Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Side 19

Skessuhorn - 25.11.2009, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Auglýsing um skipulagsbreytingar í Grundarfjarðarbæ Samkvæmt 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b. er hér með auglýst eftir athugasemdum við breytingu á aðalskipulagi og við tillögur að deiliskipulagi af þremur svæðum í Grundarfjarðarbæ. Tillögurnar voru samþykktar á 110. fundi umhverfisnefndar þann 20. október 2009 og samþykkti bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar þann 12. nóvember 2009 að auglýsa eftir athugasemdum við tillögurnar sem bera heitið: 1. Tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í landi Króks 2. Tillaga að deiliskipulagi fyrir skóla- og íþróttasvæði á reit nr. 43 3. Tillaga að deiliskipulagi fyrir íbúðarhúsalóðir á reit nr. 30, ofan Ölkelduvegar. 4. Tillaga að breyttu aðalskipulagi fyrir íbúðarlóðir á reit nr. 30, ofan Ölkelduvegar. 1. Deiliskipulagstillaga fyrir frístundabyggð í landi jarðarinnar Króks í Grundarfjarðarbæ. Deiliskipulagið er í samræmi við drög að aðalskipulagi dreifbýlis sem liggur fyrir og er jörðin ætluð til frístundabyggðar. Samkvæmt skipulaginu verður heimilt að byggja 6 frístundahús ásamt tilheyrandi geymslum og bryggju við vatnið. Svæðið er um 5.3 hektarar að stærð og svæðið skiptist um Mýrarhúsaveg. Megin partur liggur ofan við Mýrarhúsaveg og skiptist svæðið í 6. lóðir. Neðan við veg er gert ráð fyrir bátalægi og lítilli bryggju. 2. Deiliskipulagstillaga fyrir Skóla- og íþróttasvæðið á reit nr. 43 við Borgarbraut, Grundarfjarðarbæ. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Borgarbraut í vestur og suður og Gilóslæk í austur og suður, en í norður af göngustíg sem liggur sunnan við Hlíðarveg. Deiliskipulag þetta tekur til skóla- og íþróttasvæðis sem hefur ekki verið afmarkað í heild sinni fyrr en nú. Ráðist hefur verið í miklar framkvæmdir undanfarið á frjálsíþróttavelli og svæðið allt grætt upp og hannaðir boltavellir ásamt svæði fyrir fjölbreytta útiveru. Til stendur að byggja nýja íþróttamiðstöð sem verður áföst gamla íþróttahúsinu og mun sú bygging verða á lóð sem fyrirhugað er að stofna og mun verða númer 19 við Borgarbraut. 3. Deiliskipulagstillaga fyrir íbúðalóðir á reit nr. 30, ofan Ölkelduvegar, Grundarfjarðarbæ. Deiliskipulagið er um 4 ha að stærð og er ofan við Ölkelduveg og afmarkast af Gilóslæk í suðri og af göngustíg sunnan við Ölkelduveg í norðri. Að vestan afmarkast svæðið af fyrirhuguðum göngustíg sem mun liggja í jaðri skógræktarsvæðis. Að austan mun svæðið afmarkast af fyrirhugaðri tengibraut sem mun tengja framtíðarbyggingarsvæði bæjarins við eldri hlutann. Tillögurnar ásamt greinargerðum með frekari upplýsingum, verða til sýnis á bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Grundargötu 30, á skrifstofutíma, frá og með 23. nóvember nk. til og með 28. desember 2009. Einnig munu tillögurnar verða aðgengilegar á heimasíðu bæjarins www.grundarfjordur.is Þeim sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar til og með 5. janúar 2010. Skila skal skriflegum athugasemdum til umhverfisnefndar bæjarins á bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Grundargötu 30. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna, teljast henni samþykkir. Grundarfirði 20. nóvember 2009. Hjörtur Hans Kolsöe Skipulags- og byggingarfulltrúi Grundarfjarðarbæjar. Það er ým is legt sem fólki finnst nauð syn legt að eiga til að narta í á jóla föst unni. Þar á með al eru klein­ urn ar eða ást ar pung arn ir svoköll­ uðu, sem sum ir kjósa að kalla kær­ leiks hnoðra. Anna Björg vins dótt ir hús móð ir á Vall holt inu á Akra nesi er með al þeirra sem þyk ir steikja sér stak lega góða punga. Að spurð um þetta seg ir Anna að það hafi alla vega ver ið þannig þeg ar hún bjó áður á Skóla braut inni á Akra nesi og Magn ús bróð ir henn ar á Vest­ ur göt unni, að hafi það jafn an ver ið þannig að hann rann á lykt ina þeg­ ar hún fór að steikja pung ana. „Svo futti ég í Vall holt ið og hann í Hjarð ar holt ið og það var sama sag­ an að hann rann á fram á lykt ina. Ég átti reynd ar von á hon um þeg ar ég byrj aði að steikja í dag og var far in að lengja eft ir hon um. Ég hringdi því heim til hans og þá kom í ljós að karl inn er á vakt inn á Grunda­ tanga fram á kvöld. Ætli ég sendi hon um ekki slatta af pung um á eft­ ir,“ sagði Anna þeg ar blaða mað­ ur Skessu horns kíktí í heim sókn til henn ar um síð ustu helgi. Anna hef ur búið á Akra nesi í nokk ur ár. Átti heima í Kefla vík í æsku, en leið in lá síð an m.a. á Hvann eyri og vest ur á firði. Það var þar sem göm ul kona gaf Önnu upp­ skrift af pung un um á samt emileruð­ um potti úr þykku járni, ein um af þess um gömlu rauð leitu sem sjálf­ sagt marg ir kann ast við. „Einn stærsti gald ur inn í þessu er að þvo aldrei pott inn, geyma alltaf feit ina í hon um. Skafa bara svo lít ið ofan af henni þeg ar steikt er. Það er líka hægt að steikja pung ana í öðr­ um pott um, svo sem djúp steik ing­ ar pott um en það finnst mér ekki eins gott,“ seg ir Anna. þá Ást ar pung ar Önnu: 8 boll ar hveiti Einn og hálf ur bolli syk ur 3 teskeið ar lyfti duft 1 teskeið salt 3 egg kar dimommu drop ar eft ir smekk mjólk og súr mjólk. Pass ið að þynna deig ið ekki um of. Þeim sem finnst gott að hafa rús ín ur í pung un um bæti þeim út í eft ir smekk. Bragð ist ykk ur vel! þá Bóndi sem þurfti að selja fjóra hvolpa, hafði út bú ið skilti og var að ljúka við að negla það á girð ing ar­ staur hjá sér, þeg ar tog að var í sam fest ing inn hans. Þeg ar hann leit nið ur, horfð ist hann í augu við lít inn strák, sem sagði: „ Heyrðu, mig lang­ ar að kaupa einn hvolp­ inn þinn.“ Jæja, sagði bónd inn og strauk sér um enn ið. „Þess ir hvolp­ ar eru af góðu kyni og kosta tals vert.“ Strák ur­ inn hik aði smá stund, en stakk síð­ an hend inni djúpt í vas ann og kom upp með lófa fylli af smá mynt. „Ég er með fimm tíu og níu krón ur ­ er það nóg til að ég megi skoða þá?“ Bónd inn sagði að það ætti að vera í lagi. Að svo mæltu blístr aði hann og um leið og hann kall aði: „Hing­ að Dolly!“ Kom Dolly hlaup andi út úr hunda hús inu og fjór ir litl ir loðn­ ir hnoðr ar eltu hana. Augu stáks ins ljóm uðu. Já, bara döns uðu af gleði þar sem hann horfði á þá í gegn um girð ing una. Þeg ar hund arn ir nálg­ uð ust tók strák ur inn eft ir því að eitt hvað hreyfð ist inni í hunda hús­ inu. Síð an kom enn einn lít ill, loð­ inn, hnoðr inn í ljós og staulað ist í átt til hinna. Þótt þessi væri á ber­ andi minni, gerði hann samt sitt besta til þess að halda í við þá. „Mig lang ar í þenn an,“ sagði strák ur, og benti á litla garminn. Bónd inn kraup við hlið drengs ins og sagði. „Væni minn, þú vilt ekki velja þenn an hvolp. Hann mun aldrei geta hlaup ið og leik ið við þig eins og hin ir hvolp arn ir.“ Strák ur færði sig frá girð ing unni, beygði sig og þeg ar hann bretti upp aðra buxna skálm ina, komu í ljós stál spelk ur, sem studdu sitt hvor um meg in við fót legg hans og voru fest­ ar við sér smíð að an skó inn. „ Sjáðu til, ég er ekki svo mik ill hlaup ari sjálf ur og hann þarf á ein hverj um að halda sem skil ur hann,“ sagði stráksi og horfði fram an í bónd­ ann. Með tár in í aug un um beygði bónd inn sig eft ir litla hvolp in um, tók hann var lega upp og lagði hann af mik illi nær gætni í fang stráks ins. „Hvað kost ar hann?“ Spurði strák­ ur inn. „Ekk ert,“ svar aði bónd inn. „Það kost ar ekk ert að elska.“ Á Vís inda vöku, sem hald in var af hópn um W23 þann 14. nóv em ber síð ast­ lið inn í Fé lags heim­ il inu Klifi, var gest­ um boð ið að taka þátt í get raun. Verð­ laun voru tvö ein tök af bók inni Strönd­ in í nátt úru Ís lands, á rit uð af höf und in­ um Guð mundi Páli Ó lafs syni. Dreg ið var úr rétt um svör um og upp komu nöfn tveggja 8 ára barna, þeirra Jönu Her manns dótt ur og Gylfa Örv­ ars son ar. Mynd in var tek in við af­ hend ingu verð laun anna. Að stand­ end ur vís inda vök unn ar óska þeim til ham ingju með vinn ing ana og þakka þeim og öðr um fyr ir þátt­ tök una. W23 er sam starf fimm nátt úru­ tengdra stofn ana á Snæ fells nesi sem efla vilja nátt úru vís indi, þær eru: Há skóla set ur Snæ fells ness, Nátt­ úru stofa Vest ur lands, úti bú Haf­ rann sókna stofn un ar inn ar í Ó lafs­ vík, Vör Sjáv ar rann sókn ar set ur við Breiða fjörð og Þjóð garð ur inn Snæ­ fells jök ull. Sam starf ið er styrkt af Vaxt ar samn ingi Vest ur lands. -frétta til kynn ing Runn ið á lykt ina af ást ar pung un um Anna Björg vins dótt ir kom in á fullt við að steikja ást ar pung ana. Vinn ings haf ar Vís inda vöku Það kost ar ekk ert að elska

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.