Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 39

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 39
39MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Jólahlaðborð og skemmtun allar helgar fram að jólum. Stórdans- leikur 27. og 28. nóvember 4. & 5. des. Hresst „jólafönkstuð“ með snilling- unum í Jagúar. 11. Des. Miðnætur tónleikar (23:30 - 01:00) með hinum óvið- jafnanlegu „BORGARDÆTRUM“ ásamt Eyþóri Gunnars. Ath. Takmarkaður miðafjöldi er á tónleikana. DJ- frá 01:00 – 03:00 , Frítt inn eftir tón- leika. 12.des. Stórdansleikur! EYÞÓR INGI (næsta stórstjarna rokksins?) ásamt hljóm- sveitinni „Hvar er Mjallhvít?“. 18.og 19. Des. Auglýst síðar Verð á jólahlaðborð 6.900 kr. Dansleikur innifalinn í verði. Verð á dansleik sér 1.500 kr. Hús opnar kl. 23:30 Sveifl ukóngurinn Geirmundur Valtýsson ásamt hljómsveit S ty rm ir 20 09 - 69 9 39 62 g a m la Kirkjubraut 11 - Akranesi - S: 431 4343 Dúett André Bachmann leikur undir borðhaldi og er matargestum boðið á dansleik að borðhaldi loknu. Tökum vel á móti bæði einstaklingum og hópum. Pantið tímanlega í síma 431 4343 eða á ulli@skaginn.is Forréttir Marineruð síld, tómat síld, hvítlauksristaður humar, heitreyktur lax með eggjahræru engiferristaðar tígrisrækjur, túnfiskur í teriyaki hrefnutartar, anis grafin gæsabringa, birkireykt hangikjöt Aðal ttir Kalkúnabringur, andarsteik, purusteik E irréttur og ka Jólahlaðborð Jagúar Framundan borið á borð til þín Ávallt eitthvað nýtt sem kemur á óvart! Að al fund ur Knatt spyrnu fé lags ÍA fór fram síð ast lið inn fimmtu dag. Fund ur inn var vel sótt ur og mik il sam staða með al fund ar manna, að sögn Gísla Gísla son for manns að­ al stjórn ar. Um fangs mikl ar til lög ur að laga breyt ing um lágu fyr ir fund­ in um auk kosn inga til nýrra stjórna. Í stað þriggja rekstr ar fé laga er fé­ lag inu nú skipt upp í af reks svið og upp eld is svið. Gísli Gísla son var kjör inn for mað ur fé lags ins og tek ur hann við af Sig rúnu Rík harðs dótt­ ur. Á upp eld is sviði var Á gústa Frið­ riks dótt ir kjör in for mað ur en Örn Gunn ars son á af reks sviði. Með fylgj andi er listi yfir það fólk sem kjör ið var til for ystu starfa fyr­ ir knatt spyrnu fé lag ið næst kom andi ár. Að al stjórn: Gísli Gísla son for­ mað ur, Jó hanna Halls dótt ir, Magn­ Stúlk urn ar í úr vals deild ar liði Snæ­ fells í körf unni tóku á móti stöll um sín um í Hamri í gær í fjör ug um leik í Stykk is hólmi. Þrátt fyr ir mik inn og góð an bar áttu anda heima stúlkna töp­ uðu þær leikn um 87:71. Sýndu þær sitt rétta and lit og mik inn bar áttu anda í þrem ur fyrstu leik hlut un um. Kirsen Grenn sýndi góða takta í sókn inni fyr­ ir Snæ fell og setti alls 36 stig í leikn­ um og var þeirra best. Sömu leið is var varn ar leik ur inn Snæ fells liðs ins góð­ ur. Ein ung is síð asti leik hluti var slæm­ ur hjá lið inu og áttu Ham ars stúlk ur hann svika laust þeg ar þær settu nið ur 26 stig á móti 6 stig um Snæ fells. Ingi Þór Stein þórs son, þjálf ari Snæ fells var sátt ur við leik liðs ins þrátt fyr ir tap ið. mm Í síð ustu viku var dreg ið í riðla í Bik ar keppni Blak sam bands Ís lands, Bridgesto ne bik ar inn. Grund ar fjörð­ ur dróst í riðil með Þrótti R, Hruna­ mönn um og Hamri. Þrótt ur er eina lið ið af þess um lið um sem leik ur í efstu deild. Tveir riðl ar eru í keppn inni. Í hin um riðl in um eru KA, HK, Stjarn­ an og Þrótt ur Nes. Síð ast nefnda lið­ ið er eina lið ið sem ekki leik ur í efstu deild og er þetta því mun sterk ari rið­ ill inn. Segja má því að Grund firð ing­ ar hafi ver ið heppn ir í drætt in um í gær. Fyrsta um ferð Bridgesto ne bik­ ar keppn in ar fer fram í Fylk is höll inni um næstu helgi, dag ana 28. og 29. nóv em ber. Efsta lið ið í hvor um riðli fer beint í und an úr slit. þá Skalla gríms menn eru í 2.­4. sæti 1. deild ar Ís lands mót is í körfu bolta eft ir sig ur á Þór frá Ak ur eyri. Lið in mætt­ ust í Borg ar nesi á föstu dags kvöld ið og sigr uðu Skalla gríms menn 103:95 í hörku leik. Spilandi þjálf ari Skalla­ grímsliðs ins, Kon rad Tota, fór mik­ inn og skor aði 37 stig í leikn um, tók 13 frá köst, átti þrjár stoðsend ing ar og stal þrem ur bolt um.. Heima menn í Skalla grími leiddu 47:46 í hálf leik en for ysta þeirra var orð in 11 stig eft­ ir þriðja leik hluta. Hinu Vest ur lands­ lið inu geng ur ekki jafn vel í deild inni. Ak ur nes ing ar töp uðu stórt fyr ir Vals­ mönn um í Voda fo nehöll inni 76:113 og eru á fram í næstneðsta sæti deild­ ar inn ar. þá Trygg inga fé lag ið Sjó vá af henti fyr ir helgi Knatt spyrnu deild Skalla­ gríms end ur skins vesti að gjöf sem eru ætl uð þeim knatt spyrnu iðk­ end um sem stunda úti hlaup með­ fram hefð bundn um knatt spyrnu­ æf ing um inn an vall ar. Stelp urn­ ar í 4. flokki hlaupa til dæm is úti á und an öll um knatt spyrnu æf ing um og oft hlaupa þær um bæ inn. „Þar sem svartasta skamm deg ið er skoll­ ið á voru stelp urn ar vart sjá an leg­ ar með fram göt um bæj ar ins en nú verð ur breyt ing þar á, og má nú bú­ ast við að sjá kyrfi lega sjálf lýsandi fót bolta stelp ur á hlaup um um bæ­ inn á næst unni,“ seg ir í frétt frá Skalla grími. mm Bárð ur Ey þórs son körfu bolta­ kapp inn knái hef ur ver ið ráð inn þjálf ari U­18 ára lands liðs drengja en sá hóp ur sam anstend ur nú af drengj um sem fædd ir eru 1992 og 1993. Bárð ur mun á næstu dög­ um boða þá drengi til æf inga sem hann vel ur í lands lið ið en æf ing ar verða í kring um jól in eins og hjá öðr um ung linga lands lið um. Verk­ efni U­18 ára liðs drengja á næsta ári verð ur þátt taka í Norð ur landa­ mót inu í Solna í Sví þjóð. mm ÍR­ing ar höfðu lít ið að segja í Snæ fell inga þeg ar Hólmar ar sóttu þá heim í í þrótta hús Kenn ara há­ skól ans á föstu dags kvöld ið. Snæ­ fell yf ir spil aði ÍR­inga og sigr aði með 20 stiga mun 92:72. Hólmar­ ar sýndu og sönn uðu með sigrin um að þeir eru komn ir til að berj ast á toppn um í deild inni í vet ur. Vörn og sókn Snæ fell inga var mark viss ari en ÍR­ing ar og leiddu gest irn ir úr Hólm in um 13:25 eft­ ir fyrsta fjórð ung. Ann ar helm ing­ ur var jafn ari og í leik hléi var stað­ an 39:32 fyr ir Snæ fell. Fljót lega í seinni hálf leikn um gerðu Snæ fell­ ing ar út um leik inn og var stað an í lok þriðja leik hluta orðin 48:71. Loka töl ur eins og áður seg ir 92:72. Hjá Snæ felli var Jón Ó laf ur Jóns­ son gríð ar lega at kvæða mik ill með 24 stig og tók 7 frá köst. Emil Þór Jó hanns son var drjúg ur fyr ir sína menn og skor aði 18 stig. Sean Burton fór í gang í seinni hálf leik og var með 15 stig og 8 stoðsend­ ing ar. Hlyn ur var allt í öllu í varn­ ar leikn um, skor aði 14 stig og tók 14 frá köst. Hjá ÍR var Hregg við­ ur Magn ús son at kvæða mest ur með 18 stig. þá Að al stjórn á samt stjórn um upp eld is sviðs og af reks sviðs. Ljósm. sas. Bárð ur tek ur við U18 Björn Sól m ar á samt hópn um sem klædd ist strax vest un um frá Sjó vá. Góð gjöf í skamm deg inu Snæ fellslið ið sýnir sitt rétta and lit Ný stjórn og laga breyt ing hjá Knatt spyrnu fé lagi ÍA ús D. Brands son, Sig rún Rík harðs­ dótt ir, Sig mund ur Á munda son, Gunn hild ur Björns dótt ir, vara mað­ ur og Ein ar Bene dikts son, vara­ mað ur. Upp eld is svið: Á gústa Frið riks­ dótt ir for mað ur, Ei rík ur Guð­ munds son, Car men Izaquirre, Lár­ us Ár sæls son, Að al heið ur Þrá ins­ dótt ir, Ó laf ur Guð munds son, vara­ mað ur og Ásta Bene dikts dótt ir, vara mað ur. Af reks svið: Örn Gunn ars son, for mað ur, Katla Halls dótt ir, Haf­ steinn Gunn ars son, Mar grét Áka­ dótt ir, Al ex and er Högna son, Bryn­ dís Rósa Jóns dótt ir, vara mað ur og Sig urð ur Sig ur steins son, vara mað­ ur. mm Grund firð ing ar heppn ir í bik ar drætt in um Góð ur sig ur Skalla gríms­ manna á Þór Meiri bar áttu andi í kvenna liði Snæ fells

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.