Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 35. tbl. 13. árg. 1. september 2010 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Innnesvegi 1 • Akranesi Sími 431 1985 • bilver@internet.is Bílver ehf. Stofnað 1985 25 ára Allar almennar bílaviðgerðir og smurþjónusta Allar gluggalausnir Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Tau- eða leðuráklæði Opið virka daga 13.00-18.00 Rafknúinn hvíldarstóll Í kjöl far á kvörð un ar stjórn ar Orku veitu Reykja vík ur að hækka veitu gjöld um 28,5% þann 1. októ­ ber næst kom andi, og kynnt var síð­ asta föstu dag, hafa skulda mál fyr­ ir tæk is ins ver ið til um ræðu. Upp­ lýst hef ur ver ið að fyr ir tæk ið skuld ar 220 millj arða króna og hafa skuld­ ir þess tí fald ast á síð ustu tíu árum. Þá hef ur kom ið fram að OR er ekki eins og hvert ann að fyr ir tæki að því leyti að það geti, ef hlut irn ir þró ast á versta veg, far ið í gjald þrot. Orku­ veit an er í eigu sveit ar fé laga og í fjár­ hags legri á byrgð þeirra í hlut falli við eign ar að ild. Þar er Reykja vík ur borg langstærsti eig and inn með 93,47% eign ar hlut. Ann ar stærsti eig and inn er Akra nes kaup stað ur með rúm­ lega 5,6% hlut og loks Borg ar byggð sem á 0,93%. Að tala um gjald þrot Orku veit unn ar er því ekki raun­ hæft, sagði Har ald ur Flosi Tryggva­ son nýr stjórn ar for mað ur OR í sam­ tali við Morg un blað ið á laug ar dag­ inn og vís ar þar til á byrgð ar eig enda fyr ir tæk is ins. Kom ið hef ur fram að árin 2011 og 2013 verði sér lega erf ið fyr ir tæk inu sök um þungr ar greiðslu byrði lána þessi ár. Gangi end ur fjár mögn un illa, og ekki ná ist að snúa rekstri fyr­ ir tæk is ins til betri veg ar, verð ur að gefa sér þá hættu að reyni á á byrgð­ ir sveit ar fé lag anna sem eiga veit­ una. Nú þeg ar hef ur Reykja vík ur­ borg ít rek að á byrgð sína með því að leggja fjár muni til hlið ar. Fjár hags­ á byrgð Akra nes kaup stað ar vegna lána OR er 12,3 millj arð ar króna og á byrgð Borg ar byggð ar rúm lega tveir millj arð ar króna. Sveit ar fé lög­ in hafa á liðn um árum feng ið sér­ stak ar greiðsl ur fyr ir þessa á byrgð ir á lán um OR og nefn ast þær á byrgð­ ar gjald. Sam kvæmt upp lýs ing um frá Jóni Pálma Páls syni starf andi bæj ar­ stjóra Akra nes kaup stað ar hef ur þetta á byrgð ar gjald numið 85 millj ón um króna reikn að til nú virð is fyr ir árin 2005 til 2010. Fyr ir 5,6% eign ar hlut sinn hef ur Akra nes kaup stað ur auk þess feng ið greitt í arð 874,5 millj­ ón ir króna fyr ir árin 2002 til 2010, reikn að til nú virð is. Þess ar tekj­ ur af á byrgð ar gjaldi og arði af OR hef ur Akra nes kaup stað ur nýtt inn í rekst ur sinn á liðn um árum og hef ur því ekk ert ver ið lagt til hlið ar til að mæta hugs an leg um á föll um fari OR í greiðslu þrot, líkt og Reykja vík ur­ borg er byrj uð að gera. Eig ið fé Orku veit unn ar í árs lok 2009 var rétt rúm ir 40 millj arð ar og er eign ar hlut ur Akra nes kaup stað ar sam kvæmt því rúm ir 2,2 millj arð ar króna. Það er því í litlu sam ræmi við á byrgð ir sveit ar fé lags ins sem á sama tíma eru 12,3 millj arð ar. Þess ber einnig að geta að þorri skulda OR er í er lendri mynt og því er fyr ir tæk­ ið al gjör lega háð því að gengi krón­ unn ar dali ekki. Til að færa upp hæð þess ara á byrgða sveit ar fé lag anna í sam hengi við til dæm is í búa fjölda jafn gilda skuld ir OR, sem Akra nes­ kaup stað ur er í á byrgð fyr ir, því að hver í búi á Akra nesi sé í á byrgð fyr ir sem nem ur 1.863 þús und um króna. Sam bæri leg tala fyr ir íbúa Borg ar­ byggð ar er um 570 þús und krón ur og fyr ir íbúa í Reykja vík 1.738 þús. kr. Af fram an sögðu er mik il á byrgð sem hvíl ir á herð um kjör inna full­ trúa í stjórn OR. Fjall að er um gjald skrár hækk un OR á bls. 2. mm Heitt loft er nú á leið inni til lands ins frá felli byln um Dan í el sem hef ur koðn að nið ur suð aust ur af Ný fundna landi. Trausti Jóns son veð ur fræð ing ur seg ir í sam tali við Skessu horn að veð ur spár hafi ver­ ið mjög mis vísandi frá degi til dags um stefnu lægð ar inn ar, sem reynd­ ar muni ekki ná til lands ins, og þar með vind átt þeg ar loft ið berst hing­ að. Á ætl að sé að þessi hita bylgju fari að láta til sín taka á land inu á fimmtu dag eða föstu dag, eink um fyr ir norð an og aust an. Trausti seg ir allt eins lík legt að hita bylgj an nái til Vest ur lands, eink um í Borg ar fjörð inn, en það sé þó háð bæði vind átt og úr komu­ magni. Stand ist spár um suð aust­ an átt með lægð inni verði úr kom an tals verð á Vest ur landi og þar með hit inn ekki eins mik ill. „Það er al veg ljóst að hit inn fer ein hvers stað ar yfir 20 stig in á land­ inu jafn vel ein hverja daga í röð,“ seg ir Trausti. Hann seg ir felli byl ur­ inn Earl, eða Jarl inn, muni líklega ekki hafa á hrif hér á landi. þá Fimm tíu golf kon ur af Vest ur landi mættu gal vask ar á Ham ars völl í Borg ar nesi á sunnu dag inn til þess að keppa um tit il inn Vest ur lands meist ari í golfi. Leikn ar voru 18 hol ur og verð laun veitt fyr ir högg leik og punkta auk nánd ar verð launa. Kon urn ar í Vest arr í Grund ar firði voru mjög sig ur sæl ar á mót inu. Hug rún El ís dótt ir úr þeirra röð um hamp aði svo titl in um Vest ur lands­ meist ari kvenna í golfi 2010. Sjá frétt á bls. 30. Ljósm. Júl í ana Jóns dótt ir. Hver Skaga mað ur í á byrgð fyr ir 1.863 þús und um króna vegna skulda OR Hita bylgja vænt an leg

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.