Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Hér áður fyrr þótti kona ekki vera mynd ar leg hús móð ir nema hún bak aði að minn asta kosti tíu sort ir af smákök um fyr ir jól in. Á síð­ ari árum hef ur sá sið ur breyst tölu­ vert, kannski sem bet ur fer, og ekki leng ur mæli kvarði á mynd ar leg heit­ in. Hins veg ar eru sann ar lega til kon ur sem hafa afar gam an af því að baka og gera enn að minnsta kosti 10+ teg und ir fyr ir jól in. Ein þess ara kvenna er Petr ún Berg lind Sveins­ dótt ir á Akra nesi sem alltaf hef ur haft gíf ur lega gam an af því að baka og gert mik ið af því. Hún tók á móti blaða manni með hrauk að veislu­ borð af ótal smáköku sort um sem sann ar lega stóð ust ítr ustu bragð­ kröf ur. Þessi bakst urs á hugi og sam­ heldni fjöl skyld unn ar, sem Petr ún er afar stolt af, var síð an til þess að hún og dæt urn ar bjuggu til heima­ síð una mommur.is þar sem hægt er að finna upp skrift ir og allt sem teng­ ist bakstri. Bak að með vin konu „Ég hef alltaf haft mjög gam an af því að baka,“ seg ir Petr ún þeg ar hún er búin að hella rjúk andi súkkulaði í bolla blaða manns og biðja hann bless að an að gjöra svo vel að fá sér að smakka góð gerð irn ar, og hún þarf ekki að segja það tvisvar. „Hér áður fyrr með an ég og besta vin kona mín vor um með börn in okk ar lít­ il bök uð um við gjarn an sam an fyr ir jól og aðra við burði eða bara þeg ar við vor um í bakst urs stuði og höfð­ um þá svona bakst urs daga. Ég mæli sann ar lega með þeirri að ferð. Bæði er það í raun fljót legra þótt meira sé bak að og eins er það bara svo gam­ an. Í góðra vina hópi líð ur tím inn hratt og verk in vinn ast létt ar. Við próf uð um þá líka gjarn an eitt hvað nýtt og skemmt um okk ur kon ung­ lega. Ég hef líka bak að mik ið með dætr um mín um, því fjöl skyld an er afar sam hent. Auð vit að má segja að fjöldi sorta hafi að eins dal að þeg ar börn in uxu úr grasi en síð an komu tengda börn in og barna börn in og þá jókst fjöld inn aft ur,“ seg ir Petr­ ún bros andi og bæt ir við að svo þurfi líka alltaf að prófa eitt hvað nýtt. Tím an lega með smáköku bakst ur inn Petr ún var í lúðra sveit inni á Akra­ nesi frá ell efu til fjöru tíu og níu ára ald urs og þar voru oft meiri ann ir í des em ber held ur en aðra mán uði. Það leiddi því af sjálfu sér að hún vildi vera búin að baka áður en sá tími gekk í garð. „Það má eig in lega segja að ég sé ný lega hætt í lúðra­ sveit inni,“ seg ir Petr ún. „Við fjöl­ skyld an vor um öll tengd lúðra sveit­ inni, ég og börn in mín þrjú spil uð­ um en eig in mað ur inn að stoð aði við að „róta“ og snú ast þeg ar á þurfti að halda, þannig að þetta var mik ið fjör. Því fannst mér betra að vera búin að baka áður en tón leika hald og ann að sem til heyrði þessu á huga máli fór á fullt í jóla mán uð in um. Hér áður fyrr voru hús mæð ur að baka smákök­ urn ar rétt fyr ir jól in en mér finnst að ann ar brag ur eigi að vera á því. Ég vil gjarn an geta not ið að vent unn­ ar í ýmsu öðru og vera þá búin að baka. Eins finnst mér að vent an góð­ ur tími til að borða smákök urn ar og leggja frek ar meira upp úr matn um og jafn vel konfekti á jól um. Lík lega hafa smákök ur kom ið í stað sæl gæt­ is á jól um í eina tíð og því ver ið bak­ að ar svona seint en það er allt ann­ að í dag.“ Smákök ur allt árið í stað inn fyr ir kex „Núna þeg ar all ir eru að spá í aurana sína finnst mér að fólk ætti að hugsa um að baka meira af smákök um, allt árið, í stað þess að kaupa kex. Hver pakki af því kost­ ar orð ið hell ing. Þeg ar far ið er í úti­ leg ur á sumr in væri sem dæmi mik­ ið ó dýr ara að hafa með sér einn dúnk af hvers dags smákök um held­ ur en hrúgu af dýru kexi. Það þarf alls ekk ert að baka dýr ustu kök urn­ ar, af nógu er að taka, marg ar ó dýr ar upp skrift ir til, þannig að auð velt ætti að vera að finna upp skrift sem kost­ ar ekki mik ið og hægt er að baka allt árið. Mér finnst þetta vera um hugs­ un ar efni.“ Upp á halds smákök urn ar Af öll um þeim sort um er prýddu borð ið hjá Petr únu á hún sér þó uppá halds kök ur og einnig er ein teg­ und sem börn um finnst ó missandi um jól. „Eig in lega eru kök urn ar sem hér eru kall að ar mömmu hring­ ir mín ar upp á halds kök ur og er upp­ skrift in frá mömmu minni. Þetta eru kókos hring ir sem ég skreyti með súkkulaði og ger ir þá enn þá betri þannig. Börn un um finnst hins veg­ ar nauð syn legt að hafa drauma kök­ ur á jól um. Það er afar ein föld upp­ skrift en góð. Það versta við hana er að lykt in er ekki góð þeg ar ver ið er að baka þær en það ger ir hjarta salt ið sem er í upp skrift inni. Þær eru þeim mun betri, bak að ar.“ Hluti af jóla sið um Petr ún seg ir að sér finn ist ó missandi að hafa laufa brauð með kúm eni, klein ur og harð fisk á jól­ um. Þeg ar hún sér spurn ar svip inn á blaða manni út skýr ir hún hvers vegna. „Ég veit ekki hversu al gengt það er að hafa kúmen í laufa brauði, en það var góð kona sem kom mér á bragð ið og ég get ekki hugs að mér hangi kjöt ið án þess. Klein urn ar vilja á byggi lega fleiri en ég hafa um jól in en það eru nú kannski ekki marg ir sem hafa van ist því að hafa harð fisk um jól in. Hann er nú kannski ekki borð að ur sjálfa jóla dag ana en gott að grípa í hann svona inn á milli. Sá sið ur hófst eig in lega hér með ein um tengda syn in um. Þetta er sið ur í hans fjöl skyldu og nú finnst okk ur þetta ó missandi líka. Harð fisksát ið hefst eig in lega hér á Þor láks messu og er kannski bara gott mót vægi við allt þetta sæta sem er á boðstól um. Alla vega urð um við afar hrif in og höf­ um hald ið þess um sið og nú finnst mér bara ekki kom in Þor láks messa nema búið sé að tryggja harð fisk fyr­ ir jól in.“ Upp skrift irn ar henn ar Petr ún ar Það horf ir til vand ræða ef blaða­ mað ur sit ur leng ur yfir þess um girni legu smákök um sem kalla á að verði borð að ar. Best er því að fá upp skrift irn ar hjá Petr únu, þakka fyr ir sig og halda heim áður en lín­ urn ar fara all ar í voða. bgk Að minnsta kosti 10+ teg unda kona Hús móð ir in og jóla barn ið Petr ún Berg lind sótt heim Til þess að gera mömmu hringi þarf að hafa hakka vél eða eitt hvert á móta tæki. Flott ir hring ir hjá Petr únu, mót að ir eins og hjörtu. Ekki er verra að setja svo- lít ið af súkkulaði ofan á hring ina. Mömmu kropp arn ir glæsi leg ir með sín um súkkulaði koll um. Mömmu kropp ar 2 eggja hvít ur 90 gr syk ur 30 gr púð ur syk ur 200 gr Nóakropp Súkkulaði til skreyt ing ar Að ferð: Eggja hvít ur stíf­ þeytt ar. Syk ur og púð ur­ syk ur sett ur var lega sam­ an við og hrært vel sam an. Nóakropp bland að var­ lega sam an við hræruna með sleif. Sett með skeið á bök un ar papp ír á plötu og bak að við 150°C í 15 mín. Kök urn ar kæld ar og toppn um dýft ofan í brætt súkkulaði. Mömmukó kos­ hring ir með súkkulaði 250 gr hveiti 250 gr syk ur 250 gr smjör 250 gr kókos mjöl 1 egg Súkkulaði til skreyt ing ar Að ferð: Allt sett í skál og hnoð að vel sam an. Rúll­ að í lengj ur og kælt í ís­ skáp í nokkra tíma. Rennt í gegn um hakka vél með þar til gerðu stjörnu móti og mót að ir hring ir úr lengj un um. Sett á bök un­ ar papp ír á plötu og bak að við 180°C í ca. 8 mín eða þar til kök urn ar taka smá lit. Kök un um dýft í brætt súkkulaði eða gert eitt­ hvað mynst ur yfir kök urn­ ar með súkkulað inu. Drauma kök ur 200 gr syk ur 200 gr smjör líki 300 gr hveiti 2 tsk vanillu drop ar Að ferð: Syk ur og smjör­ líki hrært sam an, rest­ inni bætt út í og hrært vel sam an. Get ur tek ið smá stund og er betra að hafa smjör lík ið vel lin­ að. Bún ar til kúl ur, sett á bök un arplötu og bak að við 180° C í 9 ­ 11 mín. Passa að þær verði ekki dökk ar. Brætt súkkulaði sett ofan á hverja köku með teskeið ( betra). Má líka setja súkkulað i dropa ofan á hverja köku og bakað með. (Það kem­ ur skrít in lykt þeg ar þess ar kök ur eru bak­ að ar út af hjarta­ salt inu).

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.