Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Tap gegn Fjalla byggð AKRA NES: Akra nes og Fjalla­ byggð átt ust við í Út svari, spurn­ inga þætti sveit ar fé laga í Rík is sjón­ varp inu sl. laug ar dags kvöld. Lið Akra ness byrj aði vel og náði 10 stig um á móti 4 liðs Fjalla byggð­ ar í bjöllu spurn ing un um en það tók hins veg ar 14 stig úr vís bend­ inga spurn ing un um sem er nán­ ast fullt hús úr þeim flokki. Leik­ ur inn var mjög jafn og náðu bæði lið að klára orð in sín löngu fyr ir lið inn tíma. Það voru svo flokka­ spurn ing ar sem fóru illa með Skaga menn og að lok um var það lið Fjalla byggð ar sem vann ör ugg­ an sig ur með 74 stig um gegn 48 stig um Akra ness. Er því ljóst að Akra nes fer ekki á fram í aðra um­ ferð keppn inn ar. Lið Skaga manna var ungt að árum, með al ald ur um 30 ár. Þetta voru systk in in Sig ríð­ ur Víð is og Ei rík ur Jóns börn auk Reyn is Jóns son ar. ­mm Skemmd ir komn­ ar í slit lag ið ARN KÖTLU DAL UR: Far ið er að sjá ansi mik ið á sum um köfl um nýja Arn kötlu dals veg ar ins og má þar litlu muna að hol ur mynd ist. Á vef Reyk hóla hrepps er haft eft­ ir Guð mundi Rafni Krist jáns syni deild ar stjóra ný fram kvæmda hjá Vega gerð inni að efra burð ar lag slit lags ins sé mjög mjúkt vegna þess að það var sett á seint á ár inu og veg ur inn í mik illi hæð. „Það náði ekki að þorna því það rigndi mjög mik ið á þess um tíma. Þetta kem ur okk ur svo sem ekki á ó vart en það er alltaf leið in legt þeg ar svona ger ist,“ seg ir Guð mund ur. Hann seg ir að veg ur inn ætti að verða betri þeg ar fryst ir en kann­ að verði þeg ar vor ar hvort gera þurfi við slit lag ið. -þá Æð ar rækt end ur mót mæla LAND IÐ: „Æð ar rækt ar fé lag Ís­ lands mót mæl ir harð lega þeirri á kvörð un um hverf is ráð herra að hætta þátt töku rík is ins í refa veið­ um. Því er hald ið fram að með því megi ná fram 17 millj óna króna sparn aði, það er fjarri lagi. Þeg­ ar búið er að draga frá virð is auka­ skatt, tekju skatt og út svar veiði­ manna kem ur í ljós að raun veru­ leg ur sparn að ur er í kring um 5 millj ón ir, og mun ar þar 12 millj­ ón um í út reikn ing um,“ seg ir í á lykt un frá stjórn fé lags ins. Þar seg ir einnig að allt frá 13. öld hafa ver ið inni á kvæði um fækk un refa. „Það hafa ekki ver ið færð rök fyr ir því af hverju það sé í lagi að hætta því akkúrat núna. Fróð legt væri að heyra hverj ir voru ráð gjaf ar ráð­ herra í þessu máli, alla vega var ekki rætt við neina hags muna að ila svo mér sé kunn ugt um,“ seg ir Jónas Helga son for mað ur Æðarækt ar fé­ lags Ís lands. -mm Full ur skip stjóri HVALFJ.SV: Lög regl an í Borg­ ar firði og Döl um hand tók á föstu­ dags kvöld skip stjóra á er lendu flutn inga skipi sem flutti hrá efni til Grund ar tanga. Toll vörð um sem skoð uðu skip ið fannst fram­ koma manns ins ó eðli leg og köll­ uðu því til lög reglu. Eft ir að hafa blás ið í blöðru var skip stjór inn færð ur til blóð sýna töku og kom þá í ljós að hann var und ir á hrif­ um. Eft ir sýna töku fékk hann að fara um borð í skip ið aft ur með því skil yrði að þar skyldi hann sofa úr sér. Skip ið sem um ræð ir er 111 metra langt hrá efn is flutn­ inga skip. -mm Inn rétta nýtt gisti heim ili RIF: Þess ar vik urn ar eru í gangi fram kvæmd ir á hæð inni yfir versl un inni Virk inu í Rifi. Þar er ver ið að inn rétta nýtt gisti heim­ ili sem vænt an lega verð ur opn­ að á vor dög um. Það eru eig end­ ur Virk is ins, Sturla Fjel sted og Krist ín Þórð ar dótt ir á samt Erlu Þór is dótt ur og Sig ur steini Ein­ ars syni sem munu standa fyr­ ir nýja gisti hús inu. Þar verða sjö her bergi og íbúð til út leigu á samt veit inga sal í risi. Ferða­ manna straum ur hef ur ver ið að aukast á Snæ fells nes ið síð ustu árin þannig að bú ast má við að þessi nýja þjón usta verði vel nýtt. Þá eru eig end ur Virk is ins vel þekkt ir með al þeirra sem sækja þjón ustu í Snæ fells bæ, enda lengi stað ið að versl un ar rekstri í Rifi. -þá Ó höpp í glæra hálku LBD: Tvö um ferð ar ó höpp urðu ná lægt Borg ar nesi á laug ar dags­ kvöld ið og um nótt ina í mik­ illi ís ingu sem mynd að ist á veg­ in um við að stæð ur þar sem hiti var við frost mark. Sam tals urðu fimm ó höpp þenn an sól ar hring í um dæmi lög regl unn ar í Borg­ ar firði og Döl um vegna mik ill ar hálku. Um átta leyt ið um kvöld ið missti öku mað ur stjórn á bíl sín­ um á Vest ur lands vegi norð an við bæ inn Beig alda og hafn aði utan veg ar, en á hjól un um. Eng in slys urðu þar á fólki. Svo mik il var hálk an að varla var stætt á veg­ in um um það leiti sem drátt ar bíll var að sækja bíl inn. Þá varð bíl­ velta eft ir mið nætti á svip uð um slóð um þar sem bíll inn skemmd­ ist mik ið. Öku mað ur þess bíls var einn á ferð og gat sjálf ur kom ið sér und ir lækn is hend ur. Hann mun hafa slasast lít ils hátt­ ar. -mm Fjöl brota mað ur í um ferð inni LBD: Lög regl an í Borg ar firði og Döl um stöðv aði öku mann pall bíls við Gufuá síð ast lið inn mánu dag. Bíll inn var ó skoð að ur og öku mað ur án öku rétt inda. Að auki var bílstjór inn með ol íu tank á pall in um. Við eft ir grennsl an lög reglu kom í ljós að þannig var um bú ið að bif reið in gekk fyr­ ir lit aðri olíu sem var í tankin um á pall in um en ekki díselol í unni á elds neytistanki bíls ins. Sem kunn ugt er mega að eins til tekn ir að il ar nota lit aða olíu og var því um rædd ur öku mað ur í þre föld­ um ó rétti að þessu sinni og má bú ast við him in hárri fjár sekt fyr­ ir at hæf ið. Þá stöðv aði lög regl­ an einnig aðra tvö próf lausa öku­ menn í vik unni sem leið. -þá Góð ar hug mynd ir óskast GRUND AR FJ: Nú stend ur yfir vinna við fjár hags á ætl un Grund­ ar fjarð ar bæj ar fyr ir árið 2010. „ Þetta verk efni er, sök um að­ stæðna í efna hags líf inu, vanda­ sam ara en oft hef ur ver ið. Skrif­ stofa Grund ar fjarð ar bæj ar hvet­ ur fólk til að senda inn hug­ mynd ir, á bend ing ar og til lög ur um sparn að og/eða um leið ir til þess að bæta starf semi sveit ar fé­ lags ins. All ar hug mynd ir eru vel þegn ar og verða rædd ar í þess­ ari vinnu,“ seg ir í til kynn ingu frá bæj ar stjórn sem hvet ur til að til­ lög ur verði send ar inn fyr ir 27. nóv em ber nk. -mm „Við erum ein göngu með stóru jóla trén núna sem seld eru sveit ar­ fé lög um, fyr ir tækj um og stofn un­ um. Fyrsta send ing in frá okk ur fór um miðja síð ustu viku og núna er Gísli Jóns son ný far inn með ann­ an farm inn frá okk ur,“ seg ir Birg­ ir Hauks son, skóg ar vörð ur Skóg­ rækt ar rík is ins á Vest ur landi. Hann seg ir þetta að al lega sitka greni tré og þau séu allt að tíu metra há. „Síð­ an eru þetta ör fá ar fur ur. Þessi tré fara til sveit ar fé lag anna hér á Vest­ ur landi frá Akra nesi og vest ur um til Snæ fells ness. Svo kaupa Faxa­ flóa hafn ir af okk ur tré og ýmis fyr­ ir tæki á höf uð borg ar svæð inu.“ Birg ir seg ir að Skóg rækt rík is ins á Suð ur landi sjái höf uð borg ar svæð­ inu og Vest ur landi fyr ir smærri trján um. „Svo eru skóg rækt ar fé lög­ in alltaf að auka hlut sinn í jólatrjáa­ söl unni og nú eru bænda skóga verk­ efn in far in að koma inn í þetta líka.“ Hann seg ir ekki gott að segja til um hvort fólk muni frek ar kaupa inn­ lend tré núna en áður. Það verði þó að telj ast lík legt mið að við geng is­ þró un ina. hb Skipt hef ur ver ið um nafn á Nýja Kaup þing banka sem hér eft ir heit­ ir Arion banki. Í til kynn ingu frá bank an um seg ir að nýja nafn ið sé sótt í grísk ar forn sög ur og vísi m.a. til þraut seigju, sam vinnu og end ur­ komu. Efnt var til sam keppni um nýtt nafn með al starfs manna bank­ ans og var nafn ið val ið úr á þriðja hund rað til lög um. Sam kvæmt heim ild um Skessu horns hafa Kaup­ þings menn lengi velt fyr ir sér nýju nafni. Skyldi það henta til notk un­ ar bæði hér á landi sem er lend is. Á tíma bili stóð til að bank inn héti Esja, en frá því var horf ið. Þá kom nafn ið Norice einnig til greina. Í til kynn ingu frá bank an um nú seg ir að nýju nafni fylgi ný stefna og gildi. Séu leið ar ljós bank ans fag­ mennska, fram sækni, um hyggja og tryggð þar sem við skipta vin ur inn er í for grunni. Með nýj um á hersl um sé ver ið að svara kröf um við skipta­ vina og starfs manna um breyt ing­ ar í kjöl far end ur skipu lagn ing ar bank ans. Nýtt nafn muni auk þess koma í veg fyr ir mis skiln ing bæði í al mennri um ræðu og með al inn­ lendra og er lendra sam starfs að ila bank ans. „Við erum á viss an hátt að segja skil ið við hið gamla og ætl um að takast á við þær á skor an ir sem eru í sam fé lag inu af full um krafti. Mark­ mið ið er að byggja upp traust an, öfl ug an banka sem vinn ur með og fyr ir fólk ið í land inu,“ seg ir Finn ur Svein björns son banka stjóri Arion banka. mm Starfs menn Haf rann sókna stofn­ un ar hafa gef ið það út að við stofn­ mæl ingu sé ár gang ur þorsks frá 2008 mjög sterk ur. Þetta kem ur fram í frétta til kynn ingu frá stofn­ un inni. Ár gang ur inn mælist sá sterkasti frá upp hafi stofn mæl­ inga að hausti árið 1996. Það bend ir til þess að ár gang ur inn gæti ver ið um eða yfir lang­ tíma með al tali frá 1955. Fyrstu vís bend ing ar um 2009 ár gang­ inn af þorski gefa hins veg ar til kynna að hann sé und ir með­ al stærð. Heild ar staða þorsk­ stofns ins mælist svip uð og í fyrra, en það voru hæstu gildi frá ár inu 1996. Þau eru þó ekki mark tækt hærri en mæld ust árin 1998 og 2004. Aukn ing una í vísi­ tölu nú seg ir Hafró að rekja megi til sam drátt ar í veið um árið 2007. Lengd ar dreif ing þorsks í ár sam­ an bor ið við með al tal ár anna 1985­ 2009 sýn ir að meira er af þorski sem er stærri en 70 cm og stað fest­ ir það mæl ing una frá ár inu 2008, en þá hafði aldrei feng ist meira af stór­ þorski. Með al þyngd þorsks eft ir aldri hef ur hækk að frá ár inu 2007 hjá öll um ald urs flokk um og er nú um eða yfir með al tali haustralls ins 1996­2009 hjá 3ja ára og eldri fiski. Holda far þorsks (mælt sem þyngd slægðs fisks við til tekna lengd, í þessu til felli 65 cm þorsks) lækk aði frá ár inu 2008 og er nú nærri með­ al tali haustralls ins 1996­2009. Heild ar magn fæðu í mög um 35­55 cm þorsks var nú svip­ að og und an far in ár. Hjá 55 cm og stærri fiski var heild ar­ fæðu magn ið lít ið, eða líkt og ver ið hef ur und an far in tvö ár. Magn loðnu í þorsk mög um allra stærð ar hópa var svip að og und an far in þrjú ár. Til rann sókn anna voru að þessu sinni not uð rann sókna­ skip Haf rann sókna stofn un­ ar inn ar, Árni Frið riks son og Bjarni Sæ munds son. Alls var tog að á 397 stöðv um allt í kring um land ið. Haustrall ið fór fram dag ana 28. sept em ber til 28. októ ber síð­ ast lið inn. mm Ár leg skýrsla Hag þjón ustu land­ bún að ar ins um upp gjör bú reikn­ inga í naut gripa­ og sauð fjár rækt er kom in út. Bygg ir hún á nið ur stöðu bú reikn inga frá 302 bú jörð um. Þær skipt ast þannig að 150 eru sér­ hæfð kúa bú, 88 sér hæfð sauð fjár­ bú, 11 blönd uð bú og 53 bú af öðr­ um búgerð um. Í sam an tekt kem­ ur fram að árið 2008 sýn ir á sætt an­ leg an rekst ur uns kem ur að gjalda­ lið um sem vaxa marg falt vegna ut­ an að kom andi á hrifa og eru af leið­ ing fjar mála hruns ins frá því í októ­ ber 2008. Á sér hæfð um kúa bú­ um hækk uðu vaxta gjöld árs ins t.d. um 691,9% og heild ar skuld ir um 60,8%. Á sér hæfð um sauð fjár bú um hækk uðu vaxta gjöld um 318,5% og heild ar skuld ir um 32,6%. Það sem ger ir á hrif hruns ins þyngri fyr­ ir kúa bænd ur er hærra hlut fall er­ lendra skulda í lang tíma skuld um og lægra hlut fall skamm tíma skulda af heild ar skuld um. Skýrsl una í heild er að finna á vef Hag þjón ust unn ar. mm Vaxta gjöld sér hæfðra kúa búa hækk uðu um 700 pró sent Kaup þing verð ur Arion banki Sem fyrr flyt ur Gísli Jóns son á Akra nesi tré Skóg rækt ar inn ar til kaup enda. Stór jóla tré flutt til kaup enda Þorskár gang ur 2008 sá sterkasti frá upp hafi mæl inga

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.