Fréttablaðið - 15.09.2014, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 15.09.2014, Blaðsíða 18
KYNNING − AUGLÝSINGBaðherbergi MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 20142 Finnbogi Hilmarsson hjá fasteignasölunni Heimili segir að það fari svolítið eftir eiginleika húsnæðisins hvort bað- herbergið sé lítið eða stórt. Litlar, eldri íbúðir eru oft með mjög lítil baðherbergi. „Nauðsynlegt er að koma hlutum hagan lega fyrir í litlum baðherbergjum. Vel skipu- lagt og uppgert lítið baðherbergi hefur mikið að segja í söluferli,“ segir Finnbogi. „Í stærri íbúðum skiptir verulegu máli að baðher- bergið sé rúmgott.“ Hann segir marga kaupendur gera kröfur um að koma þvotta- vél fyrir í baðherberginu. Sérstak- lega á það við í eldra húsnæði. „Með góðu skipulagi er oft hægt að koma því við að þvottahús og baðherbergi séu sameinuð.“ Finnbogi segir enga spurn- ingu að nýuppgert baðherbergi eða endurnýjað hafi áhrif á sölu. „Gott er þegar tæki hafa verið endurnýjuð en enn betra ef ein- hverju hefur verið bætt við að auki, til dæmis innréttingum og flísum. Ef notuð eru vönduð, dýr efni eða ef innanhússarki- tekt hefur komið að skipulagi þá eykur það verðgildi eignarinnar til muna.“ Kaupendur hafa í auknum mæli óskað eftir tveimur bað- herbergjum í fjölbýlishúsum. Í nýjum fjölbýlishúsum hefur framboð aukist á þess konar lúxus. „Þetta er sérstaklega í íbúð- um sem ætluð eru eldri kaupend- um. Oft er sérherbergi inn af hjónaherbergi í þeim íbúðum. Krafan er orðin sú að tvö bað- herbergi séu til stað- ar en þannig er það í öllum sérbýlum,“ segir Finnbogi. Ákveðinn hópur kaupenda horfir fyrst og fremst á eld húsið en annar gerir kröf- ur um gott baðherbergi. „Flestum finnst frábært ef baðherbergið hefur verið endurnýjað þar sem fólki óar frekar við endurbótum á því en eldhúsi. Það er því mikill kostur ef þær framkvæmdir hafa þegar átt sér stað.“ Mikilvægt er að fólk geri bað- herbergið upp á stí l- hreinan og klassískan hátt. Ósmekklegar flísar geta stuðað þá sem eru í kauphug- leiðingum. „Hróp- legur ljótleiki er frá- hrindandi,“ segir Finnbogi og bætir við: „Gott er að forð- ast tískubólur.“ Fallegt baðherbergi eykur sölumöguleika íbúðarinnar Ástand og útlit baðherbergisins skiptir miklu máli þegar fólk veltir fyrir sér íbúðarkaupum. Ef baðherbergið er nýuppgert á smekklegan hátt eykur það verðgildi eignarinnar. Gott er að forðast tískubólur þegar endurbætur fara fram. Mikið er lagt í sum baðherbergi og lúxusinn allsráðandi. Fallegt baðherbergi eykur verðgildi eignarinnar. Gæta verður þess að endurbætur séu stílhreinar og fallegar. Finnbogi Hilmarsson fasteignasali Mikið úrval fyrir baðherbergið Keramikhofið sími 869 3774 Fylstu með okkur á Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.