Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Í faðmi blárra fjalla frammi í Skaga­ firði ólst Guð rún Ingiríð ur Jó hann­ es dótt ir upp. Hún býr í dag í Rauð­ barða holti í Döl um. Guð rún Ingiríð­ ur er fjórða í röð inni átta systk ina þar sem stúlk urn ar voru sjö og einn strák­ ur. Um lukt fjöll um og gil inu stóra sem ekki var brú að fyrr en löngu síð­ ar uxu börn úr grasi sem ekki víla fyr ir sér að takast á við hlut ina, vinna það sem þarf. Ferð inni er heit ið í hug­ an um að Merki gili í Skaga firði fyr­ ir miðja síð ustu öld. Reisu legt er að horfa heim að stóra torf bæn um, sem taldi fimm burst ir og að auki aust ur­ hús og suð ur hús. Ekk ert raf magn var kom ið og bæj ar læk ur inn var vatns­ æð in, til að byrja með, en byggður var yfir hann svo kall að ur rangali, sem þótti mik il bót. Síð ar kom renn andi vatn í hús ið áður en nýi bær inn var byggð ur. All ir áttu sinn kál garð „Það var svo margt skemmti legt á að vent unni og við systk in in vor­ um ekki hrædd á neinu í skamm deg­ inu, hvorki jóla k etti eða öðr um ver­ um,“ seg ir Guð rún. „Við byrj uð­ um mjög ung að prjóna og sauma í enda mamma völund ur í hönd­ um. Næstelsta syst ir mín fór síð ar á sauma nám skeið inn á Ak ur eyri og kenndi síð an kon um í sveit inni að sauma. Á Merki gili var gjarn an unn ið í törn um með góð um hvíld um inn á milli. Þá var gjarn an set ið við handa­ vinnu. Ég man aldrei til þess að við vær um þreytt þótt tek ið væri á enda við öll vel hraust og feng um nóg að borða, kjöt, mjólk og kálmeti. Heima á Merki gili var gríð ar lega mik ill kál­ garð ur. Í hon um voru rækt að ar kart­ öfl ur, róf ur og fleira kálmeti. Við átt­ um öll okk ar beð sem okk ur bar að sjá um. Það var gert með sóma enda ekki hægt að láta sinn part líta verr út en hjá hin um. En auð vit að mark að ist líf ið af gil inu á marg an hátt. Í minn­ ing unni finnst mér eins og við höf um alltaf ver ið að sækja hesta út fyr ir gil til ein hvers brúks.“ Allt sótt út fyr ir gil Á Merki gili voru að stæð ur nokk­ uð sér stak ar og skap að ist það af gil inu sem áður er nefnt. Snar bratt er upp og nið ur, beggja vegna og þótti heim­ il is fólk inu ekki ger andi að sitja hest­ ana upp og nið ur brekk urn ar þar sem göt urn ar voru sneið ing ar og í mörg­ um hlykkj um. All ir stærri hlut ir og fyr ir ferð ar meiri voru geymd ir hin­ um meg in við gil ið og svo þurfti að sel flytja yfir. „Við birgð um okk ur upp eins og önn ur heim ili gerðu á þess­ um tíma, keypt var inn í miklu magni, eins og al gengt var. Hins veg ar var mik ið mál að koma því yfir gil ið. Ég man t.d. eft ir lampa ol í unni sem var á stór um tunn um. Þær voru geymd­ ar hin um meg in og við fór um síð an og sótt um olíu í svona fjöru tíu lítra brúsa. Við vor um alin upp við þetta og fannst eðli legt. Þeg ar stór ir menn létu hesta sína bera sig upp og nið­ ur gil ið, urð um við alltaf reið. Okk ur fannst það illa far ið með þarfasta þjón­ inn. Við þurft um líka að reka lömb in yfir gil ið sem áttu að fara í slátrun. Þá varð að passa á kveðna staði á leið inni því ef við misst um lömb in fram af var búið að segja frá því. Þetta gat ver ið nokk uð staut og kom sér þá vel að við vor um mörg.“ Og það birti í bæn um „Í gamla hús inu, sem var gríð ar­ lega stór torf bær, var ekki raf magn og oft var kalt. Allt var lýst upp með lömp um sem þurfti að fægja fyr ir jól­ in. Mér er afar minn is stætt hvað allt varð bjart þeg ar lampa glös in höfðu ver ið pússuð. Það birti sann ar lega til. Svo var gólf ið hvít skúrað með fín­ um sandi og allt var svo ynd is legt og hreint. Við syst urn ar gerð um heil­ mik ið af skrauti til dæm is músa stiga og jóla poka sem við skreytt um bæ­ inn með, þær eldri kenndu yngri. Í það var not að ur sá papp ír sem til var, lík lega gam all jóla papp ír frá ár­ inu áður. Eng um papp ír var hent og mað ur varð virki lega að vanda sig við að taka upp gjaf irn ar svo að papp ír­ inn skemmd ist ekki. Það var hlóða­ eld hús í gamla bæn um þar sem kjöt og ann að var reykt og kall að fram í hlóð um. Þar bak aði mamma fyr ir jól­ in rúg brauð í stóru formi sem smakk­ að ist guð dóm lega og svona steikt brauð, eins og laufa brauð, sem hún skar und an diski eða ef hún var að flýta sér flatti bara út og steikti svo. Þetta var al gjört lost æti. Svo var jóla­ ferð in far in í kaup stað inn, um það bil hálf um mán uði fyr ir jól, þá kom jóla­ lykt in í bæ inn með eplun um sem sett voru í búr ið.“ Heima gert og fal legt Jóla tréð á Merki gili var heima gert, eins og víð ast á þess um árum. Sver staur var í miðj unni og á hann fest ir arm ar. Á þá voru síð an sett ar klemm­ ur með litlu marg litu kert un um, sem marg ir af eldri kyn slóð inni kann ast við. Þetta var nóg og engu þurfti við að bæta, hvorki lyngi né öðru, tréð var fal legt svona. Systk in in fengu alltaf ó hemju mik ið af nýj um föt um fyr­ ir hver jól, á samt kert um og spil um. Í skamm deg inu var dýr mætt að eiga eig in ljós gjafa og skemmt un fólks var gjarn an að taka í spil. „Við feng um bara gjaf ir frá pabba og mömmu, afi og amma gáfu ekki eins og núna er. Afi sem bjó hjá okk ur, Bjarni Jó hann­ es son, hef ur samt á byggi lega gauk­ að ein hverju smá legu að okk ur. Á að­ fanga dags kvöld var alltaf hangi kjöt á Merki gili og þá var borð að við stórt borð í bað stof unni, ann ars í eld hús­ inu. Búið var að setja hreint á öll rúm­ in, heimaunn inn rúm fatn að ur með út saumi eft ir okk ur eða mömmu, all­ ir hrein ir og fín ir, bær inn ljóm aði og við að borða jólamat inn. Þetta gat ekki ver ið betra.“ Aldrei ein angr uð Þótt Merki gil standi hátt og inni í land inu var bær inn aldrei ein angr­ að ur og mik ið um gesta kom ur. „Ég man þeg ar ég kom hing að í Dal ina fyrst árið 1952 þá fannst mér mik ið dauf legra og ein angr aðra hér, held­ ur en heima á Merki gili. Þar var alltaf mik ið af fólki á bæn um og mik ið af gest um. En sann ar lega gat gil ið ver­ ið okk ur erfitt. Ég man þeg ar hrundi úr gamla bæn um og við á kváð um að byggja nýtt hús árið 1949. Þá þurfti að sel flytja allt efni í nýja hús ið og nátt úr lega mest á hest um. Það var í raun kannski ekki svo erfitt mið að við að koma elda vél inni. Það var eig­ in lega ekki hægt að setja hana á hest. Bæði var hún of þung og svo var stór klett ur á leið inni sem skag aði út í göt­ una og erfitt að kom ast fram hjá hon­ um með breið an hlut. Ef hest ur fór utan í klett inn og snar að ist á hon­ um var búið að segja frá því. Því var brugð ið á það ráð að fjöldi manna bar bara elda vél ina heim. Það var nokk uð átak en hafð ist eins og ann­ að. Þeg ar þetta var hafði mamma ver­ ið ekkja í nokk ur ár en pabbi dó árið 1944, þá var mamma ný lega búin að eiga yngsta barn ið. Lík lega má segja að með sam eig in legu á taki hafi ver­ ið hægt að koma hlut un um í verk. Og hvern ig sem allt velt ist komu jól in alltaf og jafn ynd is leg hvert ár.“ bgk Þessa dag­ ana er ver­ ið að taka í notk un að nýju þriðja ofn Járn­ blendi verk­ smiðju El kem á Grund­ ar tanga, en end ur bygg­ ing hans hef ur stað­ ið yfir síð­ ustu sjö vik­ urn ar eða frá því í byrj un októ ber. Ein ar Þor steins son for stjóri El kem á Ís landi seg ir að af þess um sök­ um megi gera ráð fyr ir að næstu dag ana verði sýni leg vatns gufa og reyk ur frá Járn blendi verk smiðj unni meiri en venj an er. Fyrstu vik una er ofn inn lát inn ganga á litlu á lagi til að hita, þurrka og baka fóðr ing­ una áður en fram leiðsla hefst á nýj­ an leik. Við end ur bygg ingu ofna í Járn blendi verk smiðj unni eru sett­ ir í þá nýj ar fóðr ing ar úr eld föst um stein um. Ein ar seg ir að næstu vik una geti því gætt nokk urr ar meng un þó að­ al lega sjón meng un ar, sér stak lega ef veð ur er stillt, en eng ar vís bend ing­ ar eru um að reyk ur af þess um völd­ um sé skað leg ur um hverfi verk­ smiðj unn ar. Hann bið ur fólk að sýna þessu skiln ing og þol in mæði, en það ger ist á 15 ára fresti að end­ ur byggja þurfi ofna verk smiðj unn­ ar. Ofn eitt var end ur byggð ur í árs­ byrj un í fyrra og vænt an lega þarf að end ur byggja ofn tvö eft ir fimm ár. Í sam tali við Skessu horn sagði Ein ar að þrátt fyr ir sam drátt og kreppu hafi ver ið ráð ist í end ur­ bygg ingu ofns ins til að tryggja á fram hald andi rekst ur hans. Um gríð ar lega kostn að ar sama fram­ kvæmd er að ræða, eða 900 millj ón­ ir króna. Um 100 manns hafa unn ið við ofn inn þess ar sjö vik ur. Að sögn Ein ars er reyklos un verk smiðj unn ar stýrt í sam ræmi við strang ar regl ur Evr ópu sam bands ins og legg ur móð ur fé lag verk smiðj­ unn ar á Ís landi, El kem AS, mik ið af mörk um til vís inda­ og þró un ar­ starfs. Grannt er fylgst með magni efna sem ber ast frá fram leiðsl unni í vatn, and rúms loft og jörð. Er los un frá verk smiðj unni á Grund ar tanga að sögn Ein ars langt inn an við mið­ un ar marka. End ur nýj un ofna, eins og ýms ir aðr ir þætt ir starf sem inn ar, fara fram að við höfðu sam ráði við Um hverf is stofn un. þá/ Ljósm. Mats. Á fundi bæj ar stjórn ar Snæ fells­ bæj ar 17. nóv em ber sl. var tek ið fyr ir bréf frá Grund ar fjarð ar bæ og Stykk is hólms bæ vegna sam ein ing­ ar mála sveit ar fé laga á Snæ fells nesi. Á fund in um sam þykkti bæj ar stjórn sam hljóða bók un þar sem ó tví rætt er fall ið frá frek ari við ræð um um sam ein ingu sveit ar fé laga á Snæ­ fells nesi. Þar seg ir með al ann ars að það sé mat bæj ar stjórn ar Snæ fells­ bæj ar að ekki sé rétt á þess um miklu ó vissu tím um í ís lensku sam fé lagi að fara í form leg ar við ræð ur um sam­ ein ingu sveit ar fé laga á Snæ fells­ nesi, þar sem slíkt myndi auka enn á ó viss una sem fyr ir er. „Kjör tíma bil nú ver andi bæj ar­ stjórn ar er að renna út og er það mat bæj ar stjórn ar að það sé nýrr­ ar bæj ar stjórn ar að meta það eft­ ir næstu sveit ar stjórn ar kosn ing ar hvort rétt sé að stíga það skref er bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar legg­ ur til.“ Þá er á rétt að að sam starf sveit ar fé laga á Snæ fells nesi er gott og náið og hef ur sam taka mátt­ ur þeirra í mörg um mál um ver­ ið til fyr ir mynd ar og sam fé lag inu til heilla, „og spurn ing hvort ekki sé rétt að skoða enn meira sam­ starf frek ar.“ Bæj ar stjórn Snæ fells­ bæj ar tel ur hins veg ar að komi til frek ari sam ein ing ar sveit ar fé laga á Vest ur landi á næstu árum, ann að hvort með frjáls um kosn ing um eða til skip un frá Al þingi, þá sé það eini raun hæfi sam ein inga kost ur inn fyr ir Snæ fell inga að Snæ fells nes ið verði eitt sveit ar fé lag. Krist ján Þórð ar son full trúi minni hlut ans í bæj ar stjórn óskaði eft ir því að bók að væri að hann væri sam þykk ur af greiðslu þessa máls, en það hafi ver ið og sé enn sín sann fær ing að stefnt skuli að sam ein ingu Snæ fells ness í eitt öfl­ ugt sveit ar fé lag. „En til að fara út í sam ein ing ar við ræð ur þurfi hug ur að fylgja máli og það er mitt mat að sá hug ur sé ekki til stað ar hjá nógu mörg um sveit ar stjórna mönn um á Nes inu til að fara lengra með mál ið að sinni,“ seg ir Krist ján. mm Ull ar sel ið á Hvann eyri fékk skemmti lega heim sókn á dög un­ um. Ver ið var að „ steggja“ ung an mann sem brátt geng ur í hnapp­ held una. Á kváðu fé lag ar manns­ ins að kanna hve hand lag inn hann væri í ull ar iðn og var því far ið með Skapta Brynj ólfs son í Ull ar­ sel ið þar sem Stína frá Lundi tók á móti hon um og lét hann kemba. Þá lét Guð rún á Álf hóli Skapta spinna ull. Skapti stóð sig á gæt­ lega í að kemba en ekki gat hann spunn ið enda krefst það sam hæf­ ing ar handa og fóta og mik ill ar ein beit ing ar sem sagt er að kon­ um ein um sé lag ið. Hann gat hins veg ar prjón að á gæt lega þannig að hann slapp fyr ir horn að mati Ull arselskvenna, féll ekki á ull ar­ iðn próf inu og mun því bráð lega ganga í hjóna band. gb End ur bygg ingu lok ið á þriðja ofni Járn blendi verk­ smiðju El kem Bæj ar stjórn form lega á móti sam ein ingu á Snæ fells nesi Þreytti Ull arsels próf fyr ir brúð kaup ið Líf ið mark að ist af gil inu á marg an hátt Guð rún Ingiríð ur Jó hann es dótt ir sem fædd er og upp al in á Merki gili en hef ur búið í Döl um síð an árið 1952. Heim il is fólk ið á Merki gili við rétt ar vegg inn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.