeldt, þannig að nú kemur það í hlut Stefans Löf- ven, leiðtoga Jafnaðarmanna, að mynda nýja ríkisstjórn. Þar verður honum vandi á hönd- um, því vinstri flokkarnir hafa ekki náð meirihluta þrátt fyrir tap hægri stjórnarinnar. Svíþjóðardemókratarnir koma í veg fyrir meirihluta beggja blokk- anna, en enginn annar flokkur hefur viljað sjá það að starfa með Svíþjóðardemókrötum. - gb / sjá síðu 8 Hægri stjórn Fredriks Reinfeldst felld í þingkosningum í Svíþjóð í gær: Enginn meirihluti í sjónmáli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.