Fréttablaðið - 15.09.2014, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Lögregla leitar Agnesar Helgu
2 Dæmdur til sex ára þrælkunarvinnu í
Norður-Kóreu
3 Mannætuhlébarði hrellir ölvaða
þorpsbúa í Himalajafj öllunum
4 Lokað fyrir aðgang að gossvæðinu
5 Kvenfyrirlitning og klámkjaft ur á ekki
heima í Morfís
Góður árgangur
Endurfundir áttu sér stað um
helgina hjá bekkjarfélögum úr 6.R
sem útskrifuðust árið 1999 frá
Menntaskólanum í Reykjavík. Þekktir
einstaklingar sem útskrifuðust þetta
ár, eins og María Sigrún Hilmars-
dóttir fréttakona, Einar Þorsteins-
son fréttamaður og Þorsteinn B.
Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla,
gerðu sér glaðan dag
um helgina. María
mun von bráðar
birtast aftur
á skjánum
en hún
hefur verið í
fæðingaror-
lofi að sinna
börnunum
sínum tveimur
fæddum 2012
og 2013. - eá
Fyrirliði að verða pabbi
Kristbjörg Jónasdóttir fitnesskona
og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði
íslenska landsliðsins í knattspyrnu,
eiga von á
barni. Parið,
sem býr í
Bretlandi
þar sem
Aron spilar
með Cardiff í
Championship
-deildinni,
eiga von á
frumburðinum
í mars á næsta
ári. - eá
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið virka daga 9-18
og laugardaga 11-15
ÍSKALDIR DAGAR
15-25%
AFSLÁTTUR AF
KÆLISKÁPUM!
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
THE MORE YOU USE IT
THE BETTER IT LOOKS