Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Nýtt og glæsi legt björg un ar sveit­ ar hús hef ur lit ið dags ins ljós í Rifi á Snæ fells nesi. Bygg ing in er kom­ in vel á veg en þeg ar blaða mað ur leit við í síð ustu viku var for mað­ ur Björg un ar sveit ar inn ar Lífs bjarg­ ar, Dav íð Óli Ax els son, að setja upp milli veggi á efri hæð húss ins, klæða og ein angra. „ Einnig er ver­ ið að vinna á fullu í raf magni og í næstu viku stend ur til að ganga frá bíla saln um. Við vit um ekki hvenær verk lok verða en þetta mjakast hægt á fram. Upp haf lega ætl uð um við að klára núna í haust en fram kvæmd­ ir hafa geng ið að eins hæg ar en við reikn uð um með. Von andi verð­ ur hús ið klárt í byrj un næsta árs en ann ars ligg ur okk ur ekk ert á. Snæ­ fells bær keypti af okk ur hús næð ið sem við höf um ver ið í á Hell issandi og í Ó lafs vík en við meg um vera þar eins lengi og við þurf um. Það er eng in pressa. Við reyn um að gera þetta á sem hag stæð asta máta en þetta er stórt, mik ið og dýrt hús,“ sagði Dav íð Óli en kostn að ur hús­ bygg ing ar inn ar er kom inn yfir 70 millj ón ir króna. Að sögn Dav íðs Óla hef ur ver ið stað ið mjög vel á bak við björg un­ ar sveit ina í þessu verk efni og marg­ ir fjár sterk ir að il ar lagt hönd á plóg. Ýms ar fjár afl an ir hafa ver ið haldn ar og upp bygg ing in sjálf er nán ast öll unn in í sjálf boða vinnu. Þess má geta að nú í sum ar héldu nokk ur ung­ menni tvær tomból ur á Hell issandi til styrkt ar björg un ar sveit inni. Alls tókst þeim að safna 16.000 krón­ um sem fóru beint í hús bygg ing­ una. Þau Ívar Reyn ir, Bald ur Ol sen, Sús anna Sól og Ant on Erik komu nú á dög un um til fund ar við björg­ un ar sveit ina og færðu henni þessa söfn un að gjöf. „Við erum gríð ar­ lega þakk lát fyr ir þann stuðn ing sem okk ur hef ur ver ið sýnd ur, all ir eru rosa lega á nægð ir og við hlökk­ um til að flytja í nýja hús ið,“ sagði Dav íð Óli að end ingu. ákj Björg un ar sveit ar hús ið er full bú ið að utan og sóm ir sér vel á hafn ar bakk an um í Rifi. Nýtt björg un ar sveit ar­ hús vel á veg kom ið Dav íð Óli Ax els son for mað ur að störf um í björg un ar sveita hús inu. Ívar Reyn ir, Bald ur Ol sen, Sús anna Sól og Ant on Erik færðu björg un ar sveit inni pen ing inn sem þau söfn uðu með tomból um. Þór ar inn Stein gríms son tók við styrkn um og þakk ar Björg un ar sveit in Lífs björg krökk un um kær lega fyr ir þessa góðu gjöf. Ís lands 1947 og réði sig sem vinnu­ konu að Keis bakka á Skóg ar strönd. Þar var hún vinnu kona í eitt ár en ég varð svo eft ir hjá hjón un um þar, þeim Haf steini Mark ús syni og Helgu Bjarna dótt ur, og varð fóst­ ur son ur þeirra. Með þeim flutti ég svo að Voga tungu hér rétt ofan Akra ness árið 1949 og ólst upp hjá þeim alla tíð. Jú, jú, það er mik ill sveita mað ur í mér og þess vegna er ég kannski kom inn hing að í sveit ina. Við Nína tók um meira að segja við bú inu í Voga tungu árin 1965 og 1966 en okk ur fannst það of bind andi að vera með kýrn ar. Okk ur fannst við eiga eft ir að skoða eitt hvað meira. Við flutt um til Alaska og vor um þar í eitt ár. Það var fínt að vera þar. Svo kom um við heim í jóla frí og þá var ég bú inn að ráða mig á krabbabát í Alaska í mars. Ég var hins veg ar veik ur þeg ar ég kom heim og þurfti að fara í að gerð vegna skjald kirtils­ ins og út af því var ég frá vinnu í eitt ár. Við fór um því ekk ert til Alaska aft ur, nema sem gest ir, en fór um þess í stað að byggja okk ur hús á Furu grund inni á Akra nesi.“ Held alltaf með Ipswich Dan í el seg ist ekk ert þekkja til föð ur fólks síns í Englandi og tengsl við það hafi eng in ver ið. „Ég var orð inn þrí tug ur þeg ar ég frétti af fyrsta frænda mín um þarna en þeg­ ar ég varð sex tug ur fór ég í heim­ sókn til Ipswich og sá þá hús ið sem ég fædd ist í. Svo geri ég krökk un­ um það til bölv un ar að halda með Ipswich í enska fót bolt an um. Það skil ur eng inn í því en mér renn ur blóð ið til skyld unn ar. Skírn ar nafn mitt er sama og föð ur míns, ég var skírð ur Danny Thor ington en svo var þetta bara ein fald að í Dan í el Dan í els son á ís lensku,“ seg ir hann og Nína gríp ur inn í um leið og hún fær ir okk ur kaffi bolla. „Ég gaf hon­ um svo einka núm er á bíl inn með skírn ar nafn inu Danny og marg ir héldu að við vær um svona vit laus í staf setn ingu að við héld um að það ætti að vera ypsilon í Danni,“ seg­ ir Nína. Sjálf á Nína upp runa sinn að rekja á Snæ fells nes ið, til Reykja­ vík ur og aust ur á Hér að en er fædd á Akra nesi á horni Suð ur götu og Akra torgs. Þar var stein hús sem rif­ ið var þeg ar Lands banka hús ið var byggt. „ Mamma og pabbi bjuggu þar uppi og bak arí ið var niðri,“ seg­ ir Nína. All ir dag ar sunnu dag ar Þau segj ast njóta sín vel núna eft­ ir að fastri vinnu sé lok ið en þau á spræk asta aldri enda ekki kom in á lög gilt an gam al menna ald ur. „ Þetta er bara lúx us, all ir dag ar orðn ir sunnu dag ar,“ seg ir Nína og Dan­ í el bæt ir við að nú séu all ir dag ar jafn ir en samt alltaf nóg fyr ir stafni. Á hlað inu standa nokkr ir forn grip ir og Dan í el er spurð ur hvort hann sé að gera upp bíla og tæki. „Nei, þetta kom allt upp gert eða vel með far ið upp í hend urn ar á mér.“ Þarna er gam all Farmal trakt or, Willys jeppi ár gerð 1940 sem að eins er keyrð­ ur 30 þús und kíló metra og GMC her trukk ur með skrán ing ar núm er­ ið M­711. „ Þetta núm er var á fyrsta bíln um sem ég eign að ist, Land Rover ‘62 mód el,“ seg ir Dan í el. Voru hér ein sjö kot býli Þau ganga með blaða manni nið­ ur í vík ina og virða fyrr sér sel ina. Nína kall ar til þeirra og þeir líta upp en láta fara vel um sig í sól­ inni. Þar er skjól sælt og þau segja að í sum ar hafi vina fólk þeirra gift sig þarna und ir klett un um. „Sýslu­ mað ur inn kom og gaf þau sam an hér. Svo er hlað an hérna not uð fyr­ ir alls kon ar sam kom ur hjá fjöskyld­ unni og þar eru sauma klúbb ar, af­ mæli og fleira. Meira að segja var H­flokk ur inn í Hval fjarð ar sveit með kosn inga sam komu í hlöð unni í vor,“ segja þau og bæta við að þau þurfi að kynna sér sög una bet­ ur. „Við höf um heyrt af ein um sjö kot býl um hér á strönd inni allt utan frá Býlu og inn úr á nítj ánda öld­ inni og byrj un þeirr ar tutt ug ustu, Þor finns kot var hér rétt hjá, Birn­ höfði og Dægra. Það væri gam an að þekkja þetta allt og við þurf um að tala við eitt hvað af þessu gamla fólki sem bjó hérna á strönd inni,“ segja þau Dan í el og Nína sem láta fara vel um sig í sveita sæl unni á sjáv ar bakk an um við Hval fjörð inn, þar sem alltaf er líf í kring um þau. hb Sel irn ir láta fara vel um sig á klett un um við Vík. Reykja nesskag inn með Keili í bak­ sýn. Mynd ar leg grjót hleðsla er kom in ofan við gamla steypta sjó varn ar garð inn í Vík. Séð heim að Vík. Tjörn in, sem Dan í el gerði og er vin sæl hjá fugl um, sést til hægri. Einka núm er ið Danny hef ur vald ið mis skiln ingi og sum ir hald ið þau hjón svo vit laus í staf setn ingu að þau héldu a ð ypsilon ætti að vera í „ Dann i.“ Svona leit Vík út þeg ar Dan í el og Nína komu að skoða árið 2003. Gamla hús ið lengst til vinstri stend ur enn þá en ann að var rif ið og nýtt byggt við.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.