Fréttablaðið - 02.10.2014, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 02.10.2014, Blaðsíða 50
| SMÁAUGLÝSINGAR | Hreingerningar VY-ÞRIF EHF. Öll almenn þrif, fyrir heimili, húsfélög, fyrirtæki ofl. Gerum verðtilboð. S. 662 4010 www.vy.is Málarar Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. Sigurður 896-5758. Garðyrkja Bókhald Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 2930. Búslóðaflutningar SENDIBILL.IS Búslóðaflutningar, píanóflutningar, gerum tilboð í búslóðaflutninga út á land. Almenn sendibílaþjónusta. S. 772 3222 Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@flytja.is KEYPT & SELT Til sölu ÓDÝR HEIMILSTÆKI Þvottavélar, þurrkarar, ísskápar og fl. Ábyrgð fylgir. Sala og viðgerðir. S. 587 5976. VINSÆLU STRETS GALLABUXURNAR KOMAR AFTUR ! Verð 7.990,- margir litir, stærðir 34-50 Bolur 4.990,- magir litir mörg munstur Kimano 5.990,- Erum á facebook Súpersól Hólmaseli 2 Seljahverfi 567- 2077 587-0077 Opið 10-22 alla virka daga Laugardaga 12-18 Óskast keypt STAÐGREIÐUM OG LÁNUM ÚT Á: GULL, DEMANTA, VÖNDUÐ ÚR OG MÁLVERK! Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið mán - lau 11-17, Kringlan - 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000 KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. Heilsuvörur Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Nudd TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698 8301 www.tantra-temple.com Nudd Nudd Nudd tilboð í dag, tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469. Nuddstofan Svæði 105 Holtin. Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. Húsnæði í boði HERBERGI Í 101! Til leigu fullbúið herbergi í miðbæ Rvk. Aðgangur að baði, eldhúsi, þvottahúsi og fríu interneti. Laus strax. Á besta stað í bænum. Upplýsingar í síma 661 7015 og 898 8685. TIL LEIGU 80- 400 FM HÚSNÆÐI MEÐ ALLT AÐ 4M LOFTHÆÐ MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Nýbýlavegi og Auðbrekku (gömlu Toyota húsunum) hentar undir léttan iðnað, heildsölur o.fl greið aðkoma að húsnæðinu, frábært auglýsingagildi, matvöruverslanir, veitinga og kaffihús í göngufæri. Uppl. veitir Sverrir í s. 661-7000 Fully furnished room for rent, 101 Rvk, with access to kitchen, bathroom, washing machine, internet. Tel. +3546921681 Nýtt raðhús á völlum í Hfj. til leigu 3 svefnherb., 190 fm. Laust nú þegar. Engin gæludýr leyfð. Uppl. í s. 893 9777. Til leigu 2ja herb. íbúð, ca. 80 fm, m.garði Kringlusvæði. Leiga 160þ. Leigist aðeins mjög traustum aðilum, m.tryggingar og meðm. Uppl. sendist á vel@simnet.is Atvinnuhúsnæði SKRIFSTOFUR Skrifstofuherbergi til leigu að Ármúla 6 frá 20 fm. Aðgangur að fundarherbergjum, Orange Café og yfir 80 bílastæðum. Allt innifalið í leigu. Lang- og skammtímaleiga í boði. Laust strax. Uppl. Í s: 5 27 27 87 - Orange Project Skrifstofuhótel www.orangeprojecthouse.com SKRIFSTOFUHERBERGI Til leigu í góðu húsnæði á sv. 105 Reykjavík. Verð frá 35-60 þús. Uppl. í s. 840 0699 Geymsluhúsnæði GEYMSLUHÚS.IS Hjólhýsi, húsbílar, fellihýsi, tjaldvagnar, bílar, upph, húsnæði. Uppl, í síma 770-5144 VETRARGEYMSLA Í REYKJAVÍK Fyrir tjaldvagna, felli- og hjólhýsi. Öruggt og gott húsnæði. Uppl. í s. 846 2986. GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. Atvinna í boði MOSFELLSBAKARÍ - HÁALEITISBRAUT, RVK. Óskum eftir þjónustulunduðu, hressu og samviskusömu fólki til að vinna með okkur í verslun okkar að Háaleitisbraut, Rvk. Vinnutími er virka daga frá 13:00 - 18:30 og aðra hverja helgi annann daginn. Umsækjendur þurfa að tala góða íslensku. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgst á netinu. Slóðin er www.mosfellsbakari.is/ atvinnu-umsokn/ Starfsmaður óskast á hjólbarðaverkstæði, helst vanur. Uppl í s: 899-6508 Einkamál AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórna vegna eftirfarandi óverulegra breyting á aðalskipulagi: 1. Breyting á Aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 við Ljósafosslaug. Íbúðarsvæði í stað svæðis fyrir þjónustustofnanir. 2. Breyting á Aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 á spildu úr landi Ormsstaða. Íbúðarsvæði í stað svæðis fyrir frístundabyggð. 3. Breyting á Aðalskipulagi Gaulverjabæjarhrepps 2003-2012, Flóahreppi, á spildu úr landi Ragnheiðarstaða. Landbúnaðarsvæði í stað svæðis fyrir frístundabyggð. Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar tillögur að lýsingu eftirfarandi aðalskipulagsverkefna: 4. Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð, innan þéttbýlisins Reykholt. Nýr vegur að íbúðarsvæði austan grunnskóla (land Eflingar). 5. Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð vegna Reykjavegar. Breyting á legu og efnistökusvæði. 6. Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð. Norðurtún, efnistökusvæði í landi Syðri-Reykja við Brúará. Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi breytingu á aðalskipulagi: 7. Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012 í sameignarlandi Úthlíðar, Stekkholts og Hrauntúns í Bláskógabyggð. Nýtt efnistökusvæði við Höfðaflatir. Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni: 8. Deilskipulag fyrir Geysissvæðið í Haukadal, Bláskógabyggð. Hverasvæði og nánasta umhverfi auk mögulegrar færslu á þjóðvegi. 9. Deilskipulag fyrir Ragnheiðarstaði 2 lnr. 222006 í Flóahreppi. Nýtt lögbýli Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar eftirfarandi breytingar á aðalskipulagi: 10. Breyting á Aðalskipulagi Laugardalshrepps 2000-2012 í landi Austureyjar 1. Svæði fyrir verslun- og þjónustu í stað íbúðarsvæðis. 11. Breyting á Aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016. Stækkun Búrfellsvirkjunar. 12. Breyting á Aðalskipulagi Laugardalshrepps 2000-2012 í landi Lækjarhvamms. Smávirkjun. Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum: 13. Deiliskipulag fyrir frístundabyggðina Lambhagi úr landi Ölfusvatns við Þingvallavatn, Grímsnes- og Grafningshreppi. 14. Deiliskipulag 7 íbúðarhúsalóða úr landi Króks í Ásahreppi. Svæði sem kallast Miðmundarholt. Endurauglýsing. 15. Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðarinnar Vaðholt úr landi Ormsstaða. Frístundalóðir breytast í lögbýli. 16. Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðarinnar Illagil í landi Nesja í Grímsnes- og Grafningshreppi. Skilmálabreyting. 17. Deiliskipulag smávirkjunar í landi Lækjarhvamms í Bláskógabyggð. 18. Breyting á deiliskipulagi Austureyjar I og III í Bláskógabyggð. Lóð fyrir hótel/gistihús í stað íbúðarlóða. Ofangreindar skipulagstillögur liggja frammi til kynningar á skrifstofu skipulagsfulltrúa, Dalbraut 12, Laugarvatni á skrifstofutíma frá 9-16. Að auki er hægt að nálgast nánari lýsingu á tillögunum og tillögurnar sjálfar á vefslóðinni http://www.granni.is/uppsveitirogfloahr/auglysingar.htm. Skipulagstillögur nr. 4 – 9 eru í kynningu frá 2. til 23. október 2014 en tillögur nr. 10 - 18 frá 2. október til 14. nóvember 2014. Athugasemdir og ábendingar við tillögur nr. 4 - 9 þurfa að berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 23. október 2014 en 14. nóvember fyrir tillögur nr. 10 - 18. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar. Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi petur@sudurland.is BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 Túlkun sérstakra ákvæða um starfsemi, takmarkanir og frávik frá almennri skilgreiningu landnotkunar Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 18. september 2014, tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Breytingin varðar túlkun á sérstökum ákvæðum um spilasali, veitingahús, gististaði og matvöruverslanir, sbr. töflur 1-4 í kaflanum Landnotkun, bls. 206-209. Með breytingunni er skerpt á orðalagi og undirstrikað að viðkomandi ákvæði eru almennt ekki afturvirk. Eftirfarandi setningu er bætt neðanmáls í viðkomandi töflur: „Ofangreind ákvæði eru ekki afturvirk. Mögulegt er að endurnýja leyfi um starfsemi sem var til staðar fyrir staðfestingu aðalskipulagsins, enda sé um óbreytta starfsemi að ræða í sama húsnæði og áður. Þetta á þó ekki við á svæðum þar sem tekið er skýrt fram í almennri skilgreiningu landnotkunar að viðkomandi starfsemi skuli vera víkjandi.” Breytingin hefur ekki í för með sér breytingu á almennri stefnumörkun um viðkomandi starfsemi. Sjá nánar um tillögu á vef Reykjavíkurborgar, reykjavik.is. Aðalskipulagstillagan hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar, skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 um óverulegar breytingar á aðalskipulagi. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið til sölu 2. október 2014 FIMMTUDAGUR38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.