Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Reyndu að leysa þessa kross gátu. Kross gát una bjuggu Helgi Guð jóns­ son og Arna Rún Þórð ar dótt ir til. Gangi ykk ur vel! Viss ir þú að? Stökk mýs eru ekki mýs. Þær • eru ekki skyld ar mús um nema á einn hátt, en það er að þær eru báð ar nag dýr. Á Ís landi eru 22 minka bú og • eitt refa bú. Hver varp hæna gef ur um 18 • kíló af eggj um á ári. Á hverju ári borð ar hver mað ur 9 kíló af eggj um að með al tali. Ef þú átt nag dýr þá verð ur þú að passa að þau sleppi ekki út ná lægt raf magns snúr um. Skrif að af: Jasmín Þór ar ins dótt ur. Nem end ur í 5. bekk Grunn skóla Borg ar fjarð- ar á Klepp járns reykj um hafa síð an í haust und ir bú ið lít ið frétta bréf á samt kenn ara sín- um, Sig rúnu Hjart ar dótt ur. Rit stjóri Skessu- horns heim sótti þau í haust og gaf þeim stutt ar leið bein ing ar um hvern ig gott væri að und ir búa efni frétta bréfs. Af rakst ur inn af vinnu þeirra birt ist hér á opn unni. Blaða menn fram tíð ar inn ar Kross gáta Krossgáta Reyndu að leysa þessa krossgátu. Krossgátuna bju gu Helgi Guðjónsson og Arna Rún Þórðard t ir til. Gangi ykkur vel! Dýr in mín Kött ur inn Villi Mynda saga eft ir Guð mund Frið rik Jóns son. Teikn ing ar eft ir Andra Frey Dags son og Guð rúnu Helgu Tryggva dótt ur. Villi er glað lynd ur og fynd­ inn kött­ ur. Hann borð ar leif ar af fiski. Villi er í miðju kafi en þá kem­ ur hund ur inn Robbi. Villi hrekk ur í kút. Villi skamm­ ar Robba fyr ir að koma aft an að sér. Robbi hlær og seg­ ist hafa gam an af að bregða kött um. Villi stend ur upp og fer með dall­ inn inní hús. Robbi fer heim til sín að borða. Villi sæk ir gjall ar horn. Villi æpir í gjall ar horn­ ið fyr ir aft an Robba ­ sem dett ur í dall inn!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.