Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Jólagjafasöfnun Að venju efnir Rauði krossinn á Akranesi til jólagjafasöfnunar fyrir börn úr efnalitlum fjölskyldum á Akranesi og nærsveitum. Gjöfunum verður safnað undir jólatré í Safnaskálanum í Görðum, sem er opinn alla virka daga frá kl. 13 – 17. Einnig er hægt að koma með gjafirnar aðventusunnudagana 13. og 20. desember þegar jóladagskrá er á svæðinu. Móttöku lýkur 20. desember. Jólakortaföndur Sunnudaginn 13. desember býður Rauði krossinn á Akranesi bæjarbúum í jólakortaföndur á efri hæð Stúkuhússins. Kortin verða send þeim sem búa við einsemd eða félagslega einangrun, með kveðju frá Rauða krossinum. Friðarganga á Þorláksmessu Rauði krossinn stendur fyrir Friðargöngu á Þorláksmessu. Gangan leggur upp frá Stillholti 16 – 18 kl. 18.00. Kyndlar til sölu við upphaf göngu. Skagamenn og nærsveitungar eru eindregið hvattir til að fjölmenna. Jólaverkefni Rauða krossins á Akranesi Barnafjölskylda óskast til Noregs Til eyjarinnar Feöy, sem er skammt utan við Haugesund í Noregi, óskast hjón til vinnu sem fyrst. Nauðsynlegt að börn á skólaaldri séu einnig með. Atvinna í boði, nauðsynlegt að annar aðilinn hafi pungapróf (D5) þar sem um er að ræða siglingu á 40 manna farþegabáti. Grunnlaun eru 30 þúsund nkr. á mánuði fyrir það starf. Báðum býðst vinna á eyjunni eða í nágrenni. Allar nánar upplýsingar veitir Gro Hansen (á íslensku) í síma 846-0169. Mæðrastyrksnefndin á Akranesi Verðum með matarúthlutun vegna jóla 5. des. n.k. milli kl. 12 – 17. Tekið verður við umsóknum vegna úthlutunar frá 19. nóv. til 3. des. milli kl. 11 – 15. Símanúmer mitt er 868 3547 Aníta Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Mæðrastyrkskonur. Rómatísk jól Opið alla daga til jóla Kynning laugardag og sunnudag á Stollen Jólabrauði og Enskri Jólaköku. Tilboð vikunnar: 15% afsláttur af öllum lagtertum, 6 tegundir. Opið: 7-18 virka daga 8-16 laugardaga og sunnudaga Suðurgata 50a, Akranesi, S: 431 1644 Kynningar um helgina ar að búa til sæl gæti. Fólk á bara að byrja ró lega að safna að sér á höld­ um, taka eitt í einu því þetta get ur ver ið nokk uð dýrt. Og svo er auð­ vit að ver ið að vinna með heit an syk­ ur þannig að það þarf að hafa öll ör­ ygg is at riði í lagi svo eng in brenni sig.“ Vin kon urn ar koma í sæl gæt is gerð „Ég hef þó nokk uð ver ið að halda nám skeið í sæl gæt is gerð inni. Far­ ið í kven fé lög og einnig heima hús. Það er virki lega gam an og ef ein­ hver hef ur á huga þá má al veg hafa sam band við mig. Sama gild ir um sauma nám skeið. Ef kven fé lög eða ein hverja aðra hópa lang ar til að halda slík nám skeið þá er í góðu lagi að slá á þráð inn til mín. Svo hafa vin kon urn ar kom ið hing að og við tek ið törn í sæl gæt is gerð, sér stak­ lega hef ur sauma klúbb ur inn Kiddi ver ið ið inn við fram leiðslu fyr­ ir 17.júní. Þá kem ur sér vel að hafa svona stórt borð og mik ið rými en hús ið verð ur allt í sykri á eft ir svo að strák arn ir klístr ast við gólf ið,“ seg ir Anna Dröfn skelli hlæj andi og bæt­ ir við að það taki ekk ert lang an tíma að gera eina upp skrift af kara mell­ um svo þær séu tekn ar sem dæmi. „Það er gott að hafa eitt hvað að gera yfir sjón varp inu. Það tek ur svona einn þátt af Barna by að klippa nið­ ur eina kara mellu upp skrift, það er ekki meira mál en það.“ Brjóst syk­ ur inn er til bú inn. Fag ur grænn pip­ ar myntu brjóst syk ur sem smakk ast guð dóm lega. Upp skrift að brjóst sykri. Grunn ur: 1.5 dl þrúgu syk ur. 4 dl syk ur 1 dl vatn. Myntu mol ar: 1,5 ml grænn lit ur 1 tsk hvít ur lit ur 2 ml pip ar myntu bragð efni. Öll á höld og bragð efni fást á www.slikkeri.is. Þar eru einnig fleiri upp skrift ir. Grunnmassi sett ur í pott og soð­ inn upp að 164 °C, tek ið af hell­ unni. Öll á höld smurð með bragð lít­ illi olíu. Mass inn að eins lát inn bíða í pott in um en svo hellt yfir á mottu sem þol ir ansi mik inn hita og spað ar not að ir til að velta þessu um og kæla. Lit ur inn sett ur út í og hvíti lit ur inn sigtað ur út í. Bragð efni bætt við og alltaf er þessu velt inn að miðju til að kæla og blanda vel. Þeg ar þetta er orð ið þyngra og seig ara þá er þessu skipt í minni hluta og for mað­ ar lengj ur sem svo eru klippt ar í mis­ mun andi stærð ir allt eft ir ósk um og hent ug leika. Ef á að gera sleikjó þá er hér tek ið prik og stung ið í þá hluta sem hafa ver ið klippt ir. Þetta harðn ar svo á ör fá um mín út um og er til bú ið til smökk un ar. Geym ist í kæli í ca. 20 daga. Muna að nota hanska, gæta hrein læt is og passa sig á vallt á heit um sykrin um. bgk Lög un in til bú in og hellt á hita þolna mottu. Hér er ekki not að neitt form. Búið að setja fyrsta lit inn út í sykru lög un ina. Þetta lít ur bara vel út. Nú er búið að bæta hvít um við og lit ur inn breyt ist sann ar lega. Lög un inni skipt nið ur í hæfi lega búta. Hver bút ur er teygð ur í ræm ur sem síð an eru klippt ar nið ur í stærð ir sem henta hverj um og ein um. Bút- arn ir harðna við kóln un og þessi líka frá bæri brjóst syk ur er til- bú inn til átu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.