Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.09.2014, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 15.09.2014, Qupperneq 58
15. september 2014 MÁNUDAGUR| SPORT | 22 Mörkin: 1-0 Pape Mamadou Faye (8.), 1-1 Haukur Páll Sigurðsson (28.) Víkingur (4-3-3): Ingvar Þór Kale 6 - Kjartan Dige Baldursson 6, Óttar Steinn Magnússon 3, *Alan Lowing 7, Ívar Örn Jónsson 6; Igor Taskovic 7, Kristinn Jóhannes Magnússon 6, Aron Elís Þrándarson 6 (41. Henry Monaghan 6); Micahel Abnett 6, Pape Mamadou Faye 6 (86. Ventiseslav Ivanov -), Viktor Jónsson 5 (70. Páll Olgeir Þor- steinsson 5).. Valur (4-3-3): Anton Ari Einarsson 5; Billy Brents- son 6, Þórður Steinar Hreiðarsson 6, Magnús Már Lúðvíksson 7, Bjarni Ólafur Eiríksson 5; Iain James Williamson 4, Haukur Páll Sigurðsson 6 (79. Kolbeinn Kárason -), Kristinn Freyr Sigurðsson 5 (68. Tonny Mawejje 6); Sigurður Egill Lárusson 4 (89. Haukur Ásberg Hilmarsson -), Kristinn Ingi Halldórsson 4, Patrick Pedersen 5. Skot (á mark): 4-13 (2-5) Horn: 6-2 Varin skot: Ingvar 4 - Anton 1 1-1 Víkingsvöllur Áhorf: 840 Ívar Orri Kristjáns. (7) Mörkin: 0-1 Kassim Doumbia (61.), Kassim Doumbia (64.) Þór (4-3-3): Sandor Matus 5; Orri Sigurjónsson 5, Orri Freyr Hjaltalín 5, Atli Jens Albertsson 5, Ingi Freyr Hilmarsson 5; Ármann Pétur Ævarsson 5, Jónas Björgvin Sigurbergsson 5 (82. Kristinn Þór Björnsson -), Shawn Nicklaw 5; Sigurður Marinó Kristjánsson 5, Sveinn Elías Jónsson 6, Chukwudi Chijindu 6. FH (4-3-3): Róbert Örn Óskarsson 5; Jón Ragnar Jónsson 5, Pétur Viðarsson 6, *Kassim Doumbia 8, Jonathan Hendrickx 5; Ingimundur Níels Óskars- son 5 (71. Emil Pálsson -), Davíði Þór Viðarsson 5, Hólmar Örn Rúnarsson 5 (71. Sam Hewson -); Ólafur Páll Snorrason 7, Atli Guðnason 5 (86. Guðjón Árni Antoníusson -), Steve Lennon 5 Skot (á mark): 12-9 (3-7) Horn: 2-4 Varin skot: Sandor 5 - Róbert 2 0-2 Þórsvöllur Áhorf: 503 Garðar Örn Hinriksson (7) Mörkin: 1-0 Pablo Punyed (25.), 2-0 Veigar Páll Gunnarsson (90.) Stjarnan (4-4-2): Ingvar Jónsson 6; Heiðar Ægisson 6, Martin Rauschenberg 6, Daníel Laxdal 6, Hörður Árnason 7; Arnar Már Björgvinsson 6, Þorri Geir Rúnarsson 6, Atli Jóhannsson 6, *Pablo Punyed 7; Rolf Toft 6 (70. Ólafur Karl Finsen 6), Veigar Páll Gunnarsson 6. Keflavík (4-4-2): Jonas Fredrik Sandqvist 5; Sigur- bergur Elísson 5, Halldór Kristinn Halldórsson 4, Haraldur Freyr Guðmundsson 6, Magnús Þórir Matthíasson 6 (91. Ari Steinn Guðmundsson -); Einar Orri Einarsson 5, Sindri Snær Magnússon 6, Frans Elvarsson 5, Elías Már Ómarsson 5 (33. Bojan Stefán Ljubicic 6); Hörður Sveinsson 6, Theodór Guðni Halldórsson 5 (80. Aron Grétar Jafetsson -). Skot (á mark): 10-14 (5-4) Horn: 6-6 Varin skot: Ingvar 3 - Jonas 3 2-0 Samsung-völlur Áhorf: 770 Þóroddur Hjaltalín (6) Mörkin: 0-1 Atli Sigurjónsson (16.), 0-2 Aron Bjarki Jósepsson (38.), 0-3 Emil Atlason (44.), 0-4 Gary Martin (73.) Fylkir (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 5; Stefán Ragnar Guðlaugsson 6, Agnar Bragi Magnússon 5 (66. Daði Ólafsson 7), Ásgeir Eyþórsson 6, Tómas Joð Þorsteinsson 6; Ragnar Bragi Sveinsson 4, Ásgeir Örn Arnþórsson 5 , Oddur Ingi Guðmunds- son 6; Gunnar Örn Jónsson 6 (76. Andrés Már Jóhannesson -), Albert Brynjar Ingason 5, Finnur Ólafsson 6 (24. Kjartan Ágúst Breiðdal 7). KR(4-4-2): Stefán Logi Magnússon 8 - Haukur Heiðar Hauksson 7, Aron Bjarki Jósepsson 7, Gunnar Þór Gunnarsson 7, Guðmundur Reynir Gunnarsson 7; Gonzalo Balbi Lorenzo 6 (74. Almarr Ormarsson -), Baldur Sigurðsson 8, (69. Egill Jónsson 7), Atli Sigurjónsson 7, Óskar Örn Hauksson 7 (78. Björn Þorláksson -); Emil Atlason 8, *Gary John Martin 8.. Skot (á mark): 10-20 (6-8) Horn: 4-4 Varin skot: Bjarni 4 - Stefán 5 0-4 Fylkisvöllur Áhorf: 752 Örvar sær Gíslason (5) Mörkin: 1-0 Brynjar Gauti Guðjónsson (25.), 1-1 Damir Muminovic (71.) ÍBV (4-3-3): Abel Dhaira 6; Gunnar Þorsteinsson 6, *Brynjar Gauti Guðjónsson 7, Matt Garner 5, Jón Ingason 6; Ian Jeffs 5, Arnar Bragi Bergsson 7, Víðir Þorvarðarson 5 (82. Atli Fannar Jónsson -); Dean Martin 5, Jonathan Glenn 5, Þórarinn Ingi Valdimarsson 7. Breiðablik (4-4-2): Gunnleifur Vignir Gunnleifs- son 4; Damir Muminovic 7, Elfar Freyr Helgason 7, Finnur Orri Margeirsson 6, Arnór Sveinn Aðal- steinsson 6; Höskuldur Gunnlaugsson 5 (85. Davíð Kristján Ólafsson -), Oliver Sigurjónsson 6 (59. Elfar Árni Aðalsteinsson 5), Andri Rafn Yeoman 5, Ellert Hreinsson 5; Guðjón Pétur Lýðsson 7, Árni Vilhjálmsson 5. Skot (á mark): 7-8 (3-2) Horn: 7-9 Varin skot: Abel 1 - Gunnleifur 2 1-1 Hásteinsvöllur Áhorf: 360 Valdimar Pálsson (7) PEPSI DEILDIN 2014 STAÐAN FH 18 13 5 0 36-11 44 Stjarnan 18 12 6 0 35-20 42 KR 18 11 2 5 31-19 35 Víkingur 18 9 3 6 24-21 30 Valur 19 7 4 8 28-29 25 Fylkir 19 6 4 9 28-35 22 Breiðablik 19 3 12 4 29-30 21 ÍBV 19 5 6 8 25-30 21 Keflavík 19 4 7 8 25-31 19 Fram 19 5 3 10 23-34 18 Keflavík 19 3 7 8 26-33 16 Þór 19 2 3 14 21-38 9 NÆSTU LEIKIR Fimmtudagur 18. september: 17.00 Víkingur - Stjarnan, 17.00 FH - KR Séð og Heyrt-vefurinn gerir lífið skemmtilegra með fréttum, frásögnum, viðtölum og myndum af fólki við hvers kyns tækifæri. Á vefnum verða sagðar sögur af ástum og sorgum, gleði og raunum, leikjum, skemmtunum, kvikmyndum, leikhúsum og hvers konar menningu. Vinsældir tímaritsins Séð og Heyrt eru óumdeildar enda hefur blaðið skemmt landsmönnum í fjölda ára. Búast má við að vefurinn verði ekki síður vinsæll og stefnt er að því að hann verði einn sá vinsælasti á landinu. Vertu með frá fyrsta degi! SÉÐ OG HEYRT- VEFURINN Í LOFTIÐ NÝTTwww.sedogheyrt.is FÓTBOLTI Það verður mikið undir þegar Fram og Fjölnir mætast á Laugardalsvelli í kvöld í lokaleik 19. umferðar Pepsi-deildarinnar. Hörður Magnússon, stjórnandi Pepsi-markanna og íþróttafrétta- maður á Stöð 2, segir mikilvægi leiksins gríðarlegt: „Menn tala oft fjálglega um sex stiga leiki, en ef einhver leikur er sex stiga leikur þá er það þessi. Fjölnismenn eru í verri stöðu og með sigri geta þeir sprengt fall- baráttuna upp og dregið fleiri lið niður.“ Fjölnismenn sitja í 11. og næst- neðsta sæti deildarinnar með 16 stig, en liðið hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu 16 deildarleikj- um. Framarar eru með 18 stig, en Safamýrarpiltar hafa unnið þrjá af síðustu fimm leikjum sínum. „Framarar hafa sýnt nokkurn stöðugleika í síðustu leikjum og með sigri fara þeir langt með að bjarga sér,“ segir Hörður og bætir við: „Bjarni Guðjónsson virðist hafa fundið jafnvægi í liðinu með Orra Gunnarsson í stöðu varnar- sinnaðs miðjumanns. Þá hafa leik- menn eins og Jóhannes Karl Guð- jónsson og Guðmundur Steinn Hafsteinsson komið sterkir inn í síðustu leikjum.“ Fjölnismenn hafa aðeins unnið þrjá leiki í deildinni, en tveir þess- ara sigra hafa komið gegn botnliði Þórs. Hörður segir að þrátt fyrir þetta slæma gengi sé ýmislegt í Fjölnisliðið spunnið: „Fjölnis- menn hafa verið inni í flestum leikjum að undan skildum leiknum gegn FH í síðustu umferð (sem tapaðist 4-0). Vandamál Fjölnis hefur verið marka skorun, en þeir hafa engan afgerandi marka- skorara. “ „Markvörðurinn Þórður Inga- son hefur verið þeirra besti maður í sumar og mikið mun mæða á honum á morgun,“ segir Hörður, en Gunnar Már Guðmundsson, Þórir Guðjónsson og Christop- her Tsonis eru markahæstir í liði Fjölnis með fjögur mörk hver. Sá fyrstnefndi snýr aftur úr leikbanni í kvöld ásamt fyrirliðanum Berg- sveini Ólafssyni. Fram þekkir þessa stöðu ágæt- lega, en liðið hefur meira og minna verið í fallbaráttu alla þessa öld. Hörður segir að sú reynsla geti nýst Safamýrarliðinu á endasprett- inum: „Framarar hafa gert það að listgrein að bjarga sér frá falli á haustin, en hins vegar eru ekki margir í liðinu nú sem hafa tekið þátt í fallbaráttu áður. Fjölnis- menn hljóta að hafa búið sig undir að vera í þessari stöðu og þeir hljóta að vera hæstánægðir ef liðið heldur sæti sínu í deildinni,“ sagði Hörður að lokum. - iþs Algjör sex stiga leikur Fram og Fjölnir mætast í miklum fallbaráttuslag. SÁTTUR Christopher Tsonis fagnar marki. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.