Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER „ Þessi fund ur var góð ur, gagn leg­ ur, fræð andi og um fram allt skemmti­ leg ur,“ sagði einn af ferða þjón un­ um sem skipa All Senses klas ann á Vest ur landi. Til efni um mæl anna var tveggja daga fund ur sem fram fór á Hót el Fram nesi í Grund ar firði í vik unni sem leið þar sem hóp ur­ inn bar sam an bæk ur sín ar á reglu­ leg um vinnufundi. Að sögn Þór dís ar Arth úrs dótt ur verk efn is stjóra hóps­ ins hafa fé lag ar hist 6 ­ 7 sinn um á ári á fund um og nám skeið um. „Nú eru rúm lega 20 ferða þjón ustu fyr ir­ tæki í All Senses klas an um en hægt er að ganga til liðs við hóp inn tvisvar á ári í jan ú ar og júní ár hvert. Klas inn hef ur starf að sam an síð an í apr íl 2005 og frá þeim tíma hef ur starf sem in þró ast og sterkt tengsla net mynd ast með al fé laga. Helsta mark mið klas­ ans er að styrkja ferða þjón ustu fyr ir­ tæki, vinna að mennt un ar­ og gæða­ mál um á samt því að efla sam eig in­ lega mark aðs setn ingu á Vest ur land­ inu,“ seg ir Þór dís. Fjöl menn at vinnu grein Hún seg ir að með nám skeið um og fund um séu fé lag ar að leggja sinn skerf til þró un ar í ferða þjón ustu á Vest ur landi. „Ef lagð ir eru sam an tím arn ir sem fé lag ar sátu nám skeið og fundi og marg fald að með hóf­ legu tíma gjaldi má gera ráð fyr ir að að eins fram lag All Senses fé laga sé upp á 6 millj ón ir króna. Þessi fram­ lög koma hvergi fram í reikn ing um og ekki held ur sá tími og fjár mun ir sem fyr ir tæk in leggja fram til mark­ aðs setn ing ar fyr ir svæð ið með mót­ töku blaða manna og ferða heild sala en það nem ur tug um millj óna. Þessi vinna skil ar sér aft ur á móti marg falt til allra á Vest ur landi, eins og sést í veru legri tekju aukn ingu í bók halds­ töl um svo ekki sé minnst á fjölg un starfa í at vinnu grein inni. At hygl is­ vert er að í dag starfa helm ingi fleiri inn an ferða þjón ust unn ar en við bú­ skap og þessi at vinnu grein er með 15% fleiri störf en eru í sjáv ar út vegi. Þess ar töl ur segja meira en mörg orð.“ Þór dís seg ir eitt stærsta og mik il­ væg asta verk efni ferða þjón ust unn ar á Vest ur landi vera að stór efla Mark­ aðs skrif stof una en von ir eru bundn­ ar við að hún kynni og mark aðs setji Vest ur land í fram tíð inni. Við horfskönn un mik il­ vægt hjálp ar tæki Síð ast lið ið sum ar lögðu fé lag­ ar í All Senses fram við horfskönn un fyr ir gesti sína. Mark mið ið var að fá hjálp frá við skipta vin um til að meta þjón ust una sem fyr ir tæk in veita og fá upp lýs ing ar um hvaða af þr ey ingu og þjón ustu ferða menn nýta sér. „ Einnig var mark mið ið að fá upp­ lýs ing ar, sem hægt er að nýta í mark­ aðs legu sjón ar miði svo sem hvað­ an er lend ir að il ar fá upp lýs ing ar um svæð ið, hvern ig þeir ferð ast um og margt fleira. Mér sem verk efn is stjóra var falið að gera spurn ing ar og að­ stoða fé laga við fram kvæmd og úr­ vinnslu gagna. Alls svöruðu rúm­ lega 1100 manns könn un inni, 515 Ís lend ing ar og 589 er lend ir gest­ ir. Könn un in var lögð fram á þrem­ ur mis mun andi tím um sum ars ins til að vita hvort mis mun ur væri á þjón­ ustu á þess um tíma bil um í upp­ hafi sum ars, um há anna tíma eða í lok sum ars. Með al ann ars kom í ljós að við mót starfs fólks, upp lýs inga­ gjöf og hrein læti dal ar á há anna­ tíma. Þá kom fram í könn un inni að upp lýs inga gjöf starfs fólks um hvað hægt væri að gera á svæð inu var ekki nógu góð. Til að bregð ast við þeirri á bend ingu var boð að til op ins fund­ ar í Grund ar firði 17. nóv em ber um hvað væri að ger ast í okk ar nær­ og fjærum hverfi. Þar voru kynnt þau verk efni sem eru í gangi á svæð inu svo sem Króka verk efni, Krakk ar ráða för, Dal irn ir heilla, Sögu land ið Vest­ ur land, touristonline.is og frétt ir af Breið ar fjarð ar flétt unni sem legg ur á herslu á fugla skoð un ar ferð ir. Dag­ inn eft ir var svo unn ið í vinnu hóp­ um og lögð fram fram kvæmda á ætl­ un um það hvern ig við get um brugð­ ist við á bend ing um um betra við mót og upp lýs inga gjöf starfs fólks og hug­ að verð ur bet ur að hrein læti sér stak­ lega á há anna tíma,“ seg ir Þór dís. Gam an sam an All Senses lít ur á það sem sitt hlut­ verk að auka gæði, arð semi og sýni­ leika ferða þjón ustu á Vest ur landi, með fag mennsku og öfl ugu tengsla­ neti. Þór dís seg ir að lok um að mark­ mið in séu skýr. Þau séu að að auka arð semi fjár fest inga, byggja upp fag mennsku og tengsla net og hafa gam an sam an. „Sam ver an er gíf ur­ lega mik il væg í okk ar hópi. Í hon um mynd ast traust og trún að ur og ó met­ an legt tengsla net. Lagt er upp úr því að halda fund ina til skipt is hjá fé lög­ un um svo þeir kynn ist bet ur starf semi hvors ann ars. Þannig verða þeir betri sölu menn fyr ir svæð ið og geta að auki rætt af reynslu og þekk ingu um starf semi fé lag anna. Þess ar sam kom­ ur eru mjög skemmti leg ar og gef andi enda í hópn um öfl ugt og kraft mik ið fólk. Þrátt fyr ir það að vera öll meira og minna í sam keppni þá vit um við að það er meira sem sam ein ar okk ur en sundr ar. Við vilj um því nota tæki­ fær ið til þess að benda öll um sem á huga hafa og starfa inn an ferða þjón­ ust unn ar að kynna sér sam starf klas­ ans,“ seg ir Þór dís að lok um. Stjórn All Senses er í dag skip uð þeim Hans ínu B. Ein ars dótt ur Hót­ el Glym, Stein ar Bergi Fossa túni. Kjart ani Ragn ars syni Land náms­ setr inu, Shelagh Smith Hót el Fram­ nesi og Guð nýju Dóru Gests dótt ur Gljúfra steini. Þór dís Guð rún Arth­ urs dótt ir hef ur ver ið verk efn is stjóri frá upp hafi. mm Bóka út gáf an Hól ar hef ur gef ið út bók ina Sá á skjöld hvít an, við­ tals bók við Jón Böðv ars son. Jón er löngu orð inn eins kon ar þjóð­ sagn a hetja í lif­ anda lífi. Glæsi­ leg ar skýr ing ar hans á per són­ um og at burð­ um Ís lend inga­ sagna hafa hitt þjóð ina beint í hjarta stað, enda er hann sagna mað ur af bestu gerð. Og það kem ur glöggt fram í þess ari bók. Þar seg ir hann frá æsku sinni, fjöl skyldu og starfsævi, en einnig ber hann sam an Sturl ungu við átök nú tím ans og vafa lít ið þyk ir ýms­ um það fróð leg lesn ing. Þess utan seg ir Jón Böðv ars son ótal sög ur af sjálf um sér og sam ferð ar fólki sínu, sum ar græsku laus ar en aðr ar með broddi í. Höf und ur bók ar inn ar er Guð rún Guð laugs dótt ir, blaða­ mað ur og rit höf und ur. -frétta til kynn ing Ró bert A. Stef áns son og Menja von Schma len see á Nátt úru stofu Vest ur lands halda fyr ir lest ur á veg­ um Nátt úru stof unn ar og Um hverf­ is hóps Stykk is hólms á Ráð hús loft inu, fimmtu dag inn 26. nóv em ber kl. 20. Glókoll ur er einn af ný leg um land­ nem um á Ís landi. Hann er minnsti varp fugl í Evr ópu, stað fugl, étur skor­ dýr og held ur til í barr skóg um. Nátt­ úru stofa Vest ur lands hef ur fylgst með út breiðslu glókolls ins á Vest ur landi frá ár inu 2003. Fjall að verð ur al mennt um glókoll inn og lifn að ar hætti hans, hvern ig út breiðsla hans hef ur þró ast og hvers vegna hann er nefnd ur fugla­ kóng ur í Skand in av íu. All ir vel komn­ ir. Að gang ur ó keyp is. frétta tilk. Jóla mark að ir á Vest ur landi Sá góði sið ur hef ur ver ið við­ hafð ur víða um land á jóla föst­ unni að starf rækja jóla mark aði, ým­ ist í eitt skipti eða oft ar. Eft ir okk­ ar bestu vit neskju riðu Mýra menn á vað ið og héldu jóla mark að í fé lags­ heim il inu Lyng brekku fyr ir rúmri viku. Það var kven fé lag Hraun­ hrepps sem stóð fyr ir mark að in­ um með for mann inn Ag n esi Ósk­ ars dótt ur í broddi fylk ing ar. Hún sagði að hug mynd in hefði eig in­ lega kvikn að á sum ar há tíð Kaup­ fé lags ins. Þeim stöll um í kven fé­ lag inu hafi einnig fund ist til val ið að nýta hús ið og gott væri að hafa svona mark að á þess um tíma áður en all ir verða of upp tekn ir við sitt. Sam band hafi ver ið haft við fólk sem vit að er að hef ur ver ið að búa til eitt og ann að snið ugt. Af rakst ur­ inn var síð an fjöl marg ir bás ar sem fólk greiddi fyr ir. Agn es sagði að kven fé lag ið hefði ekki tekj ur af því, hins veg ar væru þær með einn bás í nafni fé lags ins. Fullt af fólki mætti í Lyng brekku þenn an dag, bæði til að versla, sýna sig, sjá aðra og fá sér kaffi og með­ læti. Marg ir gerðu góð an róm af sölu sinni, létt stemn ing sveif yfir enda er mað ur manns gam an. Grund ar fjörð ur Í tengsl um við að ventu há tíð verð ur jóla mark að ur í sam komu­ hús inu 28. nóv em ber og hefst hann kl. 14:00. Akra nes Safna svæð ið að Görð um, sunnu­ dag ur inn 13. des em ber. Frá kl. 13:00 ­ 17:00 í Stúku hús inu. Jóla­ mark að ur á neðri hæð þar sem finna má m.a. fal legt jóla skraut og hand­ verk. Á efri hæð inni verð ur jóla­ fönd ur og jóla korta gerð sem all ir geta tek ið þátt í. Í neðri Sýru parti og Garða húsi verð ur hand verks fólk og jóla mark að ur á samt lif andi tón­ list. Ekta jólastemn ing. Mark að ur inn verð ur síð an end­ ur tek inn á Safna svæð inu sunnu dag­ ur inn 20. des em ber á sama tíma. Dal ir Jóla mark að ur hand verks hóps­ ins Bolla verð ur opn að ur í Búð ar­ dal 1. des em ber og verð ur op inn til og með Þor láks messu frá kl. 14­19, alla daga. Eins og á vallt fyrr verð ur heitt á könn unni. Jól í Álf hóli Ár leg ur jóla mark að ur á Álf hóli á Bjart eyj ar sandi verð ur helg arn­ ar 28. og 29. nóv em ber og 5. og 6. des em ber. Fal legt hand verk og list­ mun ir, rjúk andi heitt súkkulaði og jóla kök ur, tón list ar flutn ing ur og upp lest ur. 28. nóv em ber heim sæk ir Vil borg Dav íðs dótt ir Álf hól kl. 13.30 og les úr bók sinni um Auði Djúpúðgu. 29. nóv em ber kl. 13:30 les Guð­ mund ur Stein gríms son úr barna­ bók sinni um sér kenni lega svín ið Pét ur. Ýms ar nýj ung ar líta einnig dags ins ljós, nýir lista menn ganga til liðs við Álf hól og sala af urða beint frá býli verð ur fyr ir ferð ar­ meiri en áður. Þá má geta þess að hægt verð ur að kaupa súrt hvals­ rengi í Álf hól þetta árið ­ a.m.k. á með an birgð ir end ast! bgk Agn es Ósk ars dótt ir er for mað ur Kven fé- lags Hraun hrepps. Þær voru á nægð ar með dag inn og finnst að endi lega megi nota fé lags heim il in al mennt meira und ir svona við burði, eins og mark að, hvort sem hann er hald inn fyr ir jól eða í ann an tíma. Hér eru þrír ætt lið ir sam an að selja jóla vör ur á mark aði í Lyng brekku fyr ir skömmu. Mæðg ur frá Örn ólfs dal í Þver ár hlíð og amm an sem kom frá Dan mörku. Að vinna úr ull hef ur ver ið gíf ur- lega vin sælt. Hér er ver ið að selja úln liðs bönd, peys ur, húf ur og jafn- vel ljósa ser í ur úr ull. Allt hlut ir sem gam an er að gefa. Úln liðs bönd in og blóm in utan um ser í una eru úr þæfðri ull. Gaml ar galla bux ur og ým is legt fleira dót fékk nýtt hlut verk í hönd un um á þeim Sig rúnu og Birnu. Þarna gaf að líta glæsi leg ar tösk ur sem sóma myndu sér hvar sem er. All Senses fé lag ar komu sam an í Grund ar firði í lið inni viku og var þessi mynd tek in við það til efni. Sókn ar hug ur í All Senses fé lög um Sá á skjöld hvít an Kynna Glókoll

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.