Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.10.2014, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 02.10.2014, Qupperneq 36
FÓLK|TÍSKA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Kolbeinn Kolbeinsson, kkolbeins@365.is, s. 512 5447 Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Ertu meðvituð um tískuna þegar þú velur þér fatnað? Ég hrærist í tískuheiminum þannig að ósjálfrátt verð ég tískumeðvituð. Hefurðu lengi pælt í tískunni? Ég hef lengi haft áhuga á tísku og finnst mjög gaman að pæla og skoða sögu fatnaðar í gegnum árin og hvernig sum trend koma aftur. Hvernig klæðir þú þig hversdags? Í þægilegum vel sniðnum flíkum úr góðum efnum. Oft verður fyrir valinu Rúnu kjóll frá Flugu design við leggings og grófa skó. Hvernig klæðir þú þig spari? Þá poppa ég upp hversdagskjólinn með háum, fínum hælaskóm og fallegu slaufu- hálsmeni. Hvernig lýsir þú stílnum þínum? Þægilegur með smá rokkívafi. Hvar kaupir þú fötin þín? Flest fötin mín eru frá mínu eigin merki, Fluga design. Þegar ég versla annars staðar þá eru það ekki ákveðnar verslanir sem verða fyrir valinu heldur gæði vörunnar. Eyðir þú miklu í föt? Nei, því ég klæðist mjög oft flíkum úr minni eigin fatalínu. Hver er uppáhaldsflíkin þín? Kósý Randalínpeysa frá Flugu design sem ég get ekki farið úr. Uppáhaldshönnuður? Lanvin hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi, hvernig hann leikur sér með efni og fellingar. Bestu kaupin? XOXO-skórnir mínir úr 38 þrepum , þægilegir og vel rokkaðir. Verstu kaupin? Bolur úr H&M sem styttist um tíu sentimetra við fyrsta þvott og var aldrei notaður eftir það. Hverju verður bætt í fataskápinn fyrir haustið? Þykkri peysi úr íslenskri ýfðri prjónavoð sem er að líta dagsins ljós á vinnustofunni. Hver er helsti veikleiki þinn þegar kemur að tísku og útliti? Ég stenst ekki gæðaefni og falleg snið. Hvers konar fylgihluti notarðu? Af skarti þá er það hringur frá Fríðu í Hafnarfirði sem ég er nánast alltaf með. Einnig nota ég hlýja kraga og trefla mikið yfir veturinn og ég var að eignast æðis- legt loðhárband frá Krósk. Þegar ég vil dressa mig fínt upp þá klikkar ekki að setja upp silkiklút eða slaufuhálsmen. Áttu þér tískufyrirmynd? Nei, í raun ekki en Gwen Stefani hefur nú alltaf verið mjög flott – töff lúkk. Kjóll, pils eða buxur? Kjólar og galla- buxur. Ég er mjög hrifin af kjólum sem hægt er að nota bæði hversdags og fínt. Stutt eða sítt? Hvort tveggja, fer eftir samsetningunni. Annars kemur sítt sterkt inn í vetur. Háir hælar eða flatbotna? Ég nota nær eingöngu flatbotna hversdags en alltaf háa hæla þegar ég fer eitthvað fínt. Hvað er annars helst að frétta? Það er alltaf nóg að gera en ég var að bætast í hóp hönnuða og listamanna í gall- eríinu Skúmaskoti, Laugavegi 23, sem er mjög spennandi. Einnig er ég á fullu í undirbúningi fyrir sýninguna Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur sem verður í byrjun nóvember. ÞÆGILEGA ROKKUÐ TÍSKA Stíll Eddu Skúladóttur hönnuðar er þægilegur með smá rokkívafi. Hún bættist nýlega við hóp hönnuða í galleríinu Skúmaskoti auk þess að vera á fullu að búa sig undir Handverk og hönnun sem verður í nóvemberbyrjun. FLUGA DESIGN Þessi kjóll frá Eddu nefn- ist Rúna en hún klæðist honum oft sjálf við legg- ings og grófa skó. MYND/NÍNA BJÖRK GUNNARS- DÓTTIR EDDA SKÚLADÓTTIR Edda eyðir ekki miklum peningum í föt því hún klæðist oft flíkum úr eigin fatalínu. MYND/VALLI Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 10–16. Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 900 kr. t, yrjótt svart, inlitt svart. 52 (54) ð að mjóbaki ch gerir ráð fyrir mjöðmum, grönnu mitti. á 14. 4 litir: grát milliblátt, e Stærð 34 - háar í mitti - liggja vel - smá stret Snið sem lærum og Ferðamálaskóli Íslands www.menntun.is Sími 567 1466 Meðal námsefnis: Mannleg samskipti. Helstu áfangastaðir erlendis í máli og myndum. Mismunandi trúarbrögð. Saga landsins, menning og listir. Frumbyggjar og saga staðarins. Þjóðlegir siðir og hefðir. Leiðsögutækni og ræðumennska. Ferðalandafræði: Evrópa, Asía, Africa, Ameríka og Eyjaálfan. Námið fer fram í formi fyrirlestra og reynslu fararstjóra í leiðsögn á erlendri grund. Leiðbeinendur eru: Kjartan Trausti Sigurðsson, Pétur Björnsson, Jóhanna Kristjónsdóttir, Höskuldur Frímannsson, Magnús Björnsson, Pétur Óli Pétursson, Bjarni Randver Sigurvinsson, Sr. Bragi Skúlason. Fararstjórn erlendis Leiðbeinendur eru: Kjartan Trausti Sigurðsson fararstjóri, Pétur Björnsson konsúll Ítalíu á Íslandi, Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður og fararstjóri, Höskuldur Frímannsson viðskiptafræðingur, Ómar Valdimarsson blaðamaður, Magnús Björnsson fararstjóri í Kína, Pétur Óli Pétursso fararstjóri í Rússlandi, Bjarni Randver Sigurvinsson kennari við Guðfræðideild H.Í. , Sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Flott föt, fyrir flottar konur Stærðir 38-58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.