Fréttablaðið - 23.09.2014, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 23.09.2014, Blaðsíða 35
| SMÁAUGLÝSINGAR | Mánatún 7-17 – Glæsilegar og nútímalegar íbúðir á góðum stað • 2ja–4ja herb íbúðir á bilinu 90–186 fm • Allar íbúðir eru með sér stæði í bílageymslu • Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og baðherbergi, fataskápar í forstofu og svefnherbergjum • Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, þó eru flísar á baðherbergi og í þvottahúsi. • Fyrstu íbúðirnar verða afhentar í október 2014 Op ið h ús Opið hús þriðjudaginn 23. september milli kl. 17 og 18 N óa tú n Borg artú n Sóltú Fullbúin sýningar- íbúð Nánari upplýsingar á eignamiðlun.is og hjá sölumönnum nóv/d s 20 ÓÐINSGÖTU 4 SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. NÝJAR ÍBÚÐIR VIÐ SJÁVARSÍÐUNA Í SJÁLANDINU NÝHÖFN 2, 4 OG 6 GARÐABÆ • Glæsilegar 4ra herbergja íbúðir í 3ja hæða fjölbýli við Nýhöfn, Sjálandi við smábátahöfnina. • Sjávarútsýni er frá stofum og eldhúsum í öllum íbúðum. • Íbúðirnar eru ýmist með góðum svölum eða stórum timburveröndum. • Íbúðirnar verða afhentar án gólfefna, þó verða flísar á baðherbergjum og þvottahúsum. Nýhöfn 2 4ra herbergja íbúðir frá 123,5 fm. upp í 143,2 fm. Verð frá kr. 43.500.000.- Nýhöfn 4 4ra herbergja íbúðir frá 137,3 fm. upp í 141,4 fm. Verð frá kr. 53.800.000.- Nýhöfn 6 4ra herbergja útsýnisíbúð á efstu hæð 145,0 fm með tvennum svölum til suðausturs og austurs. Í TRAUSTUM HÖNDUM Í ÁRATUGI Sölusýning í dag frá kl. 17:15– 17:45 Frábær staðsetning við sjávarsíðuna • Stutt í falleg útivistarsvæði • Útsýni er yfir sjóinn og fjallahringinn Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. SÖ LU SÝ NIN G Í D AG fasteignir Sýslumaðurinn á Húsavík - UPPBOÐ - Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalbraut 24, fnr. 216-7216, 675 Raufarhöfn, Norðurþingi, þingl. eig. Hrafn Magnússon, gerðarbeiðendur Norðurþing og Vörður tryggingar hf., mánudaginn 29. september 2014 kl. 11:30. Aðalbraut 24, fnr. 216-7217, 675 Raufarhöfn, Norðurþingi, þingl. eig. Maritza Esther P. Ospino, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður, Norðurþing og Vörður tryggingar hf. mánudaginn 29. september 2014 kl. 11:50. Aðalbraut 57, fnr. 216-7058, 675 Raufarhöfn. Norðurþingi, þingl. eig. Friðgeir Hjaltason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. september 2014 kl. 12:10. Bakkagata 11, fnr. 216-6844, 670 Kópaskeri, Norðurþing, þingl. eig. JS Seafood ehf. gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Norðurþing og Vörður tryggingar hf. mánudaginn 29. september 2014 kl. 10:00. Hálsvegur 7, fnr. 216-7819, 680 Þórshöfn, Langanesbyggð, þingl. eig. Sonja Súsanna Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. mánudaginn 29. september 2014 kl. 13:30. Ræktunarland, 154779, hesthús, fnr. 216-7969, Langanes- byggð, þingl. eig. Sonja Súsanna Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf. mánudaginn 29. september 2014 kl. 14:15. Sauðanes, fnr. 216-8090, 681 Þórshöfn, Langanesbyggð, þingl. eig. Skör ehf.-Hið mikla ísl.sög.fél, gerðarbeiðandi Trygg- ingamiðstöðin hf. mánudaginn 29. september 2014 kl. 15:15. Ásgarðsvegi 7, fnr. 215-2361, 640 Húsavík, Norðurþingi, þingl. eig. Sturla Þorgrímsson og Lára Sigþrúður Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. þriðjudaginn 30. september 2014 kl. 10:00. Brúnagerði 3, fnr. 230-1766, 640 Húsavík, Norðurþingi, þingl. eig. Héðinn Helgason, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. Norðurþing og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. þriðjudaginn 30. september 2014 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Húsavík 22. september 2014. uppboð fasteignir Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Póstdreifing | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | Sími 585 8300 | www.postdreif- Við sjáum um örugga dreifingu á fjölpósti Við náum til fjöldans Br an de nb ur g Póstdreifing dreifir fjölpósti sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Mælingar sýna að 60% landsmanna skoða fjölpóst og er hann því áhrifarík leið til að koma skilaboðum um vöru eða þjónustu beint inn á heimilin. Örugglega til þín. Nánari upplýsingar veitir söludeild í síma 585 8300. ÞRIÐJUDAGUR 23. september 2014 19

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.