Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Ás björn Ótt ars son er mik ill fjöl skyldu mað ur og hluti af hans jóla- og að ventu sið um er að gleðj ast með ætt ingj um og vin um. Hér er stór fjöl skyld an sam an kom in á heim ili hans á jóla dag 2007. Ás björn er lengst til hægri á mynd inni. Breytt ir að ventusið ir með breyttu starfi Guð bjart ur Hann es son var skóla stjóri um langa hríð á Akra nesi en sett ist á þing árið 2007. Hann seg ir að í fyrra starfi sem skóla­ stjóri og kenn ari hafi að ventusið irn ir nokk­ uð mót ast af því. Í raun megi segja að svip­ að sé uppi á teng ingn um nú nema að lít ill tími gef ist til þess að njóta að vent unn ar eins og lands lag ið er í dag. Hann gaf sér þó tíma til að skjót ast til Dan merk ur, afar stutta ferð, til að hitta fé lag ana í Julefro kost klúbbn um sem varð til eft ir náms ár in í Kaup manna höfn á ár un um 1975­79. „Þeg ar ég var barn voru að ventusið ir ekki mikl ir,“ seg ir Guð bjart­ ur og held ur á fram. „Auð vit að voru bak að ar smákök ur og þess hátt ar og ég tók stund um þátt í bakstr in um. Hins veg ar var stof unni lok að á Þor láks messu og ekki opn uð aft ur fyrr en á að fanga dags kvöld klukk an sex. Þá var kveikt á jóla trénu og út varp inu og dýrð­ in blasti við. Síð an var ætíð hlut stað á mess­ una en ekki far ið í kirkju. Einu sinni gerði ég und an tekn ingu á því og fór til messu. Allt var útúr fullt og ég stóð frammi. Mess an tók það lang an tíma að ég missti af grjóna grautn­ um, möndlu grautn um sem alltaf var snædd ur á und an há tíð ar matn um. Ég hef því ekki far­ ið til messu á að fanga dag síð an, af möndlu­ grautn um vil ég ekki missa.“ Pabbi bak aði pönnu kök ur Þótt að ventusið ir hafi kannski ekki ver­ ið eins fjöl breytt ir hér áður fyrr og nú voru samt mörg heim ili sem höfðu sér staka siði á Þor láks messu. „Ég kom því inn hjá minni fjöl skyldu, þeg ar ég fór að búa, að sjóða hangi kjöt ið á Þor láks messu, mér finnst það al veg ó missandi. Í mín um for eldra hús um var það alltaf gert og auka biti soð inn með til að fá að smakka að eins. Þá er venj an að fara í búðarölt þetta kvöld. Á að fanga dags morg­ unn bak aði pabbi svo pönnu kök ur sem hann ann ars gerði aldrei. Á mínu bernsku heim­ ili var einnig gert laufa brauð. Mamma kom með þann siða að norð an og mér finnst það einnig ó missandi að hafa það með.“ Jóla­ og að ventusið ir mót uð ust ytra „Ég fór til náms í Kaup manna höfn árið 1975 með kon unni minni. Þar hóf um við okk ar bú skap og þar mót uð ust okk ar fyrstu jóla­ og að ventusið ir. Fyrstu jól in okk ar og lengi eft ir heim komu vorum við alltaf með ekta pur u steik á að fanga dags kvöld. Þar komu dönsku á hrif in með al ann ars inn. Þeg ar heim kom mót að ist sá góði sið ur að nokk ur vina­ hjón hitt ust í svo kall að an julefro kost á að­ ventu. Þessi skemmti legi sið ur hef ur hald­ ist allt frá þeim tíma og flest reynt til að eiga góð an sam fund með fé lög un um. Þetta er ekki stór hóp ur en við höf um búið í ýms um lönd um og því hald ið julefro kost í London, Was hington og Kaup manna höfn en ég ætla einmitt að skjót ast yfir helg ina í julefro kost sem að þessu sinni verð ur í Kaup manna­ höfn. Það var einmitt í ferð inni til Am er íku sem kalkúnn kom inn í mat ar siði okk ar og er nú snædd ur á að fanga dags kvöld í stað pur u­ steik ur áður.“ Flink ur föndr ari Eins og áður seg ir mót ast að ventusið ir oft af því starfi sem gegnt er. Guð bjart ur sagð ist hafa orð ið að taka upp nýja og skemmti lega siði og háttu þeg ar hann gerð ist kenn ari og seinna skóla stjóri . „Auð vit að var nauð syn legt og afar skemmti legt að vera með börn un um í skól an um og kenna þeim ým is kon ar fönd­ ur. Ég var ansi flink ur föndr ari og hafði gam­ an að vinn unni með krökk un um. Hér áður fyrr þeg ar ég starf aði í skát un um vor um við alltaf með jóla böll og sung um al mennt mik­ ið, eins og skáta er sið ur. Ég hafði því tölu­ verða reynslu af þeim þætti og leiddi söng með börn un um á litlu jól un um í skól an um. Akra nes bær og Bad mint on fé lag ið hér í bæn­ um stóðu einnig fyr ir jóla balli á milli jóla og nýárs í nokk ur ár og ég fékk þann heið ur að vera for söngv ari þar. Þetta hef ur nú orð ið með nokk uð öðr um brag síð an ég hóf þing­ mennsku, en ég reyni engu að síð ur að kom­ ast á litlu­jól in með krökk un um í Grunda­ skóla. Þing mennsk an breyt ir ekki því að þær stund ir sem gef ast nota ég í að rækta góða að ventusiði á fram og njóta kerta ljósanna og góðra bóka,“ seg ir Guð bjart ur Hann es son, al þing is mað ur. Guð bjart ur fer fim um hönd um um kalkún inn sem er ný lega er kom inn inn í mat ar siði fjöl skyld unn ar. Ásbjörn ÓttarssonGuðbjartur Hannesson Einu sinni voru skóla stjóri og sjó mað ur. Á með an þeir gegndu þeim störf um mót að ist að vent an að nokkru af stör f un um, hver á sinn máta. Í dag eru þeir í eins störf­ um sem al þing is menn þjóð ar sinn ar. Að vent an mót ast því nokk uð af því. Sleg ið var á þráð inn til tveggja af þrem ur al þing is manna sem búa á dreif ing ar svæði Skessu horns og skyggnst inn í að ventusiði þeirra fyrr og nú. Það skal tek­ ið fram að leit að var til allra þriggja en sök um anna eins þeirra verð ur að þessu sinni rætt við fé lag ana Guð bjart Hann es son og Ás björn Ótt ars son. Ás björn Ótt ars son er sjó mað ur sem lagt hef­ ur sjó mennsk una á hill una til að ger ast al þing­ is mað ur en hann var kos inn á þing í vor. Hann seg ist vera mik ið jóla barn og skemmti leg asta tón list in sé einmitt jóla lög in. Hér áður fyrr á með an hann var til dæm is á loðnu veið um voru lang ar úti leg ur og oft ekki kom ið heim fyrr en nokkrum dög um fyr ir jól. Síð ar þeg­ ar hann fór á dag róðra bát kom hann auð vit að heim á hverju kvöldi og allt breytt ist og einnig sá tími sem hægt var að njóta sam vista með fjöl skyld unni. Kannski má líkja þing stör f un­ um við loðnu út hald ið, unn ið er fram í rauða myrk ur og al veg fram und ir jól, því oft eru mikl ar ann ir á þing inu. „Ég man ekki eft ir sér­ stök um sið um á að vent unni sjálfri þeg ar ég var barn, ekki fyrr en kom ið var að Þor láks messu, þá var auð vit að skata,“ seg ir Ás björn og held­ ur á fram. „Ég var svo hepp inn að eiga ömmu og afa, frá báð um for eldr um og langömmu og langafa í inn an við hund rað metra rad í us frá bernsku heim il inu. Það var ó met an legt að geta far ið til þeirra. Þar var tek ið á móti manni eins og höfð ingja, lagt á borð, bak að ar pönnu kök­ ur eða vöffl ur og allt gert eins og best var á kos ið. En lín urn ar fyr ir mín um jóla hefð um voru lagð ar þeg ar ég var barn. Stór fjöl skyld­ an mætti öll til ömmu og afa í svið og hangi­ kjöt á að fanga dags kvöld og mað ur var orð­ inn nokk uð stálp að ur þeg ar leyfi fékkst til að hjálpa til við að blanda malt ið og app el sín ið. Það er eng inn smá á fangi. Fjöl skyld an hef ur síð an hald ið þeim sið að vera mik ið sam an á jól um, það er al veg ynd is legt enda jól in tími fjöl skyld unn ar að mínu mati.“ Mik ið skreytt og mik ið bak að Það kom af sjálfu sér þeg ar Ás björn var á sjón um að kon an sá um að gera allt sem jóla­ leg ast heima, enda mik ið jóla barn eins og eig­ in mað ur inn. Við land róðrana breytt ist þetta ögn. „Ég get nú ekki sagt að ég hafi tek ið upp mikla skreyt ing ar dellu eða neitt þess hátt ar held ur reyni ég svona að hjálpa til. Næ í dót ið í geymsl una og hengi upp það sem kon an nær ekki, þannig að ég tek ein hvern þátt í þessu. Hús ið hjá okk ur er alltaf mik ið skreytt og mér finnst það nota legt. Kon an bak aði líka þessi ó sköp af smákök um hér í eina tíð, alla vega tölu vert yfir tíu sort ir. Það hef ur breyst með ár un um. Núna erum við meira fyr ir heima­ bak að brauð, brauð rétti og góð ar tert ur. Ég er ekki lið tæk ur í bakstr in um en mér finnst það afar gott sem úr ofn in um kem ur. Laufa brauð var aldrei á borð um á mínu bernsku heim ili og við ger um það ekki. Enda get ég ekki sagt að mér þyki laufa brauð gott, minn ir mig helst á korn fla kes.“ Heim boð á Þor lák og gaml árs dag Í lang an tíma hef ur ver ið stand andi skötu­ veisla heima hjá Ás birni á Þor láks messu. Þá mæta ætt ingj ar og vin ir og gæða sér á góð­ met inu. „Mér finnst mjög gam an að bjóða fólki heim og því á huga máli deil um við hjón­ in. Und an far in ár hef ur ver ið skötu veisla hér heima frá svona 11:30 til 14:30. Við sjóð um fleiri kíló af skötu og eig um góða stund ir sam­ an með ætt ingj um og vin um. Þetta er afar góð­ ur inn gang ur að jóla há tíð inni að mínu mati. Síð an kem ur stór fjöl skyld an yf ir leitt hing að á gamlárs kvöld en hina jóla dag ana för um við í mat ar boð og heim sókn ir. Hjá mér er því mik­ ill fjöl skyldu sam fund ur um jól in og eins og ég sagði áðan finnst mér það nauð syn legt enda al inn upp við það frá blautu barns beini.“ Ann ir í þing inu breyta ýmsu Núna verð ur að vent an með nokkru öðru sniði hjá Ás birni og fjöl skyldu hans. Ann ir í þing inu kalla á mikla fjar veru en oft er einmitt anna samt hjá þing mönn um á þess um árs tíma. Kannski má helst líkja því við líf loðnu sjó­ manns ins sem telst hepp inn að vera kom inn heim ein hverj um dög um fyr ir jól. „Ég veit í raun ekk ert hvern ig þetta verð ur. Þetta er mitt fyrsta þing og það er mik ið að gera í fjár laga­ nefnd inni. Það er lík legt að ég missi að ein­ hverju leyti af að vent unni með fjöl skyld unni að þessu sinni. Mik il vinna ligg ur fyr ir svo erfitt er að segja til um hvern ig allt velt ist í þess um efn um. En þær stund ir sem ég fæ mun ég nýta til að hlusta á jóla lög in, skreyta með kon unni og njóta að vent urn ar, eins og best verð ur á kos ið,“ seg ir Ás björn Ótt ars son al­ þing is mað ur. bgk Hér eru þeir feðgarn ir Ás björn og Ótt ar í heim sókn hjá tengda for eldr um þess fyrr nefnda um jól. Guð bjarti þyk ir ó missandi að hafa laufa brauð á jól um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.