Fréttablaðið - 23.09.2014, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 23.09.2014, Blaðsíða 21
Kynningarblað MORGUNSTUND ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2014 GEFUR GULL Í MUND Góður og hollur morgun-verður er ein undirstaðan að farsælum degi. Nathan & Olsen er eitt stærsta fyrirtæki landsins í heildverslun með dag- vörur og býður upp á gott úrval af vörum fyrir alla aldurshópa að sögn Jóhanns Sveins Friðleifsson- ar, markaðsstjóra fyrirtækisins. „Við leggjum áherslu á að bjóða ýmsar hollar vörur fyrir morgun- mat landsmanna en erum einnig með sætari valkosti í boði þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi fyrir flest tilefni.“ Heilkorna hollusta Cheerios hefur verið einn vinsælasti morgun- verður landsmanna í áratugi enda bæði hollt og gott morg- unkorn. „Cheer- ios er framleitt úr heilkorna höfrum og er án litar- og gerviefna. Einnig má nefna að það inni- heldur lágt fituhlut- fall og er kólesterólf- rítt. Cheerios er því heilkorna hollusta sem hentar vel fyrir fólk á öllum aldri.“ Jóhann segir rannsóknir sýna að heilbrigt mat- aræði styrki varn- ir líkamans gegn ýmsum kvill- um og sjúk- dómu m au k þess sem það eykur vellíðan. „Í því sambandi má nefna að Cheerios er rík uppspretta vítamína, stein- efna, járns og trefja sem stuðla að bættri meltingu. Síðan eru aðeins 1,4 g af sykri í hverjum skammti sem er vafalaust með því minnsta sem finnst í sambærilegu morgunkorni.“ Cheer ios er í boði í þremur stærðum sem ætti að henta öl lum f jöl- skyldugerð- u m, l it lu m sem stórum. Bragðgæði og hollusta Vörurnar frá Góðu fæði eru einnig góður valkostur á morgunverðar- borðið og innihalda mikið af hollum nær- i ng a ref nu m að sögn Jóhanns. „Við höfum bæði bragð- gæði og hollustu að leiðarljósi við fram- leiðsluna. Viðskipta- vinir okkar kunna vel að meta það enda hafa margir þeirra haldið tryggð við vörurnar í mörg ár. Úrvalið er mikið og því hægt að finna alls kyns morgunkorn fyrir öll tilefni, til dæmis út á skyrið, í súrmjólkina eða AB-mjólkina. Það passar líka vel með rís- og möndlu- mjólk, eitt sér eða í blöndu með öðrum holl- ustuvörum, ávöxtum eða berjum.“ Megin- uppistaða morgun- kornsins frá Góðu fæði er heilt korn, fræ, hnetur og þurrkaðir ávext- ir. „Það liggur í augum uppi að slíkar vörur eru mjög heilsusam- legar. Í hverri máltíð fæst mikið af vít- amínum og stein- efnum eins og járn, magnesíum, kalíum, fólasín, B1-vítamín og E-vítamín. Einnig er allt morgunkornið frá Góðu fæði trefjaríkt sem er mjög gott fyrir meltinguna.“ Hollur barnamatur Lífræni barnamat- urinn frá Ella’s Kitc- hen er 100% líf- r æ n n o g í h æ s t a gæða- flokki. „Þessar vörur eru svo sann- arlega fyrir lit la mat- gæðinga enda mark- mið f yrir- tækisins að gefa börn- u m b æ ði hollan og skemmtilegan mat. Lífræni barna- maturinn höfðar til a l lra sk i lningar- vita barnsins með litum, umbúðum, áferð og bragði. Skvísurnar eru full- komnar fyrir litlar hendur og henta bæði heima og á ferðinni.“ Ella’s Kitchen býður upp á breitt úrval af vörum án allra auk- efna. Þar má meðal ann- ars finna skvís- ur með ávöxt- um, grænmeti og hr ísg r jón- um au k ý m- issa teg unda barnagrauta sem blandast í mjólk og eru tilvalinn kost- ur á morgn- ana „Það bæt- ist reglulega við úrvalið og nýjasta varan er kvöldverð- arskvísur sem innihalda grænmetis- og kjötrétti.“ Mikilvægasta máltíð dagsins Heilbrigt mataræði styrkir varnir líkamans gegn ýmsum kvillum og sjúkdómum, auk þess sem það eykur vellíðan. Nathan & Olsen býður upp á mikið úrval af hollum og góðum vörum sem landsmenn geta gætt sér á í morgunverð. Rannsóknir sýna að heilbrigt mataræði styrki varnir líkamans gegn ýmsum kvillum og sjúkdómum, segir Jóhann Sveinn Friðleifsson, markaðsstjóri Nathan & Olsen. MYND/ERNIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.