Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER „Ég vissi ekk ert hvað ég var að fara út í og þetta var miklu erf­ ið ara en ég átti von á en það var engu að síð ur mjög gam an að taka þátt í þessu. Þarna hitti ég margt skemmti legt fólk og það var mjög fal legt á þess um stöð um í Argent­ ínu sem við fór um til. Bu ano Aires höf uð borg in er mjög fal leg borg,“ seg ir Sunna Björk Skarp héð ins­ dótt ir, 18 ára stúlka frá Grund ar­ firði sem tók þátt á samt hópi Ís­ lend inga í svoköll uðu Wipe out í Argent ínu í byrj un októ ber. Þætt ir um ís lenskt Wipe out verða sýnd ir á Stöð tvö í vet ur og byrja út send­ ing arn ar í des em ber. Wipe out er eins kon ar þrauta­ og þol keppni og eru þraut irn ar þar mjög ó hefð bundn ar. „ Þetta var rosa lega erfitt, mik ið púl,“ seg­ ir Sunna Björk. Hún hlær þeg ar blaða mað ur spyr hana hvort hún sé hald in eins kon ar sjálf spín ing ar­ hvöt. „Nei, nei ég var bara búin að fara í nokkra „her þjálf un ar tíma“ í Sól ar sporti og svo er ég tals vert í blaki. Það er að al í þrótt in mín.“ Sunna Björk seg ir að þess­ ir fimm dag ar sem hóp ur inn dvaldi í Argent ínu hafi ver ið mjög skemmti leg ir, en alls voru það 120 manns frá Ís landi sem fór út vegna keppn inn ar. „Ferð in byrj­ aði reynd ar á því að hót el her berg­ in sem við átt um að fá voru ekki til reiðu þeg ar við kom um út, en við feng um bara her bergi á öðru hót­ eli. En ann ars var þetta frá bært,“ seg ir Sunn ar Björk. þá „Ég byrj aði að læra á pí anó hjá Gunn ari Arn ars syni þeg ar ég var átta ára. Þeg ar ég var tíu ára fór ég svo að læra hjá henni Zsuz sönnu Bu dai sem kenn ir við Tón list ar­ skóla Borg ar fjarð ar, lauk grunn stigi og síð an fjórða stigi í pí anó leik. Svo var ég einn vet ur hjá Birnu Þor­ steins dótt ur. Eft ir það hætti ég að spila í tvö ár og fór í Mennta skól­ ann við Hamra hlíð, en það var alltaf eitt hvað sem kall aði á mig að halda á fram frekara pí anó n ámi. Þeg ar ég var á öðru ári í MH fór ég svo að æfa aft ur und ir hand leiðslu Zsuz­ sönnu og tók eitt pí anó stig á ári. Eft ir stúd ents próf ið tók ég síð an á kvörð un, æfði pí anó leik af kappi í ár, lauk fram halds prófi frá Tón list­ ar skóla Borg ar fjarð ar vor ið 2008 og sótti í fram haldi af því um inn­ göngu í Lista há skól ann þar sem ég stefni að B­mus gráðu í pí anó leik,“ seg ir Birg ir Þór is son, 22 ára gam all Borg nes ing ur í sam tali við Skessu­ horn. Birg ir tók ný ver ið þátt í pí­ anó keppni EPTA, keppni í pí anó­ leik sem hald in er hér á landi þriðja hvert ár. Þar náði hann á gæt um ár­ angri, hafn aði í 4.­5. sæti. Tón list ar p ar Við sett umst sam an yfir kaffi­ bolla á rit stjórn Skessu horns fyr ir skömmu. Reynd ar seg ir hann að sér finn ist kaffi frem ur vond ur drykk­ ur, en drekki það svona af praktísk­ um á stæð um. Hann er brosmild ur þessi ungi mað ur og full ur á huga fyr ir því sem hann er að fást við. Í lífi hans skip ar tón list in veiga mik­ inn sess og í gegn um tón list kynnt­ ist hann kærust unni, en hún er frá Akra nesi. „Ég fór að spila með skóla hljóm sveit Tón list ar skól ans á Akra nesi þeg ar ég var 15 ára og kynn tist þá kærust unni Birnu Björk Sig ur geirs dótt ur, en hún er líka í tón list, var þá að læra á þver flautu og pí anó. Við byrj uð um síð an að vera sam an fyr ir hálfu öðru ári.“ Keppni sem þessi er á skor un Eft ir út skrift úr MH árið 2007 á kvað Birg ir að snúa sér al far ið að pí anó n ámi og tók að æfa af krafti. „Ég tók mér árs frí frá öllu öðru en æf ing um og vildi nýta þann tíma til að sjá hvort það ætti við mig að ger­ ast tón list ar mað ur. Ég æfði þetta 4­6 tíma á dag, en það fór upp í 8 tíma í að drag anda keppn inn ar sem ég tók þátt í í haust.“ Birg ir seg ist ekki hafa far ið með mikl ar vænt­ ing ar í keppn ina í pí anó leik. „Það er erfitt að keppa í tón list eða í list al mennt. Ég leit á keppn ina sem á fanga í mínu námi og svona keppni ýtir fólki oft í gang eða gef ur því hvatn ingu. Keppn in þjálf ar mann hins veg ar í að koma fram og spila fyr ir full um sal af fólki. Þannig er keppni sem þessi á skor un og set ur pressu. Ég var svo hepp inn að vera fyrst ur í röð inni í mín um riðli og gat svo not að tím ann það sem eft ir lifði dags til að fylgj ast með vin um mín um og öðr um koma fram þarna í Saln um í Kópa vogi.“ Vill verða fjöl hæf ari Birg ir seg ist hafa mót ast mik ið af því að vera nem andi hjá Zsuz sönnu Wipe out miklu erf ið ara en bú ist var við Hafði æft sig svo mik ið á pí anó ið að kona í bæn um hélt að hann væri löngu flutt ur burtu Birg ir Þór is son er efni leg ur ung ur pí anó leik ari Bu dai í Borg ar nesi. „Hún er frá­ bær og ég lærði hell ing hjá henni. Síð an hef ég ver ið í námi hjá öðr­ um frá bær um kenn ara, Pet er Máté, í Lista há skól an um þar sem ég er nú á öðru ári í nám inu. Eft ir hálft ann­ að ár út skrif ast ég svo með B­mus gráðu í pí anó leik. Ef ég á kveð þá að halda á fram í klass ísk um píanó­ leik þá ligg ur leið in klár lega út til frekara náms. Það er hins veg­ ar ekki sér lega hag stætt ár ferði til slíkra hluta núna þannig að ég er ekki al veg á kveð inn hvað verð ur. Svo vil ég líka læra jazz tækni ekki síst til að verða fjöl hæf ari pí anó leik­ ari. Það er ekki víst að ég vilji verða konsert pí anisti, get ur ver ið erfitt í svona litlu sam fé lagi eins og Ís land er. Hins veg ar er klass ísk ur pí anó­ leik ur býsna skemmti leg ur og ekki spill ir fyr ir að hafa nú kynnst mörg­ um sam nem end um sem hafa bull­ andi á huga á klass ískri tón list. Ég hef þó ver ið að prófa sitt hvað ann­ að. Hef til dæm is að eins unn ið fyr ir mér með því að spila dinn ermús ík og svo hef ég ver ið í Muse ­ cover­ hljóm sveit sem spil ar ein göngu lög þess ar ar hljóm sveit ar. Ný lega spil­ uð um við á Nasa og feng um 350 á heyr end ur sem verð ur að telj ast býsna gott.“ Verð ur erfitt að fylla sal inn Talið berst að á stand inu í þjóð fé­ lag inu. Birg ir seg ir að krepp an gefi alltaf sín tæki færi þótt hún færi líka fórn ir. „Á ólgu tím um ger ist alltaf eitt hvað spenn andi í mús ík, dæm­ in hafa sann að það.“ Að spurð ur um hvern ig hon um lít ist á nýja tón list­ ar hús ið sem ver ið er að byggja á hafn ar bakk an um í Reykja vík, seg­ ir hann að það muni gefa tón list­ ar fólki mik il tæki færi í fram tíð inni og land inu að geta boð ið upp á slíka að stöðu. „Það er nátt úr lega frá bært að á kveð ið var að halda á fram með bygg ingu húss ins þó allt ann að væri á hausn um. Hins veg ar hef ég efa­ semd ir um að það hafi borg að sig á sín um tíma að breyta hönn un húss­ ins þannig að aðal tón leika sal ur inn rúm aði 1800 manns. Það hefði ekki endi lega þurft að kosta „ svona“ mikla pen inga að byggja gott tón­ list ar hús. Það get ur nefni lega ver ið nógu erfitt að fylla þús und manna sal á tón leik um, hvað þá hér um bil tvö fald an þann fjölda. En hús ið á vafa laust eft ir að veita mörg tæki­ færi í tón list ar flutn ingi hér á landi og því er gott að lok ið verð ur við smíð ina.“ Flakk ar ekki með flygil inn En hvern ig er fyr ir ung an mann að vera í fram halds námi í pí anó­ leik, krefst það ekki mik ill ar ein­ veru við æf ing ar? „Jú, auð vit að er nauð syn legt að æfa mik ið til að ná ár angri, það á við um allt sem mað­ ur vill standa sig vel í. Til marks um þetta þá man ég að einu sinni, með an ég bjó enn þá í Borg ar nesi, þá spurði kona mig að því í kaup­ fé lag inu hvort ég byggi í Reykja­ vík? Ég varð nátt úr lega svo lít ið hissa en svar aði því til að ég hefði ver ið í Borg ar nesi allt árið. Kon­ an hafði aldrei séð mér bregða fyr­ ir enda hafði ég set ið mik ið heima við æf ing ar. Þá strax vissi ég að það út heimti mik inn tíma að ná ár angri og um leið þurfti að færa fórn ir sem í þessu til felli bitn uðu á þátt töku í fé lags starfi. Það er bara þannig að alltaf er hætta á að mað ur ein angr­ ist þeg ar mað ur æfir klass íska tón­ list og svo er flyg ill inn nátt úr lega illa fær an leg ur, mað ur hopp ar ekki út með hann á bak inu. Ég er samt mik il fé lags vera. Kannski þess vegna lærði ég líka á trompet hjá Ó lafi Flosa syni í tón list ar skól an um og hélt síð­ ar á fram hjá þeim Atla og Bjarna Frey í Tón list ar skól an um á Akra­ nesi. Þar spil aði ég líka í skóla­ hljóm sveit inni hjá Heiðrúnu Há­ mund ar dótt ur og fleiri stjórn end­ um. Það var skemmti legt ekki síst vegna þess hve ó líkt það er pí anó­ spil inu. Þá hef ur hljóm sveit in líka ver ið dug leg að taka ýmis til brigði frá hefð bund inni lúðra sveita tón list, svo sem Dis neylög, ABBA, Mich ael Jackson og fleira.“ Birg ir Þór is son seg ist lifa fyr ir tón list. Hann seg ir að kannski vegna þess að for eldr ar hans og bróð­ ir eru öll á kafi í við skipta tengd um grein um, svo sem bók haldi, þá hafi hann á kveð ið að fara allt aðr ar leið­ ir. „Tón list er líka svo skemmti leg. Þess vegna hvet ég ungt fólk sem hef ur á huga á því að feta tón list ar­ braut ina að gera það. Hvort held­ ur sem það leið ir til skemmti legs á huga máls eða at vinnu síð ar meir, „seg ir Birg ir að end ingu. mm Birg ir við flygil inn. Birg ir Þór is son, pí anó leik ari. Tvö brosmild; hér er Birg ir með Zsuz sönnu Bu dai, læri meist ara sínum til margra ára.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.