Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 25.11.2009, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER Við í 5. bekk för­ um í eld hús­ ið í hverj um ein asta mán­ uði. Það hef­ ur alltaf ver­ ið voða gam an og við höf um gert alls kon ar krás ir. Við höf um til dæm is gert sam loku með epl um og kjöti og lumm ur og lag að heitt kakó. Og svo sitj um við sam an og borð um að bestu list. Hér eru nokkr ar góð ar upp skrift ir sem all­ ir geta reynt: Pizzusnúð ar frá Darra: 2 dl vatn 2 msk olía 1 msk þurrk að ar krydd jurt ir 1 tsk salt 8­10 dl hveiti 5 tsk þurr ger (1 bréf) Fyll ing: 300 g kjöt hakk 1 msk olía Or eganó, basilik um, papriku duft Hvít lauk ur eða duft Tómat mauk 200 g rif inn ost ur. Það má nota pizza pronto sósu og ost sem fyll ingu. Setj ið vatn­ ið í skál á samt olíu, krydd jurt um og salti, bland ið vel. Setj ið síð an hluta af hveit inu og ger inu sam an við og hrær ið vel. Bæt ið við hveiti þar til hæfi lega þykkt. Lát ið hef­ ast í eina klst. ­ Búið til fyll ingu. Hnoð ið vel á hveitist ráðu borði, bæt ið við hveiti ef þarf. Fletj ið út, smyrj ið fyll ing unni á og rúllið upp. Sker ið í sneið ar og setj ið á plötu. Lát ið hef ast í 15 mín. Bak­ að í miðj um ofni við 200°C í 12­ 15 mín. Svo er hér Epla kaka frá Gils bakka: 1 kg epli 100 g syk ur 5 dl hafra mjöl 100 g flór syk ur Smjör líki og hafra mjöli hnoð að sam an og sett yfir eplin sem hafa ver ið hýdd og söx uð og sett í eld­ fast mót. Bak að við 225°C í 25­ 30 mín. Gott með þeytt um rjóma eða vanillu ís. Síð ast en ekki síst; Súkkulað istang ir (rosa góð ar): 200 g smjör 200 g syk ur 200 g hveiti 2 msk kakó 2 tsk vanillu syk ur 1 egg H n o ð ­ ið deig ið og mót ið í þykk­ ar lengj ur. Penslið með eggi og vanillu sykri. Strá ið söx uð um möndl um yfir. Bak ið við 250° í ca. 10­15 mín­ út ur. Marg ir góð ir í þrótta menn eru á Klepp járns reykj um. Núna ætla ég að fjalla um nokkra þeirra. Magn ús Benja míns son er 14 ára og er í 9. bekk. Hann er mjög góð­ ur sund mað ur. Hann hef ur æft sund frá því að hann var sex ára gam all og æfir tvo tíma á viku, einn klukku tíma í senn. Björk Lár us dótt ir er líka 14 ára og er í 9. bekk. Hún er mjög góð fót bolta kona og líka góð í frjáls um í þrótt um. Hún æfir fót bolta með Skalla grími og frjáls ar hjá UMSB. Dav íð Guð munds son er í 10. bekk og er 15 ára. Hann er góð ur í körfu bolta og æfir með Skalla grími í Borg ar nesi. Sig mar Aron Ómar son er líka í 10. bekk og því 15 ára. Hann er mjög mik ill í þrótta mað ur, til dæm­ is góð ur hlaup ari og dans ari. Hann æfir dans með Dans fé lagi Borg ar­ fjarð ar og hef ur keppt í dansi í út­ lönd um. Kar vel Lind berg Kar vels son, Hjört ur Bjarna son og Björn Há kon Björns son eru all ir í 6. bekk. Eg ill Þórs son og Kon ráð Axel Gylfa son eru í 7. bekk. Þeir æfa all ir körfu­ bolta þrisvar til fimm sinn um í viku hjá Umf. Reyk dæla og eru mjög góð ir. Þeir hafa all ir feng ið að æfa í úr vals búð um Körfuknatt leiks sam­ bands Ís lands. Kon ráð Axel er líka að keppa á hest um og hef ur geng­ ið mjög vel. All ir þess ir krakk ar hafa náð góð­ um ár angri í sín um grein um og er því helst að þakka hvað þeir eru dug leg ir að æfa í þrótta grein arn ar sín ar. - Helgi Guð jóns son Mat reiðslu horn ið Um sjón: Sig rún Ó lafs dótt ir Í þrótta f rétt ir frá Klepp járns reykj um: Æf ing in skap ar meist ar ann! Brand ar ar Um sjón og teikn ing eft ir Örnu Rún Þórð ar dótt ur. Af hverju er bróð ir þinn grát­ andi ? Æ, já hann kom nið ur stig ann án þess að ganga. „ Mamma má ég lesa þang að til ég sofna?“ „Já, en ekki mín útu leng­ ur.“ Veistu af hverju blindi mað ur inn vildi ekki gift ast Jó hönnu? Nei, ég veit það ekki. Hann sá ekk ert við hana! Veist þú hvað er líkt með gíraffa og fíl? Nei. Þeir byrja báð ir á stafn um G, fíll inn heit ir nefni­ lega Gunn ar. Spurn ing in Við tók um við tal við krakka í skól an um, einn úr hverju stjörnu merki. Hér er stjörnu spá in þeirra og þau eru líka spurð hvað sé best við jól in. Rún ar Berg þórs son, Húsa felli. Fædd ur 11. jan ú ar, 4. bekk. Stein geit: Marg ur vandi er að klífa en þá er gott að vera geit því stein geit in er góð í kletta klifri. Hvað er best við jól in? Að fá gjaf ir. Íris Ragn ars dótt ir Pet er sen, Hvann eyri. Fædd 10. febr ú ar, 9. bekk. Vatns beri: Erfitt er að vinna en þá er gott að fá sér sopa af góðu vatni. Hvað er best við jól in? Að fjöl skyld an hitt ist. Stella Dögg Ei ríks dótt ir, Jaðri Bæj ar­ sveit. Fædd 5. mars, 7. bekk Fisk ur: Ef þú ert í fýlu er gott að fá sér sund sprett. Hvað er best við jól in? All ir eru svo glað­ ir, snjór, skraut og svo leið is. Hjört ur Bjarna son, Skálpa stöð um Lund ar reykja dal. Fædd ur 12. apr íl, 6. bekk. Hrút ur: Þú ert í góðu skapi. Þú ætt ir að spila í lottói. Hvað er best við jól in? Það er svo margt. Helga Guð rún Jó munds dótt ir. Fædd 29. apr íl, 7. bekk. Naut: Oft get ur mað ur brjálast, en þá er gott að hugsa um eitt hvað gott og þá fær róin að ráða. Hvað er best við jól in? Snjór inn er best ur og að vera með fjöl skyld unni sinni. El ísa bet Pét urs dótt ir, Geirs hlíð í Flóka dal. Fædd 11. júní, 6. bekk. Tví buri: Næsta vika verð ur erf ið, þú þarft að taka til í her berg inu þínu! Hvað er best við jól in? Að fá pakka. Þór ir Örn Haf steins son, Brenni stöð­ um í Flóka dal. Fædd ur 14. júlí. 1. bekk. Krabbi: Ef þú ert krabbi skaltu vera glað­ ur því þú átt góða vini. Hvað er best við jól in? Veit ekki. Svala Krist fríð ur Eyj ólfs dótt ir, Hofs­ stöð um í Hálsa sveit. Fædd 8. á gúst, 10. bekk Ljón: Þetta verð ur góð ur dag ur. Þú hitt­ ir vin þinn í dag og þið mun ið gera eitt­ hvað skemmti legt. Hvað er best við jól in? Pakk arn ir. Björg vin Már Karls son, Birki mó um í Skorra dal. Fædd ur 13. sept em ber, 8. bekk. Meyja: Vertu meyja, þá áttu góða vini og góða fjöl skyldu. Hvað er best við jól in? Það er skemmt­ un in og að all ir koma sam an. Linda Mar ía Ásu dótt ir, Bæ heim um í Bæj ar sveit. Fædd 16. októ ber. 3. bekk. Vog: Þú ert í fýlu en vinn ur ó vænt í happadrætti og ferð í gleði vímu. Hvað er best við jól in? Að fá möndlu­ graut. Ar el í us Valde mar Dag bjarts son, Steðja. Fædd ur 13. nóv em ber, 1. bekk. Sporð dreki: Þú skríð ur eft ir jarð veg in­ um og finn ur mik il verð mæti. Hvað er best við jól in? Að gefa jóla gjaf ir og hjálpa öðr um. Sverre Tvet er, Reyk holti. Fædd ur 16. des em ber, 2. bekk. Boga mað ur: Þú ert með boga og skýt ur oft dýr sem hafa ekk ert gert af sér. Hvað er best við jól in? Að fá pakka og opna pakka.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.