Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Bólu setn ing al­ menn ings LAND IÐ: Tutt ugu þús­ und skammt ar af bólu efni gegn in flú ens unni A(H1N1) komu til lands ins um síð ustu helgi og var þeim strax dreift til heilsu gæslu stöðva. Bólu­ setn ing al menn ings hófst því á mánu dag eins og ráð hafði ver ið fyr ir gert. Starfs menn heilsu gæslu stöðva hafa í rúm­ lega viku tek ið við pönt un um frá al menn ingi í bólu setn ingu en í ljósi tafa á af greiðslu bólu­ efn is er gert ráð fyr ir að end­ ur skipu leggja þurfi biðlista á sum um heilsu gæslu stöðv um, að minnsta kosti, seg ir í til­ kynn ingu frá sótt varna lækni. Yfir 50.000 manns hafa ver ið bólu sett ir gegn in flú ens unni hér á landi, eink um sjúk ling­ ar í skil greind um for gangs­ hóp um, þung að ar kon ur og fólk í ör ygg is­ og lyk il störf um af ýmsu tagi. Sótt varna lækn­ ir á ætl ar að um 60.000 manns hafi sýkst af veik inni. Þar með eru sam tals yfir 110.000 manns orðn ir ó næm ir fyr ir in flú ens unni eða þriðj ung ur þjóð ar inn ar, það er þeir sem hafa ver ið bólu sett ir og þeir sem sýkst hafa. -mm Ó vænt ar tekj ur SVEIT ARF: Heim ild sem rík is stjórn in á kvað snemma ár ins um að fólki væri heim­ ilt að taka út hluta sér eigna­ líf eyr is sparn að ar á þessu ári, virð ist ætla að skila tals verðu í út svars tekj ur til sveit ar fé laga á þessu ári. Sam kvæmt töl­ um sem birt ar voru um þenn­ an tekju lið sveit ar fé lag anna á dög un um er á ætl að að alls muni þetta skila þrem ur millj­ örð um í út svars tekj ur á ár inu. Þar af renn ur þriðj ung ur inn, eða einn millj arð ur króna í borg ar sjóð Reykja vík ur. -þá Frjálsi líf eyr is­ sjóð ur inn skar ar fram úr LAND IÐ: Frjálsi líf eyr is sjóð­ ur inn var val inn besti líf eyr is­ sjóð ur á Ís landi af fag tíma­ rit inu In vest ment Pension E urope (IPE) á ár legri verð­ launa há tíð sem fram fór í Dublin á Ír landi 18. nóv em­ ber sl. Jafn framt var sjóð ur inn val inn næst besti líf eyr is sjóð­ ur í Evr ópu af líf eyr is sjóð­ um sem eru minni en 1 millj­ arð ur evra (183 millj arð ar kr.) að stærð og næst besti líf eyr­ is sjóð ur inn í Evr ópu lönd um sem eru með færri en 1 millj­ ón íbúa. Í um sögn dóm nefnd­ ar kom m.a. fram að Frjálsa líf eyr is sjóðn um hefði tek ist að vernda hags muni sjóð fé laga í erf ið um mark aðs að stæð um með því að minnka á hættu sjóðs ins í fjár fest ing um en það fól m.a. í sér að auka hlut­ fall verð tryggða rík is skulda­ bréfa í eigna safni sjóðs ins. Jafn framt vakti dóm nefnd in at hygli á upp bygg ingu sjóðs­ ins og þeirri á kvörð un hans að auka gagn sæi. Sjóðs fé lag ar hér á landi eru 43.000 tals ins, en sjóð ur inn er í vörslu Arion banka. -mm Reglu gerð um mak ríl veið ar MIÐ IN: Síð ast lið inn föstu dag gaf sjáv ar út vegs­ og land bún að­ ar ráðu neyt ið út reglu gerð um stjórn mak ríl veiða ís lenskra skipa árið 2010. Reglu gerð in tek ur til veiða í ís lenskri lög sögu sem og á al þjóð legu haf svæði. Í reglu­ gerð inni seg ir að fari heild ar­ afli ís lenskra skipa í mak ríl á ár­ inu 2010 yfir 130.000 lest ir, þar af 20.000 lest ir á al þjóð legu haf­ svæði utan lög sögu ríkja, á kveði ráð herra hvort veið ar á mak ríl skuli bann að ar eða tak mark að­ ar með ein hverj um hætti. Reglu­ gerð in birt ist mánu dag inn 23. nóv em ber 2009 og öðl að ist þeg­ ar gildi. -mm Fjalla leið sögu­ menn verð laun að ir LAND IÐ: Um hverf is verð laun Ferða mála stofu voru af hent í fimmt ánda sinn í lið inni viku. Þau komu í hlut Ís lenskra fjalla leið­ sögu manna fyr ir mark vissa um­ hverf is stefnu, með það að leið ar­ ljósi að öll ferða mennska á veg um fyr ir tæk is ins sé sjálf bær. Einnig fyr ir ára langa bar áttu fyr ir vernd­ un við kvæmr ar nátt úru norð ur­ slóða með hags muni næstu kyn­ slóða í huga. Katrín Júl í us dótt­ ir iðn að ar ráð herra af henti verð­ laun in. Alls voru 27 að il ar til­ nefnd ir til verð laun anna og þar af tveir af Vest ur landi. Ann ars veg­ ar fimm sveit ar fé lög á Snæ fells­ nesi fyr ir störf að um hverf is mál­ um og hins veg ar Bjart eyj ar sand­ ur í Hval fjarð ar sveit. -mm Auka sýn ing ar Bene dikts BORG AR NES: Næst kom andi föstu dag leik ur Bene dikt Er lings­ son fjórðu síð ustu sýn ingu sína á Mr. Skalla gríms syni í Land náms­ setr inu. Allra síð asta sýn ing in verð ur svo mánu dag inn 28. des­ em ber. Mr. Skalla gríms son var frum sýnd ur við opn un Land­ náms set urs 13. maí árið 2006 og eru sýn ing ar Bene dikts farn ar að nálg ast þriðja hundrað ið. Enn­ þá þyrp ist fólk á þessa ein stöku sýn ingu og hef ur Hilm ir Snær Guðna son á kveð ið að taka við kefl inu af Bene dikt en vegna anna í leik hús inu get ur Hilm ir Snær ekki byrj að sýn ing ar í bráð. Þeir sem enn eiga eft ir að sjá Bene dikt í sýn ing unni þurfa því að drífa sig því að eins eru fjór ar sýn ing­ ar eft ir. -mm Lík bör urn ar FYR IR SUNN AN: Svo er einn hér úr heil brigð is geir an um í lok­ in: Gömlu hjón in ætl uðu að prófa einu sinni enn að gera það. Ekk­ ert gekk sama hvað var reynt. Þá sagði sú gamla við karl inn: „ Heyrðu, próf aðu að setja skó­ horn á hann og nota það til að stífa!“ Gamli mað ur inn skell­ ir skó horn inu á vin inn og til að halda hon um föst um vef ur hann lím bandi utan um. Og viti menn... það gekk! Þá gell ur í öðr um eggja stokkn­ um sem seg ir við hinn: „Ja, margt hef ur mað ur séð um æv ina, en aldrei séð þá koma inn á lík bör­ um fyrr.“ -mm Frá því um mán aða mót in sept­ em ber­októ ber í haust hef ur hóp ur sjálf boða liða úr Snæ fells bæ og víð­ ar unn ið að bót að geng is í Vatns­ helli í Purk hóla hrauni. Að sögn Þórs Magn ús son ar stað ar hald ara á Gufu skál um, eins úr á huga hópn­ um, er þetta fyrsta var an lega fram­ kvæmd sem gerð er við hella í land­ inu. Um síð ustu helgi var kom ið nið ur und ir stöð um fyr ir pall sem kem ur sjö metr a yfir hell is munn­ an um. Nið ur í gegn um pall inn á að koma hring stigi að hell is munn an­ um. Með þess ari fram kvæmd verð­ ur opn að fyr ir þann mögu leika, sem ekki hef ur ver ið til stað ar áður, að hinn al menni ferða mað ur geti skyggnst inn í leynd­ ar dóma Snæ fells jök uls og feng ið þá nasa sjón af þeim sem lýst er í sögu Jules Wernes. Vatns hell ir, er einn af mörg um yst á Snæ­ fells nesi við ræt ur jök­ uls ins, skammt frá þjóð veg in um um einn kíló metra frá af leggj­ ar an um nið ur að Mal­ ar rifi. Að sögn Þórs Magn ús son ar hafa hing að til ekki far ið nema „al gjör ir dellu­ karl ar“ nið ur í Vatns­ helli, enda all djúpt ofan í hell ana og þeir lok að ir að drjúg um hluta af mold ar haug. Varð fólk að sögn Þórs ansi rass blautt eft ir að renna sér á rass in um eft ir mold ar haugn­ um inn að hell un um. Í haust hef ur ver ið mok að miklu af mold og jarð efn um upp úr hell is munn an um. Vatns hell­ ir hef ur að geyma alls þrjá hella en að al op ið deil ir hon um í tvo. Ann­ ar þeirra er stutt ur en mik ið gímald og vís ar í vest ur. Að al hluti Vatns­ hell is vís ar í aust ur. Hann er um 200 metra lang ur en innst í hon um er mik il gjá með yfir 20 metra loft­ hæð. Þeg ar þar er kom ið geng ur hann tals vert langt inn und ir sig. Þór Magn ús son seg ir að í haust sé á ætl að að ganga frá pall in um yfir hell in um og koma hring stig an­ um fyr ir. Frek ari fram kvæmd ir við hell is munn ann muni vænt an lega halda á fram næsta sum ar. Þess ar­ ar fram kvæmd ir eru í yf ir um sjón Þjóð garð ins Snæ fells jök uls en að al­ skipu lag í hönd um þeirra Hjör leifs Stef áns son ar arki tekts og Árna B. Stef áns son ar augn lækn is sem eru í fylk ing ar brjósti á huga hóps ins um bætta að komu við Vatns helli. þá/ Ljósm. Skúli Al ex and ers son Síð an árið 1993 hef ur kjall ari hús­ næð is björg un ar sveit ar in ar Brák­ ar í Borg ar nesi ver ið leigð ur und ir geymslu fyr ir Safna hús Borg ar fjarð­ ar. Nú hef ur orð ið breyt ing á og líf færst í kjall ar ann þar sem Raft arn ir, bif hjóla fé lag Borg ar fjarð ar, hafa nú flutt í kjall ar ann og þar með kom­ ið sér í húsa skjól. Þann 17. nóv em­ ber síð ast lið inn skrif uðu for menn fyrr nefndra fé laga und ir húsa leigu­ samn ing sín á milli. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Raft arn ir hafa sitt eig ið hús næði. Þeir vinna nú hörð­ um hönd um að því að koma kjall ar­ an um í stand og inn rétta hann fyr ir sína starf semi. þb Fyrsta síld in á ver tíð inni kom til Akra- ness að far arnótt sl. mið viku dags. Þá kom Faxi RE-9 með hátt í 1.500 tonn sem land að var til bræðslu hjá fiski- mjöls verk smiðju HB- Granda. Erf ið lega gekk að ná síld inni á litlu dýpi upp und ir land stein um við Stykk is hólm vegna ó hag stæðs veð urs og mik ils straums, en Faxi var bú inn að vera á síld ar mið un um síð an fyr ir helgi. hb Fyrsta síld in til Akra ness Stjórn ar fólk í Brák og Röft un um þeg ar geng ið var frá samn ingi um leig una. Raft arn ir komn ir með hús næði Við op und ir heima Snæ fells jök uls Á huga hóp ur inn að störf um við munna Vatns hell is.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.