Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER
Bílar og fólk ehf.
551 1166 www.bilarogfolk.is
Af öllum áætlunarferðum
okkar til 1. janúar!
50% afsláttur
Ný bók frá Bjarna Guðmundssyni
U p p h e ima r | Ve s t u r gö tu 45 | 300 Ak rane s | 431 3271 og 863 4972 | upphe ima r@upphe ima r . i s | www.upphe imar . i s
UPPHEIM
AR
Ferguson-dráttarvélarnar eru órjúfanlegur hluti af sögu og þróun íslenskra
sveita upp úr miðri síðustu öld – á tímum mestu búháttabreytinga frá því land
byggðist.
. . . og svo kom Ferguson, sem er í senn aðgengileg og skemmtileg, er í stóru
broti, litprentuð og prýdd fjölda ljósmynda víðs vegar að. Þeim sem fræðast
vilja um íslenska þjóðhætti á fyrsta skeiði vélaaldarinnar berst hér kærkomin
viðbót í þá heildarmynd og bókin er fjársjóður fyrir þá sem njóta þess að rifja
upp liðna tíð.
BJARNI GUÐMUNDSSON Á HVANNEYRI
Aðalfundur
Aðalfundur er boðaður þriðjudaginn 1. des.
kl. 18.00 í golfskála félagsins.
Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8. lagagrein félagsins.
Akra nes
Laug ar dag inn 5. des em ber verð
ur kveikt á jóla trénu á Akra torgi kl.
16:00. Jóla svein ar kíkja í heim sókn,
segja frá ferð um sín um og taka lag
ið. Skóla hljóm sveit Akra ness
leik ur nokk ur jóla lög und ir
stjórn Hall dórs Sig hvats son
ar. All ir fá heitt kakó og pip
ar kök ur í boði Akra nes kaup
stað ar.
13. des em ber er 50 ára af
mæl is há tíð Byggða safns ins að
Görð um frá klukk an 13:00 til
17:00. Auk af mælis kaffis með
góðri tertu verð ur ým is legt
skemmti legt um að vera svo
sem jóla mark að ir, jóla fönd
ur og lif andi tón list. Sagð ar
verða jóla sög ur og jóla sveina
leik þátt ur fyr ir börn á öll um
aldri verð ur á úti svæð inu við
bryggj una.
20. des em ber verð ur enn margt
um að vera á Safna svæð inu að
Görð um. Svip uð dag skrá og helg
ina á und an, sögu st und ir, jóla
söngv ar og helgi stund á samt því að
söngsveit in Óp eru kompaní ið syng
ur jóla lög víða um Safn svæð ið að
Görð um.
Hval fjarð ar sveit
28. nóv em ber verða tón leik ar í
Hall gríms kirkju í Hval firði. Það
er kór inn Gradu ale Nobili und ir
stjórn Jóns Stef áns son ar sem hef ur
upp raust sína kl. 20:30.
20. des em ber verð ur jóla ball í
Fanna hlíð fyr ir öll börn í Hval fjarð
ar sveit, sama á hvaða aldri þau eru.
Ekki er kom in tíma setn ing enn.
Borg ar byggð
Ljós in verða tendruð á jóla
tré sveit ar fé lags ins við Ráð hús
ið í Borg ar nesi fyrsta sunnu dag í
að ventu 29. nóv em ber kl. 17:00.
Nokk uð er talið víst að jóla svein ar
kíki í heim sókn, sung ið verð ur og
haft gam an í anda jóla.
Snæ fells bær
29. nóv em ber kl 16:00 verð
ur kveikt á jóla trénu á Hell issandi.
Sama dag kl. 17:15 verð ur kveikt
á tré nu í Ó lafs vík. Eins og und an
far in ár hef ur ver ið samið við jóla
svein ana um að mæta til að syngja
og dansa í kring um jóla trén og
Jóla stjörn ur syngja nokk ur lög.
9. des em ber verða Frostrós ir
með tón leika í fé lags heim il inu Klifi
og hefj ast þeir kl. 20:00
Grund ar fjörð ur
Komu að vent unn ar verð ur fagn
að í Grund ar firði laug ar dag inn 28.
nóv em ber. Klukk an 14:00 hefst
hin ár lega að ventu og fjöl skyldu
há tíð kven fé lags ins Gleym mér ei
í sam komu hús inu og þar verða á
boðstóln um vöffl ur, kakó og pip
ar kök ur. Einnig er leik fanga
happ drætti og sölu bás ar ým
issa að ila verða opn ir. Klukk an
17:45 hefst dag skrá í mið bæn
um. Lúðra sveit tón list ar skól
ans hef ur leik inn og klukk an
18:00 verða ljós in tendruð á
jóla trénu og munu nem end ur
og kenn ar ar tón list ar skól ans
sjá um að gefa tón inn. Heyrst
hef ur að ein hverj ir jóla svein
ar vilji vera við stadd ir og von
andi verð ur af því.
Stykk is hólm ur
2. des em ber kl. 17:00 verð
ur kveikt á jóla trénu í Hólm garði.
Jóla stund verð ur fyr ir börn in í
Amt bóka safn inu 5. des em ber og
hefst hún kl. 13:00.
Á Þor láks messu, þriðju dag inn
23. des em ber, verð ur frið ar ganga
kl. 18:00 frá Hólm garði að Ráð
húsi. 9. bekk ur sel ur kyndla og heitt
súkkulaði.
Dala byggð
Mið viku dag inn 2. des em ber kl.
18:00 verð ur kveikt á jóla tré Dala
manna við Dala búð. Jóla svein
ar munu án efa ekki geta stað ist þá
freist ingu að mæta og hlusta á tón
list og vera með í fjör inu á samt því
að þiggja kaffi og pip ar kök ur frá
Vor boð an um.
bgk
Við burð ir á veg um
sveit ar fé laga á að ventu