Fréttablaðið - 02.10.2014, Side 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Fimmtudagur
26
NÝ BONDSTÚLKA?Tímaritið OK! hélt því fram á dögunum að söng-
konan Rihanna muni leika á móti Daniel Craig
í næstu Bond-mynd sem áætlað er að komi í
kvikmyndahús í nóvember á næsta ári.
Nutrilenk Gold er frábært byggingar-
efni fyrir brjóskvef og getur minnkað
liðverki, brak í liðum og stirðleika. Það
er gert úr sérvöldum fiskibeinum sem
samkvæmt rannsóknum eru rík af virku
og nýtanlegu kondritíni, kollagenum,
mangani og kalki. Margir læknar mæla
með Nutrilenk og sjúkraþjálfarar, kíró-
praktorar og einkaþjálfarar hafa góða
reynslu frá sínum skjólstæðingum. LAUS VIÐ LIÐVERKINAAnna Berglind Pálmadóttir er 35 ára
gift, þriggja barna móðir og kennari við
Verkmenntaskólann á Akureyri. Hún
hefur alltaf haft mikinn áhuga á líkams-
rækt og hreyfingu ýmiss konar og hefur
nú snúið sér að hlaupum í auknum
mæli.
„Ég hef lengi haft gaman af því að
hlaupa en hef alltaf fengið verki í hné og
mjaðmir eftir lengri hlaup. Eftir Íslandsmótið í hálf-maraþoni á Akureyri var ég með verki í liðunum, bæði um kvöldið og daginn eftir. Ég ákvað því að prófa að taka Nutrilenk Gold og byrjaði tveimur vikum fyrir Reykjavíkurmaraþon og það var ekki að spyrja að árangrinum. Ég fann ekki fyrir neinum liðverkjum, hvorki í hlaupinu né eftir hlaupið enda leið mér vel allan tímann og náði að klára með stæl Þvílík
Í ÖÐRU SÆTI MEÐ NUTRILENK GOLDGENGUR VEL KYNNIR Nutrilenk Gold hefur hjálpað fjölmörgum Íslendingum
sem þjást af verkjum og stirðleika í liðum. Það hjálpar til við uppbyggingu
brjósks og getur komið í veg fyrir frekari liðskemmdir.
KLÁRAÐI MEÐ STÆLÉg byrjaði að taka Nutri-lenk Gold tveimur vikumfyrir Reykj
w
w
w
.v
ite
x.
is
Fæst í 14 og 28 daga skömmtum. Útsölustaðir apótek og heilsu búðir.
Aptiless: Mest selda þyngdarstjórnunar efnið í Noregi og Svíþjóð.
Thylakoids: Dregur úr hungri - Minnkar sykurlöngun
Minnkar ummál - Fækk ar aukakílóum.
Aukakílóin burtspínat extrakt með Thylakoids
Vert i
Ný skósending
frá Maripé.
Stærðir 36-42
TÆKIFÆRISGJAFIRTILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
Hnífaparatöskur – 12 manna
14 tegundirVerð frá kr. 24.990
SÉRBLAÐ
Fólk
Sími: 512 5000
2. október 2014
231. tölublað 14. árgangur
SKOÐUN Helgi Hjörvar skrif-
ar um heimsmeistaramánuð í
sviknum loforðum. 27
MENNING All Change
Festival verður haldið í
Tjarnarbíói um helgina. 44
LÍFIÐ Birgir Steinn, sonur
Stefáns Hilmarssonar og
Eyþór Úlfar gefa út nýtt lag. 6
SPORT Rick Story er sigur-
viss fyrir bardagann gegn
Gunnari Nelson. 60
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
Sjá
tilboð
á bls.
14-17
OPIÐ TIL
KL. 24
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
BROT AF ÞVÍ BESTA Í FRÉTTABLAÐINU Í DAG
NÝR 4BLS
BÆKLINGUR
Bolungarvík 3° NA 8
Akureyri 6° NA 4
Egilsstaðir 8° SA 5
Kirkjubæjarkl. 9° SSA 10
Reykjavík 7° ANA 10
Rok og rigning Í dag verður strekkingur
eða allhvasst en vindur verður hægari
NA-til. Víða rigning eða slydda, einkum
S- og A-til. 4
HLAUPA EINS OG VINDURINN Þessi öfl ugi skokkhópur lét ekki vindinn og vætuna stöðva sig við æfi ngar en Meistaramánuður hófst einmitt í gær. Í Meistaramánuði skora
þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér markmið og skokkhópurinn hér að ofan lætur veðrið svo sannarlega ekki stoppa sig í að ná sínum markmiðum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Björt Framtíð leggur fram fæst mál allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi:
Björt en löt í stjórnarandstöðu
HEILSA Átröskun er algengari
meðal íþróttafólks en annarra
þjóðfélagshópa. Birna Varðar-
dóttir er ein
þeirra sem
glímt hafa við
íþróttaátröskun
og í nýrri bók
fjallar hún um
baráttu sína við
sjúkdóminn.
„Í rauninni
var þetta dæmi-
gerð íþrótta-
átröskun og ég stýrðist af vigt-
inni. Ef ég var að halda vigt og
léttast þá fannst mér það merki
um að ég gæti borðað meira
og öfugt, ef ég var að þyngjast
þá borðaði ég ekki,“ segir hún.
„Þetta er í raun mín þroskasaga
þar sem ég lýsi baráttu minni og
reynslu,“ segir Birna en hún not-
aði óhefðbundnar aðferðir til að
lækna sig af átröskuninni. - vh
Segir frá baráttunni í bók:
Íþróttir auka
líkur á átröskun
BIRNA
VARÐARDÓTTIR
ALÞINGI Björt framtíð hefur látið
minnst fyrir sér fara af stjórnar-
andstöðuflokkunum í störfum
Alþingis það sem af er hausti.
Flokkurinn hefur einungis lagt
fram eitt frumvarp, fimm þings-
ályktunartillögur og eina fyrir-
spurn á Alþingi en flokkurinn er
þó með sex menn á þingi. „Við
erum með mörg mál í gangi sem
eiga eftir að líta dagsins ljós á
næstu dögum,“ segir Guðmundur
Steingrímsson, formaður Bjartr-
ar framtíðar.
Stjórnarandstöðuflokkarnir
hafa lagt fram 112 mál af þeim
182 málum sem lögð hafa verið
fram í haust. Píratar, sem eru
með þrjá menn á þingi, hafa
lagt fram þrjár þingsályktun-
artillögur og 26 fyrirspurnir.
„Við leggjum áherslu á að leggja
fram vandaðar þingsályktunar-
tillögur og leggjum mikla vinnu
í þær. Það eru mun meiri líkur á
að stjórnarandstaðan fái þings-
ályktunartillögur samþykktar
heldur en lagafrumvörp,“ segir
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður
Pírata. - jme / sjá síðu 4
ÞINGSÁLYKTUNARTILLÖGUR
FYRIRSPURNIRFRUMVÖRP
7 6BJÖRT FRAMTÍÐ 1 5 1
Alls Þingmenn
Spáir fyrir um skjálfta
Rannsóknir á grunnvatni benda til
að efnabreytingar í því geti haft for-
spárgildi um stóra jarðskjálfta. 6
Meiðandi bæn Félagsráðgjafi á
Kvennadeild segir rannsóknir sýna
að fóstureyðing valdi konum ekki
vanlíðan. 2
TR játar mistök Tryggingastofnun
mun ekki hafa frumvæði að leiðrétt-
ingu á greiðslum örorkubóta aftur í
tímann. 8
Vara við ódýrum heyrnartækjum
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
varar við kaupum á heyrnartækjum
án ráðgjafar frá fagaðilum. 22
STJÓRNSÝSLA Sigmundur Davíð
Gunnlaugsson dómsmálaráðherra
mun að öllum líkindum setja nýjan
ríkissaksóknara í Guðmundar- og
Geirfinnsmálinu. „Ég mun fara yfir
erindi ríkissaksóknara og bregðast
við því á viðeigandi hátt, eins fljótt
og kostur er,“ segir hann í svari við
fyrirspurn Fréttablaðsins.
Sigríður Friðjónsdóttir ríkissak-
sóknari lýsti sig í gær vanhæfa til
þess að fjalla um endurupptöku-
beiðni Erlu Bolladóttur og Guðjóns
Skarphéðinssonar í bréfi sem hún
sendi dómsmálaráðherra. Ástæðan
er sú að Örn Höskuldsson, sem var
einn af rannsakendum málsins, er
kvæntur móðursystur Sigríðar.
Starfshópur á vegum innanríkis-
ráðherra skilaði skýrslu um Guð-
mundar- og Geirfinnsmálið 25. mars
2013, eða fyrir 554 dögum. Fáeinum
dögum seinna spurði Sigríður Frið-
jónsdóttir ríkissaksóknari sakborn-
ingana um afstöðu þeirra til mögu-
legrar endurupptöku. „Hún er búin
að vera að vinna í málinu sem sak-
sóknari allt frá þeim tíma,“ segir
Erla í samtali við Fréttablaðið. Hún
velti því fyrir sér hvers vegna Sig-
ríður komist að þessari niðurstöðu
nú og hvers vegna það hafi tekið
svo langan tíma að komast að henni.
Hún segist jafnframt velta því fyrir
sér hvort Sigríður hafi í millitíðinni
rætt málin við Örn Höskuldsson.
„Þetta eru spurningar sem vakna
hjá mér,“ segir hún. - jhh
Sigmundur segist
bregðast fljótt við
Dómsmálaráðherra ætlar að bregðast fljótt við afstöðu ríkissaksóknara í Guð-
mundar- og Geirfinnsmálunum. Erla Bolladóttir, ein þeirra dæmdu í málinu, spyr
hvers vegna það hafi tekið ríkissaksóknara svo langan tíma að lýsa yfir vanhæfi.
dagar liðu frá
því að ráð-
herra skipuð nefnd skilaði
skýrslu þar til ríkissak-
sóknari lýsti yfi r vanhæfi .
554