Fréttablaðið - 23.09.2014, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 23.09.2014, Blaðsíða 48
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Finnar hrifnir Finnar eru yfir sig hrifnir af myndinni Málmhaus eftir Ragnar Bragason. Myndin er nú sýnd á Helsinki International Film Festival og hefur verið valin til áframhaldandi sýninga í öðrum borgum Finnlands. Þessu segir Ragnar frá á Facebook- síðu sinni. „Nýja uppáhalds þjóðin mín,“ skrifar leikstjórinn á síðuna sína. Finnar hafa löngum verið þekktir fyrir mikinn þungarokksáhuga og því kannski ekki skrítið að myndinni sé vel tekið enda fjallar hún um unga stúlku sem finnur sáluhjálp í þungarokki eftir að bróðir hennar lést í 1 Formaður Þórs um slasaða FH-ing- inn: Hann ætti að vera þakklátur 2 Heppinn að vera á lífi | Íhugar að kæra 3 Leikskólastjórinn sagður hafa bundið barn í refsingarskyni 4 Er þetta mark ársins í Pepsi-deildinni? 5 Ágúst Guðmundsson: Á ekki annan kost en að lögsækja VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM Sýna á sér nýja hlið á RIFF Skemmtikrafturinn viðkunnanlegi, Ari Eldjárn, mun afhjúpa nýja hlið á sér í lok september. Þá mun hann mæta í hinn svokallaða Heita bíópott í Kópavogi og sýna stuttmyndina Ber er hver, en myndin verður sýnd í tengslum við RIFF-hátíðina. Myndin var frumsýnd árið 2009 og hefur ekki verið aðgengileg síðan þá. Þá mun Sigríður Soffía Níelsdóttir einnig sýna stuttmynd sína, Requiem, en borgarbúar nutu listar hennar síðast á menn- ingarnótt, þar sem hún hannaði athyglis- verða flug- eldasýn- ingu með dans- listina að leiðarljósi. - hó

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.