Fréttablaðið - 05.02.2015, Page 1

Fréttablaðið - 05.02.2015, Page 1
FRÉTTIR I ngunn Lúðvíksdóttir er þriggja barna móðir, hjúkrunarfræðingur og cross-fit-þjálfari í Sporthúsinu. Ingunn hefur stundað crossfit af kappi síðan 2009 og er núverandi Íslandsmeistari í aldursflokkn-um 35-39 ára. Hún er jafnframt núverandi Evrópumeistari í liðakeppni, hafnaði í 2. sæti árið 2012 og varð Evrópumeistari með liði CrossfitSport árið 2011 ásamt því að hafa keppt á heimsleikunum með liði CrossFitSport þrisvar. Ingunn þekkir því vel mikið álag á líkamann. „Ég hef tekið inn Curcumin í nokkra mánuði og mér líður mun betur í öllum líkamanum og eftir æf-ingar. Mér finnst ég vera orkumeiri og eins og ég hafi aldrei verið hraustari.“ LIÐIRNIR ALDREI STERKARI OG BÓLGURNAR FARNARIngunn kynntist Curcumin fyrir nokkrum mánuðum. „Ég er mjög hrifin af öllu nátt- úrulegu og finnst gaman að prófa eitthvað nýtt. Nú tek ég Curcumin daglega og ég finn greinilega að liðamótin eru sterkari og ég þoli meira álag en áður. Bólgur sem ég hef fengið eftir æfingar og daglegt amstur eru horfnar. Mér finnst ég betur geta há-markað mig á æfingum ásamt því að vera fljótari að jafna mig. Ég skora eindregið á fólk að prófa Curcumin.“ BURT MEÐ LIÐ-VERKI OG BÓLGURBALSAM KYNNIR CURCUMIN frá Natural Health Labs. Allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið túrmerik! Tilvalið fyrir þá sem vilja styrkja liða- mótin, auka liðleika, bæta heilastarfsemi og andlega líðan, auka orku ásamt því að losna við langvarandi liðverki, bólgur, gigt og magavandamál. CROSSFIT Ingunn Lúðvíksdóttir mælir ein-dregið með Curcumin.MYND/GVA ■ CURCUMIN (gullkryddið) er virka inni-haldsefnið í túrm ik RÚLLUKRAGINN SNÝR AFTURTískan fer í hringi eins og allir vita og nú hefur rúllukraginn snúið aftur í sviðsljósið þökk sé Kim Kardashian og fleiri stjörnum sem hafa skartað hlýlegum peysum og bolum undan-farið. VERÐHRUNIÐ er hafið!60% afsláttur af öllum fatnaði og skóm. TÆKIFÆRISGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum tilboðum 8 stærðir 5% afsláttur Eldshöfða 1 S: 577-5000 Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is Húsgagnahreinsun fyrir alla muni MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 20 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 5. febrúar 2015 30. tölublað 15. árgangur SPORT Ingibjörg Erla Grét- arsdóttir hefur unnið fimm gull á NM fyrir tvítugt. 54 Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 NÝR 4BLS BÆKLINGUR STÚTFULLUR AF SNILLD Í FRÉTTABLAÐINU Í DAG SMÁRALIND esprit.com ht.is með Android Engin venjuleg upplifun Við kynnum Philips Ambilight 9000 sjónvörpin SJÁVARÚTVEGUR Mikill ágrein- ingur er á milli stjórnarflokk- anna um frumvarp Sigurðar Inga Jóhannessonar, sjávarútvegs- og land bún aðar ráðherra, um fisk- veiðistjórnun. Frumvarpið var til- búið fyrir jól en hefur ekki farið fyrir ríkisstjórn enn þá. Heimildir Fréttablaðsins herma að ágreining- ur stjórnarflokkanna skýri það að málið sé ekki komið lengra. Innan Sjálfstæðisflokksins er óánægja með það að enn á ný standi til að hrófla við fiskveiðistjórnunar- kerfi sem flokkurinn telur að virki vel í grundvallaratriðum. Slíkt eigi ekki að gera nema víðfeðm sátt ríki um breytingarnar, sem sé ekki fyrir hendi nú. Engin þörf sé á breytingum á kerfinu, þó að taka verði ákvörðun varðandi veiðigjöld. Ágreiningurinn snúist því um hvort aðeins eigi að samþykkja ramma utan um veiðigjöld eða að leggja fram heildstæðar breyting- ar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Það má því segja að ágreiningur- inn snúist um mun á stefnu flokk- anna í sjávarútvegsmálum. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að komið verði upp kvótaþingi, samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins. Það þýðir að öll viðskipti með kvóta verða á markaði, en þó er gert ráð fyrir einhverjum hjá- leiðum vegna minni viðskipta. Þá er gert ráð fyrir því að samið verði um nýtingu veiðiréttar til lengri tíma og hafa 23 ár verið nefnd í því samhengi. Drög að frumvarpinu voru kynnt á sameiginlegum þingflokki stjórnar flokkanna í lok nóvember. Síðan hefur hvorki gengið né rekið í málinu og er það nú strand. Náist ekki að leysa þann ágreining er mögulegt að ekki verði samþykkt frumvarp um fiskveiðistjórnun fyrir sumarið, en bráðabirgða- ákvæði um veiðigjöld framlengd þess í stað. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, vonast til að svo verði ekki. „Í sjálfu sér vonast ég til þess að það náist einhver niðurstaða í að ljúka þessum málum. Allavega þurfum við að klára að ramma inn löggjöf utan um veiðigjöldin. Ég tel að við höfum í dag mjög öflugan grunn til að ganga frá því endan- lega til lengri tíma, þannig að það þurfi ekki að vera í bráðabirgða- ákvæðum.“ „Hverjar aðrar breytingar verða gerðar get ég ekki sagt til um á þessari stundu.“ - kóp Ráðherra strand með fiskveiðifrumvarpið Kvótaþingi verður komið á og öll viðskipti með kvóta verða á markaði samkvæmt fiskveiðistjórnunarfrumvarpi. Frumvarpið var tilbúið fyrir jól en ráðherra hefur ekki enn farið með það fyrir ríkisstjórn. Ágreiningur á milli stjórnarflokkanna. UNDIR YFIRBORÐI Lengstu ísgöng í Evrópu, djúpt í Langjökli, verða opnuð ferðafólki í júní en innan fárra vikna verður lokið við að grafa meginhluta þeirra. Mikil sprunga í jöklinum „fannst“ við gröftinn og verður eitt helsta aðdráttarafl fyrir ferðafólk– en búist er við 20 til 30 þúsundum gestum á ári. Sjá síðu 12 MYND/ICECAVEICELAND Í sjálfu sér vonast ég til þess að það náist einhver niðurstaða í að ljúka þessum málum. Allavega þurfum við að klára að ramma inn löggjöf. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar. SKOÐUN Þorvaldur Gylfason skrifar um rangan pól í bankamálum. 21 MENNING Kúbverski pían- istinn Jorge Luis Prats miðl- ar tónlist af ástríðu. 42 LÍFIÐ Lét flúra á sig mynd sem átta ára dóttir hans teiknaði. 58 Bolungarvík 4° SSV 18 Akureyri 4° SV 11 Egilsstaðir 4° SV 9 Kirkjubæjarkl. 3° VSV 7 Reykjavík 5° SSV 8 Strekkingur eða hvasst norðanlands og með SA-ströndinni. Dálítil rigning eða súld vestan til en bjart austanlands. Hiti 0 til 8 stig. 4 Þriðjungur nær ekki að safna lágmarkslífeyri Lagt er til að mæta vanda fólks sem ekki nær á starfsævinni að safna fyrir lágmarkslífeyri með hækkun lífeyrisaldurs og hærri iðgjöldum. 18 Námsráðgjafa vantar Þótt grunn- skólabörn eigi lögbundinn rétt á náms- og starfsráðgjöf vantar fólk með réttindi í þriðjung skóla. 4 Misskipting hefur áhrif Formenn ASÍ og Framsýnar á Húsavík telja misskiptingu í samfélaginu verða til umræðu í komandi kjaravið- ræðum. 6 LÖGREGLUMÁL Þroskaskert og mál- laus stúlka sem leitað var í gær fannst í læstum bíl á vegum ferða- þjónstu fatlaðra. Stúlkan hafði verið í bílnum í rúmar sex klukku- stundir. Ökumaður bílsins virðist hafa talið hana hafa yfirgefið bíl- inn við Hitt húsið í Reykjavík. - kbg / sjá síðu 2 Björgunarsveitir kallaðar út: Stúlka gleymdist í læstri bifreið 0 4 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 3 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 A 4 -B F 5 0 1 3 A 4 -B E 1 4 1 3 A 4 -B C D 8 1 3 A 4 -B B 9 C 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 7 2 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.