Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Í engifer eru: • Yfir 100 efnasambönd • 12 andoxunarefni • 17 efni sem þekkt eru fyrir sótthreinsandi eiginleika w w w. m y s e c r e t . i s S í m i : 5 2 7 - 2 7 7 7 Virk efni í engifer ásamt reynslu- sögum viðskiptavina okkar hafa sýnt að engiferdrykkurinn aada hefur virkað vel á: > Astma > Deburð > Magasýrur > Meltinguna > Bólgur > Sogæðakerfið > Gigt > Orkuna > Mígreni/höfuðverk > Magavandamál > Tíðarverki > Flensu og hálsbólgu > Ristilvandamál > Sykurfíkn > Eykur grunn- brennslu líkamans > Ýmis húðvandamál > Ýmis ofnæmi Nú fæst aada í 300 ml og 2 lítra flöskum í völdum verslunum Orkuveitan leggur áherslu á góða þjónustu www.or.is ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 5 12 41 0 8/ 1 0 Breyttur afgreiðslutími í Borgarnesi Frá og með 1. september mun afgreiðsla okkar að Sólbakka 15 í Borgarnesi vera opin alla miðvikudaga frá kl.10:00 til 15:00. Sími þjónustuvers: 516 6000 og 800 1010 (grænt númer) Sími bilanavaktar: 516 6200 (opinn allan sólarhringinn) Verið ávallt velkomin, starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur www.skessuhorn.is Ertu áskrifandi? S: 433 5500 Anna Sigga og Stefa hafa um­ sjón með Breyttu út liti. Breytt útlit Nú hef ur þátt ur inn Breytt út lit göngu sína aft ur og verð ur að jafn aði hálfs mán að ar lega. Sem fyrr hafa þær stöll ur; Anna Sigga Reyn is dótt ir förð un ar fræð ing ur og Stef an ía Sig urð ar­ dótt ir hár greiðslu meist ari á Moz art, um sjón með þætt in um. Gest ur að þessu sinni er Bjarn ey Guð björns dótt ir. „Ég strípaði á henni hár ið, setti brún an lit næst and lit inu og klippti svo létt yfir hár ið. Því næst blés ég það og slétt aði. Bjargey er með fal legt og gott hár og vild um við sem minnstu breyta,“ seg ir Steffa. Á Bjarn ey not aði ég vör ur frá Maybelline sem fást í Ap ó teki Vest ur land. Farð inn var Dream matte mou se nr. 30, vara lit ur inn heit ir Color sensational nr. 148 (sum mer pink) og Color sensational gloss nr. 130 ( exquisite pink). Svo not aði ég augnskugga pal lettu nr. 2 sem er bleik/fjólu blá­ og plómu lit uð. Þá setti ég smá bleik an kinna lit og svart an mask ara. Ef þið vilj ið lit sem end ist á vör un um, þá ætt uð þið að prófa Super stay gloss ið frá Maybelline,“ seg­ ir Anna Sigga. Þeir sem vilja vera gest ir í Breyttu út liti hafi sam band við Önnu Siggu í síma 899­7448 eða Steffu í síma 864­4520. Fyrir Eftir Flot inn all ur í höfn Borg ar nes verð ur lík lega seint talið með stærri út gerð ar pláss um. Það an er ekki stund uð reglu leg út gerð og um svif á hafn ar­ bakk an um því öllu jafn an frem ur lít il. Þó eiga nokkr ir bát ar lög heim ili þar. Hafa þeir ver ið gerð ir út til strand veiða í sum ar en frá öðr um höfn um. Í síð ustu viku voru fjór ir smá bát ar bundn ir við bryggj una í Borg ar nesi og er það lík lega flot inn mest all ur eða all ur. mm Stolt ur af veiði dags ins Run ólf ur Andri Hjálm ars son fór í sína fyrstu veiði ferð í síð ustu viku. Ferð inni var heit ið nið ur á bryggju í Grund ar firði og var heppn in með í för. Alls veiddi Runni yngri eina lýsu og tvö ufsa seiði. Hann var að von um á nægð ur með veið ina og gekk á milli húsa og sýndi á huga söm um feng inn. ákj

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.