Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2015, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 05.03.2015, Qupperneq 42
5. mars 2015 FIMMTUDAGUR| MENNING | 30 OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 5. MARS KL.17:00-18:00 - Bjartar og vel skipulagðar 3ja – 5.herb íbúðir - Íbúðir eru afhentar fullbúnar án gólfefna - Sérinngangur af svölum / sérnotareitur á jarðhæð - Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum - Íbúðir eru 119-166 fm - Vandaðar innréttingar frá AXIS - Íbúðir eru lausar til afhendingar við kaupsamning Verð frá kr: 34.9 millj. EFTIRTALIN FYRIRTÆKI VEITA KAUPENDUM AFSLÁTTARKJÖR AF VÖRUM Í VERSLUNUM SÍNUM OP IÐ H ÚS 90% fjármögnun Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 íNadia Katr n sö ul fulltrúi s. 692.5002 Sími 512 4900 landmark.is Landmark leiðir þig heim! VINDAKÓR 2-8, 203 KÓP. „Sýningin heitir Samsíða sjón- arhorn. Á henni eru óhlutbund- in verk á stöplum, vegg og gólfi,“ segir Eygló Harðardóttir listakona sem opnar sýningu í Týsgalleríi klukkan 17 í dag. Hún segir hreyf- inguna sem skapast af áhorfend- um í rýminu í raun hluta af upp- lifuninni. „Ef fólk vill ná heildarmynd af verkunum verður það að skoða þau frá öllum sjónarhornum og ekkert eitt þeirra er réttara en annað,“ útskýrir hún og bætir við: „Þegar maður vinnur með liti í svona flóknu samhengi þá gerist eitthvað nýtt því litir eru svo óútreiknan- legt fyrirbæri, meðal annars eftir birtu.“ Týsgallerí er opið frá fimmtu- degi til laugardags frá 13 til 17. - gun Litir eru óútreiknan- legt fyrirbæri Eygló Harðardóttir myndlistarmaður opnar sýningu á þrívíðum málverkum í Týsgalleríi, Týsgötu 3, í dag. LISTAKONAN „Ef fólk vill ná heildarmynd af verkunum verður það að skoða þau frá öllum sjónarhornum,“ segir Eygló. „Ég er nú bara að lesa og búa mig undir sýninguna sem við pabbi ætlum að vera með í Landnáms- setrinu annað kvöld klukkan átta. Aðeins að reyna að ná textanum og koma mér í gírinn fyrir Steinvöru Sighvatsdóttur,“ segir Júlía Mar- grét Einarsdóttir glaðlega þegar slegið er á þráðinn til hennar. Hún ætlar að túlka söguna Skálmöld með höfundinum föður sínum, Einari Kárasyni, á Söguloftinu í Borgarnesi en hún fjallar um stór- brotin örlög, ris og fall fjölskyldu á Sturlungaöld. Júlía Margrét mun bregða sér í ýmis hlutverk, meira að segja Halldóru, húsfreyju á Grund, móður aðalpersónunnar Sturlu Sighvatssonar sem faðir hennar leikur. Júlía Margrét segir þau feðgin hafa tekið nokkrar góðar æfingar í Borgarnesi undanfarið og vera á förum þangað. „Það er mikilvægt fyrir mig að kynnast staðnum vel því ég er að koma þar fram í fyrsta skipti en þetta er sjötta sýningin hans pabba,“ segir Júlía og kveðst orðin spennt. „Ég hef ekkert komið fram á sviði síðan ég var í Herra- nótt þegar ég var sautján ára, þá lék ég gamlan karl í einhverjar fimm mínútur, þannig að þetta er stórt skref fram á við á mínum leikferli, sem líklega verður ekki mikið lengri en þetta! En nú fæ ég að leika skörunga – það dugar ekk- ert minna!“ gun@frettabladid.is Fæ að leika skörunga Skálmöld Einars Kárasonar verður frumsýnd á Söguloft i Landnámssetursins í Borgarnesi á föstudagskvöld, af höfundinum og Júlíu Margréti, dóttur hans. FEÐGININ Júlía Mar- grét og Einar á förum upp í Borgarnes að æfa Skálmöld sem þau sýna þar næstu helgar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 0 4 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :1 0 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 4 -5 1 D C 1 4 0 4 -5 0 A 0 1 4 0 4 -4 F 6 4 1 4 0 4 -4 E 2 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.