Fréttablaðið - 15.09.2014, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 15.09.2014, Blaðsíða 15
Dæmi eru um að foreldrar hafi fengið send bréf strax í fyrstu viku skóla í haust um að lúsin væri komin á kreik. Vandamálið hefur verið viðloðandi síðustu ár og því nauðsynlegt að taka fast á málunum,“ segir Þórhildur Edda Ólafsdóttir, sölu- fulltrúi lausasölulyfja hjá Artasan, sem flytur meðal annars inn Paranix, mjög áhrifaríkt efni við lús. „Paranix er bæði til sem sprey og sjampó og getur fólk því valið hvort hentar því betur,“ segir Þórhildur og bendir á að rannsóknir hafi sýnt að Paranix sé mjög áhrifaríkt. „Paranix er ekki lyf heldur er virkni þess tæknilegs eðlis. Það virkar þannig að samverk- andi áhrif innihaldsefnanna loka inni lýs og nit sem deyja við það að kafna og þorna upp,“ útskýrir hún en þar sem meðferðin er tæknilegs eðlis geta lýsnar ekki myndað mótstöðu gegn Paranix. Vandaðir stálkambar fylgja lúsa- efnunum frá Paranix en Þórhildur bendir á að Paranix sé einnig á hag- kvæmara verði miðað við aðrar lausnir. „Við erum einnig með stærri pakkn- ingar og því fær neytandinn meira fyrir minna.“ KOSTIR PARANIX: • Einfalt og öruggt í notkun. • Drepur höfuðlús og nit á 10-15 mín- útum. • Lúsin getur ekki myndað ónæmi gegn Paranix. • Án skordýraeiturs. • Stálkambur fylgir. SÖLUSTAÐIR Paranix fæst í apótekum um land allt. NÝ OG ÁHRIFARÍK LAUSN VIÐ HÖFUÐLÚS ARTASAN KYNNIR Paranix. Höfuðlús er orðin mikið vandamál í skólum og leikskólum landsins. Rannsóknir sýna að vörurnar frá Paranix eru mjög áhrifaríkar við höfuðlús. Lýsnar geta ekki myndað mótstöðu gegn efnunum vegna þess hvernig þau virka. ÞÓRHILDUR EDDA ÓLAFSDÓTTIR Sölufulltrúi lausasölu- lyfja hjá Artasan. GLÓKOLLAFERÐ Fuglavernd verður með fuglaskoðun í Fossvogi á morgun í tilefni Dags íslenskrar náttúru. Skoðaðir verða glókollar, barrfinkur og krossnefir. Gló- kollur er minnsti fugl Evrópu. Mæting klukkan hálfsex á bílastæðinu við Fossvogskirkju. Gangan tekur klukkutíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.