Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Ert þú far in/n að hlakka til jól anna? (Spurt í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga) Lilja Magn ús dótt ir: Já, ég er rétt að byrja á að hlakka til þeirra. Guð rún Jóna Jós eps dótt ir: Já, ég er meira að segja búin að kaupa að vent krans inn og nokkr ar jóla gjaf ir. Stein ar Björns son: Já, en samt ekki far inn að pæla í jóla gjöf un um. Sig urð ur Fann ar Gunn steins­ son: Já, það verð ur gott að fá jóla­ frí ið. Gabrí el Artúr Pét urs son: Já, nú fer mað ur að heyra jóla­ lög in og það er allt í sam bandi við jól in svo skemmti legt. Spurning vikunnar Út er kom in bók in Lim r ur fyr ir land ann, eft ir Braga V. Berg mann, kynn ing ar full trúa, kenn ara, fyrr­ um knatt spyrnu dóm ara og rit stjóra á Ak ur eyri. Bragi er þekkt ur hag­ yrð ing ur og hef ur ort mik ið síð­ ustu ára tug ina. Í bók inni eru vald­ ar limrur úr safni hans og birt ast þær nú í fyrsta sinn á bók. Í for mála bók ar inn ar seg ir höf und ur að fer­ skeytl an sé það brag form sem við Ís lend ing ar elsk um öðr um frem ur og að hún lifi enn góðu lífi. Á nítj­ ándu öld hafi numið hér land brag­ fræði leg ur bresk ur far fugl, jafn an kall að ur limer ick. Hann hafi lát­ ið lít ið yfir sér í fyrstu en smám sam an vax ið ás meg in og lag að sig að ís lensk um að stæð um, stuðl um og höf uð stöf um. Þannig hafi þetta brag form náð góðri fót festu. Í bók inni eru sög ur meit l að ar í lim ru form ið og Bragi yrk ir um ým­ is legt. Hann tek ur fyr ir banka hrun­ ið, fram hjá hald, tungu mál ið, bjart­ sýni, kvenna far, stjórn mál, í þrótt ir, drykkju skap og margt fleira. Orða­ leik ir, grín og gal gopa hátt ur eru á sín um stað eins og vera ber en öllu gamni fylg ir nokk ur al vara. Hér eru smá sýn is horn: Hall grím ur prest ur á Hól um er hrif inn af rósótt um kjól um en svört um og síð um og sér lega víð um hann klæð ist á hverj um jól um. Sig urð ur kann ast við kvíð ann: „í hví vetna djöf ul leg líð an!“ hann fékk sér einn drykk og fékk því líkt kikk að full ur er Sig urð ur síð an. Bók in fæst í helstu bóka búð­ um og stór mörk uð um en einnig er hægt að panta hana hjá út gef and an­ um Fremri ehf. ­ net fang: fremri@ fremri.is ­ eða í sím um 461 3666 og 896 8456. hb Sund fólk frá Akra nesi náði frá­ bær um ár angri á Ís lands mót inu í 25 metra laug sem fram fór í Reykja vík um helg ina. Upp sker an voru þrír Ís lands meist aratitl ar, 6 Ís lands met og 28 Akra nesmet. SA sendi fræk­ inn 13 manna hóp á Ís lands meist­ ara mót ið. Auk þriggja Ís lands­ meist aratitla unn ust sjö silf ur verð­ laun og fern brons verð laun. Best­ um ár angri Skaga manna náði Inga Elín Cryer sem varð Ís lands meist­ ari í 400 metra fjór sundi og 200 metra flugsundi og fékk tvenn silf­ ur verð laun. Inga Elín sló þrisvar sinn um Ís­ lands met í stúlkna flokki og synti einnig und ir gild andi Ís lands meti kvenna í 800 metra skrið sundi þar sem hún varð önn ur. Sal ome Jóns­ dótt ir átti einnig frá bært mót, setti þrisvar sinn um ís lensk telpna met og náði í þrenn silf ur verð laun. Í eitt skipt ið eft ir gríð ar lega harða keppni við Ingu El ínu þar sem að­ eins mun aði 6/100 úr sek úndu hjá þeim í 200 metra flugsundi. Hrafn Trausta son var einnig sterk ur að vanda, skil aði Ís lands meist aratitli í 200 metra fjór sundi og þriðja sæti í 100 metra bringu sundi. Aðr ir sem unnu til verð launa að þessu sinni voru Birg ir Vikt­ or Hann es son sem náði í ein silf­ ur verð laun og tvenn brons verð laun og Jón Þór Hall gríms son sem fékk silf ur og brons. Eins og áður seg ir settu sund­ menn fé lags ins 28 Akra nesmet á mót inu sem sýn ir glögg lega hversu sterk ir ein stak ling ar eru í sund inu á Akra nesi um þess ar mund ir. Þjálf­ ari liðs ins er Mads Claus sen. Fimm í sund lands lið ið Að loknu mót inu voru þrjú lands lið Ís lands kynnt en þau fara til keppni ytra í des em ber. Sund fé­ lag Akra ness á sam tals fimm sund­ menn í þess um lands lið um. Gunn­ ar Krist ins son for mað ur Sund fé­ lags Akra ness seg ir frá bært að 40% sund manna í keppn is hópi fé lags ins séu lands liðs menn. Á Evr ópu meist­ ara mót í 25 metra laug fer Inga Elín Cryer, en gríð ar lega ströng­ um lág mörk um þarf að ná til að kom ast á það mót. Á Norð ur lands­ meist ara mót ung linga fara Hrafn Trausta son og Sal ome Jóns dótt ir. Á það mót voru einnig ströng lág­ mörk, en þrátt fyr ir það voru fleiri sund menn SA mjög ná lægt því að tryggja sér far seð il á mót ið. Á land­ skeppni Fær eyja og Ís lands fara síð­ an Lea Hrund Guð jóns dótt ir og Birg ir Vikt or Hann es son en þau syntu bæði mjög vel um helg ina. þá Fjöl marg ir á horf end ur í Fjár­ hús inu í Stykk is hólmi í gærkveldi urðu vitni að gríð ar lega hröð um og skemmti leg um leik. Gest irn­ ir í Tinda stóli veittu Snæ fell ing um harða keppni. Það var ekki fyrr en í síð asta leik hluta sem heima menn náðu frum kvæð inu í leikn um, en í lok in var sig ur þeirra sann fær andi 90:78. Að lokn um átta um ferð um eru Njarð vík, KR og Kefla vík öll með 14 stig í efstu sæt un um þrem ur í deild inni, en skammt á eft ir koma svo Stjarn an og Snæ fell í fjórða og fimmta sæti með 12 stig hvort. Snæ fell skor aði sex fyrstu stig­ in en þá tóku Tinda stóls menn við sér og leiddu 17:28 eft ir fyrsta leik­ hluta. Á fram héldu Tinda stóls­ menn af krafti og voru með sama mun í leik hléi 32:43. Snæ fell ing­ ar komu á kveðn ir til seinni hálf­ leiks en mikl ar sveifl ur voru í skor­ inu hjá lið un um. Þótt Snæ fell skor­ aði átta stig í röð náðu Tinda stóls­ menn að svara með fimm stig um á móti. Áður en flaut að var til loka þriðja leik hluta var Snæ fell þó búið að jafna 59:59. Það var síð an á kafla í síð asta leik hluta sem heima menn náðu að brjóta gest ina á bak aft­ ur. Þá komu gríða rlega mik il væg­ ar körf ur frá Jóni Ó lafi og Sean Burton og Snæ fell komst 11 stig um yfir 84:73. Það héldu síð an eng in bönd Snæ fells mönn um und ir lok­ in og klár uðu þeir gríða lega erf­ ið an leik gegn mjög vel stemmd­ um og sterk um Tinda stóls mönn­ um 90:78. Pálmi Freyr Sig ur geirs son var gríð­ ar lega öfl ug ur í leikn um. Hann skor­ aði 26 stig fyr ir Snæ fell. Jón Ó laf ur kom svo með 20 stig og tók 6 frá köst. Hlyn ur var öfl ug ur að vanda með 19 stig og tók 16 frá köst. Sean Burton skor aði 12 stig og átti 10 stoðsend­ ing ar. Hjá Tinda stóli spilupu marg ir mjög vel og var þar fremst ur Svav ar Birg is son með 22 stig og 6 frá köst. þá Hið ár lega Lions mót sund deild­ ar Skalla gríms var hald ið í Borg ar­ nesi helg ina 7. ­ 8. nóv em ber. Til leiks mættu að þessu sinni um 70 kepp end ur á aldr in um 6 ­ 12 ára frá 7 sund fé lög um og var keppt í 26 grein um. Alls stungu sund­ menn sér 193 sinn um í laug ina til keppni í ein stak lings grein um auk boð sunds. Gest ir Skalla gríms að þessu sinni voru kepp end ur frá Aft ur eld ingu í Mos fells bæ, Ung­ menna fé lagi Grinda vík ur, Hún­ um á Hvamms tanga, Snæ felli í Stykk is hólmi, einn kepp andi kom frá Fjölni og ná grann ar okk ar úr Reyk dæl um og Ís lend ingi létu ekki sitt eft ir liggja. Tvö sund lið gistu í Grunn skóla Borg ar ness auk nokk­ urra heima manna sem vildu upp­ lifa móts stemn ingu. Öll um gengni gest anna um hús næð i skól ans var til mestu prýði. Mest var þátt tak an í yngstu ald urs flokk un um og marg ir kepp end ur að taka sín fyrstu sund­ tök á móti enda að staða til keppni í yngri flokk um góð í innilaug inni í Borg ar nesi. Að þessu sinni voru kepp end­ ur úr Skalla grími með fjöl menn­ asta móti og stóðu sig með mikl­ um á gæt um. Í heild ina tókst mót­ ið með á gæt um og all ir fóru á nægð­ ir heim með verð launa pen ing sem við ur kenn ingu fyr ir þátt töku á Lions mót inu. Eins og und an far­ in ár styrkti Lions klúbb ur Borg ar­ ness mót ið af mynd ar brag og af­ henti for mað ur klúbbs ins Þórð ur Jóns son og Krist ján Ingi Hjörv ars­ son fé lagi hans þátt töku við ur kenn­ ingu í móts lok. Stjórn Sund deild ar Skalla gríms þakk ar öll um þeim sem að stoð uðu við fram kvæmd móts ins eða komu að því á einn eða annan hátt fyr ir fram lag sitt. Starfs fólk Í þrótta mið stöðv ar og Grunn skóla Borg ar ness fá sér stak ar þakk ir fyr­ ir hjálp semi og lið leg heit við und ir­ bún ing og fram kvæmd móts ins. ám/ Ljósm. Sig. Guðm.s. Lim r ur fyr ir land ann Bragi V. Berg mann Lions mót Skalla­ gríms í sundi Pálmi Freyr Sig ur geirs son leik mað ur Snæ fells í sókn. Axel Kára son fyrr um Skalla gríms mað ur og nú leik mað ur Tinda stóls er til varn ar. Ljósm. Þor- steinn Ey þórs son. Bar áttu sig ur Snæ fells á Tinda stóli Af reks kon urn ar af Skag an um Inga Elín Cryer og Sal ome Jóns dótt ir. Frá bær ár ang ur sund fólks SA á Ís lands mót inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.