Fréttablaðið - 04.03.2015, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 04.03.2015, Blaðsíða 12
4. mars 2015 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 12 TRAUSTIR, NOTAÐIR GÆÐABÍLAR Á HAGSTÆÐU VERÐI VW Polo 1.4 Comf.line 85 hö Árgerð 2012, bensín Ekinn 66.500 km, sjálfskiptur Chevrolet Captiva Árgerð 2011, bensín/metan Ekinn 67.000 km, sjálfskiptur VW Tiguan Sport&Style 140 hö. Árgerð 2014, dísil Ekinn 39.000 km, sjálfskiptur Skoda Octavia Ambiente 1.6 TDI. Árgerð 2012, dísil Ekinn 59.000 km, beinskiptur Toyota Yaris Sol Árgerð 2012, bensín Ekinn 68.000 km, beinskiptur Ásett verð: 2.190.000 Ásett verð: 3.590.000 Ásett verð: 5.590.000 Ásett verð: 2.890.000 Ásett verð: 2.190.000 Laugavegi 174 | Sími 590 5040 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 heklanotadirbilar.is Komdu og skoðaðu úrvalið! Audi Q7 3.0 TDI 233 hö. Árgerð 2008, dísil Ekinn 130.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 4.990.000 VW Passat Highl. Ecofuel Árgerð 2011, bensín/metan Ekinn 45.000 km, sjálfskiptur Audi A4 2.0 TDI AT Árgerð 2012, dísil Ekinn 49.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 3.290.000Ásett verð: 4.890.000 MM Pajero 3.2 Intense Árgerð 2012, dísil Ekinn 68.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 6.990.000 HOLUR Djúpar holur hafa myndast á vegum við Spöngina í Grafarvogi. Slíkt getur farið mjög illa með bifreiðar. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR UMFERÐ Ástand vega í Reykjavík hefur sjaldan verið eins slæmt og nú og langan tíma mun taka að bæta úr ástandinu. „Ástandið er eitthvað það allra versta sem um getur,“ segir Hall- dór Halldórsson, oddviti sjálf- stæðis manna í borgarstjórn. Reykjavíkurborg ráðstafar 530 milljónum króna í ár til gatna- gerðar. Þar af fara 400 milljónir í malbiksframkvæmdir, sem er 100 milljóna hækkun frá árinu 2014, og 130 milljónir í malbiksviðgerð- ir. Á árinu 2014 fóru 120 milljónir í þann lið. „Við lögðum til í borgarráði að 160 milljónum yrði ráðstafað til viðbótar í viðgerðir. Hætt yrði við þrengingu Grensásvegar og þann- ig hætt að eyðileggja götur og nota peninginn í að gera við götur. Þetta snýst um forgangsröðun,“ segir Halldór. Gatnakerfi Reykjavíkurborg- ar er í dag um 420 kílómetrar og hefur lengst töluvert á síðasta áratug. Áætluð ending gatna hjá umhverfis- og skipulagssviði er mismunandi. Þannig er áætlað að minni húsagötur endist í 35 ár, aðrar húsagötur í 30 ár, safngötur í 20 ár en tengibrautir í 12 ár. Árin 2013 og 2014 voru aðeins níu kílómetrar af götum endurnýj- aðir. Ef sú vegalengd helst þá þarf ending allra slitlaga að vera 46 ár á meðan borgin áætlar að miðað við núverandi ástand og reynslu- tölur af endingu slitlaga þurfi að endurnýja 18 til 25 kílómetra á ári. fanney@frettabladid.is Göturnar grotna niður Skortur hefur verið á viðhaldi gatna og djúpar holur og raufar er að finna víða um borgina. Ljósmyndarar Fréttablaðsins mynduðu nokkur slæm tilfelli í Reykjavík í gær. Reykjavíkurborg ráðstafar 130 milljónum króna í malbiksviðgerðir í ár. EINS OG GÖTÓTTUR OSTUR Grandagarður er illa farinn. Þar hefur umferð bæði gangandi og akandi aukist. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM DJÚPAR RAUFAR Rauðarárstígurinn er eitt blæðandi sár. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 0 3 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :3 2 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 F F -F 7 3 8 1 3 F F -F 5 F C 1 3 F F -F 4 C 0 1 3 F F -F 3 8 4 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.