Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Nú þeg ar skól arn ir byrja er rétt að benda á holl ustu þess að drekka mjólk. Það ger ir alla vega Mjólk ur sam­ sal an, en flutn inga bíll frá henni var á leið í gegn um Borg ar nes þeg ar ljós mynd ari Skessu horns smellti þess­ ari mynd. mm Þrír dug leg ir krakk ar héldu tombólu nú á dög un um til styrkt ar Rauða krossi Ís lands. Alls seldu þau fyr ir 1.480 krón ur sem þeir af hentu Borg ar fjarð ar deild RKÍ. Krakk arn­ ir heita Bjart ur Daði, Emma Sól og El ísa bet. Ljósm. ep. Söfn uðu fyr ir RKÍ Frum lega merkt ur Sam sölu bíll Fyrsti skóla dag ur inn spenn andi Nú eru grunn skól arn ir að hefja vetr ar starf sitt og fjöldi nem enda sest ir á skóla bekk á ný eft ir sum ar frí. Skessu horn leit í heim sókn í Brekku­ bæj ar skóla á Akra nesi síð ast lið inn mið viku dag þar sem fyrsti al menni skóla dag ur inn í vet ur var að hefj ast. Þar eru 42 nem end ur að hefja nám í fyrsta bekk og munu tveir kenn ar ar hafa um sjón með hópn um; þær Sig­ ríð ur Matth í as dótt ir og Sig rún Þor­ bergs dótt ir. Þeg ar blaða mann bar að garði sat hluti bekkj ar ins í hring og krakk arn ir voru að læra nöfn­ in hjá hvoru öðru. Til þess var not­ að ur skrít inn hatt ur en hann var lát­ inn ganga hring inn og svo var sung ið þeg ar hver og einn var með hatt inn. Fljót lega komu frí mín út ur og voru krakk arn ir að von um spennt ir að kom ast út í góða veðr ið að leika sér. Sig ríð ur hef ur ekki kennt fyrsta bekk áður en hún seg ir fyrsta skóla­ dag inn hafa geng ið of boðs lega vel. „Ég hef áður kennt á mið stigi en þetta verk efni er mjög spenn andi. Krakk­ arn ir eru bún ir að vera mjög dug leg­ ir en í dag eru þau að læra nöfn in á hvoru öðru, merkja skó hólfin sín og kynn ast um hverf inu,“ sagði hún. Sig rún seg ir mik il væg ast á fyrsta deg in um að börn in finni að þau séu vel kom in. „Síð an þurfa þau að læra grunn regl ur eins og að rétta upp hönd og hafa hljóð þeg ar kenn ar­ inn bið ur um það. Í vet ur munu þau læra lest ur, skrift og að þekkja töl­ urn ar. Þau þurfa að læra að bera virð­ ingu hvert fyr ir öðru og fyr ir dót inu sínu. Svo læra börn in frá fyrsta degi að þekkja um hverf is stefnu Brekku­ bæj ar skóla,“ sagði Sig rún. Að spurð hvern ig krökk un um finn ist að vera byrj uð í skóla seg ir hún flest vera mjög spennt þó svo að sum séu lít il í sér. „Það voru nokk ur sem grétu að­ eins í morg un, það get ur ver ið erfitt að sleppa mömmu og pabba.“ ákj Krist ínu þyk ir gam an að vera byrj­ uð í skóla. Hún held ur að það verði skemmti leg ast að leika sér úti í vet ur og að leira og lita. Krist­ ín kann að eins að lesa og hún þekk ir nokkra krakka úr leik skól­ an um. Í dag er hún búin að leika mik ið úti og búin að eign ast nýja vini. Kristni þyk ir gam an að vera byrj­ að ur í skóla. Skemmti leg ast er að leika úti og þá sér stak lega í klif­ ur grind inni. Leið in leg ast er að vera inni en þó er skemmti legt að teikna og leira. Krist inn þekkti nokkra krakka úr leik skól an um og var bú inn að kynn ast nokkrum nýj um í dag, en hann var bú inn að gleyma hvað kenn ar arn ir heita. Am ber þyk ir gam an að vera byrj­ uð í skól an um. Skemmti leg ast sé að vera úti að leika við krakk­ ana en leið in leg ast verð ur að vera ein heima þeg ar skól inn er bú inn. Hún kann pínu lít ið að lesa en það sem henni þyk ir skemmti leg ast að gera inni er að leira. Svav ar seg ir fínt að vera byrj að ur í skól an um en hann hafi þó ekki hlakk að til í sum ar. Skemmti leg ast þyk ir hon um að vera úti að leika en þó verð ur líka gam an að læra nýja hluti. Leið in leg ast verð ur að vera inni. Svav ar kann ekki að lesa og hlakk ar hann til að læra það. Börn in læra nöfn hvors ann ars með al ann ars með þess um leik. Þá sitja þau í hring og skipt ast á um að hafa hatt á höfð inu. Ap ar ól an er vin sælt leik tæki á skóla lóð inni. Þess ir strák ar hafa ef laust ver ið fegn ir því að byrja í skól an­ um og hitta fé lag ana aft ur. Það er ým is legt hægt að gera á skóla lóð inni í Brekku bæj ar skóla.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.