Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER „Ég er fær eysk ur Dani já, eða dansk ur Fær ing ur fædd ur á Ís landi,“ seg ir Flemm ing Jes sen kenn ari og fyrr um skóla stjóri sem ný lega lét af starfi þar sem hann hef ur náð 95 ára regl unni svoköll uðu, sam­ eig in leg um starfs ald uri og lífaldri. „Við fór um svo fljótt að starfa við kennslu hérna áður fyrr, þeg ar far­ ið var beint eft ir lands prófi í Kenn­ ara skól ann. Eft ir fjög ur ár var svo far ið beint í að kenna. Núna þarf fjög urra ára fram halds nám fyr ir stúd ent inn og svo fjög ur til fimm ár í Kenn ara há skól an um áður en kenn ara starf ið byrj ar.“ Flemm ing er þekkt ur sem í þrótta leið togi og skóla mað ur. Á síð ari hluta kenn ara­ fer ils ins var hann um ára bil skóla­ stjóri, fyrst á Hvamms tanga og síð­ an á Varma landi. Núna síð ustu árin hef ur hann búið á Hvann eyri, þar sem blaða mað ur Skessu horns tók á hon um hús á dög un um. Flemm ing ólst upp í Mos fells­ sveit en fað ir hans Jes Fred rik Jes­ sen var dansk ur og starf aði hér við garð yrkju, lengst af á Reykja lundi. Jes Frið rik kom hing að til lands fyr ir stríð til þess að vinna að upp­ setn ingu garð yrkju­ og land bún­ að ar sýn ing ar. Hann tók síð an þátt í stríð inu, slas að ist á stríðs ár un um og það var í kjöl far þess sem hann flutt ist til Ís lands. Móð ir Flemm­ ings var fær eysk Krist i anna Ber­ tel sen en hún nam í Dan mörku og kom hing að stax að stríði loknu. Knapi á kapp reið um „Ég fékk snemma á huga á hest um og var tals vert að stúss­ ast í kring um Jón á Reykj um og fleiri hesta menn í Mos fells sveit­ inni. Ég sat oft hesta Jóns á kapp­ reið um, gjarn an á vor kapp reið um Fáks sem voru mestu mót in á þess­ um tíma. Móð ir mín kann að ist við Bene dikt Árna son leik ara og leik­ stjóra og það varð til þess að hún benti á mig þeg ar hesta svein vant­ aði til hjálpa er lend um leik ur um í kvik mynd inni Rauðu skikkj unni að sitja hest. Smátt og smátt var mað­ ur síð an far inn að taka þátt í mynd­ inni sjálfri og end aði síð an með því að ég tók að mér starf böð uls ins, já senni lega er ég eini núlif andi böð­ ull Ís lands. Í þess ari mynd um sögu Signýj­ ar og Hag barðs, eitt fyrsta kvik­ mynda verk ið á Ís landi, komu hest­ ar mik ið við sögu. Þetta var mjög skemmti legt sum ar, 1966, þar sem tök ur fóru fram á ýms um stöð um í Norð ur­Þing eyj ar sýslu, við Hljóða­ kletta og Detti foss. Það voru líka tekn ar upp sen ur suð ur við Grinda­ vík og um haust ið fór einn mán uð­ ur í inni sen ur í Sví þjóð. Á þess um tíma var ég í Kenn ara skól an um svo ég þurfti að fara á fund Brodda Jó­ hann es son ar skóla stjóra til að fá frí í skól an um.“ Til kennslu í Borg ar nesi Flemm ing réði sig til kennslu við Barna skól ann í Borg ar nesi vet ur inn eft ir að hann út skrif að ist úr Kenn­ ara skól an um. „Það gekk mis jafn­ lega vel að fá kenn ara starf á þess­ um tíma. Ég var ekki end ur ráð inn í Borg ar nesi eins og ég hafði vænst svo að það var al gjör til vilj un hvar ég kenndi vet ur inn eft ir. Við fór­ um fjög ur sam an í ferða lag norð ur í land í sum ar frí inu og þar hitti ég fé laga minn sem starf að hafði með mér við upp tök ur á Rauðu skikkj­ unni. Hann var þá orð inn skóla­ nefnd ar for mað ur í Keldu hverfi þar sem vant aði kenn ara við skól ann í Skúla garði. Hann réði mig þarna á staðn um. Ég kenndi síð an í Skúla­ garði næstu þrjá vet ur. Það var góð­ ur og lær dóms rík ur tími með góðu fólki. Ég vann reynd ar í Borg ar nesi yfir sum ar ið, en þar hafði ég kynnst kon unni minni Krist ínu Ingi­ björgu Bald urs dótt ur fyrsta vet ur­ inn sem ég kenndi þar. Yfir sum­ ar ið starf aði ég sem fram kvæmda­ stjóri og þjálf ari hjá í þrótta fé lög un­ um í Borg ar firði. Fyrst hjá Skalla­ grími og svo hjá UMSB. Ég kenndi svo næstu fimm vet ur í Borg ar­ nesi. Þetta var mjög skemmti­ leg ur og gef andi tími, gam an að kynn ast mann líf inu þar og á þess­ um tíma var líka mik ið að ger ast í í þrótta líf inu. Við stofn uð um fim­ leika deild inn an Skalla gríms, frjáls­ í þrótta deild var starf andi en efldist og sein asta vet ur inn minn var svo stofn uð hand bolta deild. Á þess um tíma var mik ið rætt um bygg ingu veg legs í þrótta húss í Borg ar nesi. Menn vildu byggja stórt og mik ið hús, lög legt fyr ir hand bolta keppni. Á fundi um mál ið man ég að Þor­ steinn Ein ars son í þrótta full trúi rík­ is ins sagði við okk ur: „Þið eig ið að stunda körfu bolta,“ og var þar að höfða til körfu bolta hefð ar inn ar í Borg ar nesi. Þor steini kynnt ist ég síð an mun bet ur og lærði sitt hvað af þeim mæta manni, sem dæmi að stjórna inn göngu á í þrótta mót með fána kveðju,“ seg ir Flemm ing, en þess má geta að þessi lær dóm ur hans nýtt ist við setn ingu Ung linga­ lands móts ins í Borg ar nesi í sum ar. Vildi ekki „ rauða pakk ann“ Flemm ing seg ir að á þess um tíma hafi ekki ver ið full sátt í kenn ara­ lið inu í Borg ar nesi og það orð ið til þess að hann og tveir aðr ir sam­ starfs fé lag ar hans á kváðu að færa sig um set. „Við vor um svo gott sem bún ir að ráða okk ur til kennslu í Lauga skóla í Dala sýslu en svo kom allt í einu aft ur kipp ur í mál ið. Við þre menn ing ar töl uð um gjarn­ an um það okk ar á milli að hér aðs­ höfð ingi þeirra Dala manna hefði kom ist á snoð ir um að þarna væri „rauð ur pakki“ á ferð inni sem ekki væri æski legt að fá inn í sam fé lag­ ið. Mál in þró uð ust síð an þannig að ég réð ist sem kenn ari á Hvamms­ tanga fyrstu fjög ur árin en skóla­ stjóri næstu átta. Þetta var happa á kvörð un hvað mig og mína varð­ aði. Nú fóru í hönd tólf frá bær ár með frá bæru fólki.“ Brag ur inn batn aði fyr ir norð an Flemm ing kom á Hvamms tanga haust ið 1979 og starf aði þar sam­ fleytt fram til 1991. Á þess um árum á Hvamms tanga sinnti hann mik­ ið í þrótta starfi í þorp inu og Húna­ þingi vestra. Byggði upp mjög öfl­ uga frjáls í þrótta sveit og síð an hörku sund lið. „Þeg ar við kom um á Hvamms­ tanga var þar búið að vera mik­ ið ó jafn vægi á hlut un um um tíma. Mik ið um skipti á fólki í ýms um lyk il störf um á svæð inu. Við vor um svo hepp in að þetta var að breyt ast um þetta leyti og ýms ir sam verk­ andi þætt ir urðu til þess að mann­ líf ið fór þarna að þró ast inn á já­ kvæð ari braut ir. Ég þakka það að mér tókst með hjálp góðs fólks að efla í þrótta starf ið. Fyrst voru það frjáls í þrótt irn ar, þar sem að stæð­ ur voru mjög frum leg ar. Svo var ný sund laug tek in í notk un á Hvamms­ tanga árið 1982 og þá kom sund­ ið inn sem öfl ug grein. Við vor um mik ið í götu­ og víða vangs hlaup­ um á Hvamms tanga og tók um þátt í mörg um mót um víðs veg ar um land ið með mjög góð um ár angri. Meira að segja sáum við um fram­ kvæmd Víða vangs hlaups Ís lands einu sinni og gerð um það eins og ann að með stæl. Þetta var ó trú lega skemmti leg ur og gef andi tími með fólki sem lagði mik ið á sig til þess að börn og ung ling ar á staðn um næðu sem best um ár angri í námi og í þrótt um. Ég hef enn nokk ur sam­ skipti við marga fé laga mína fyr ir norð an og finnst sem ég sé kom inn heim þeg ar ég renni nið ur Holta­ vörðu heiði og Hrúta fjörð ber við sjón ar rönd.“ Aft ur í Borg ar fjörð inn Á stæð una fyr ir því að Flemm ing fór frá Hvamms tanga seg ir hann að far ið var að hrófla við kjör um hans í sam bandi við hús næð is mál. „Mér fannst ekki sann gjarnt hvern­ ig þau voru með höndl uð með til liti til ann arra op in berra starfs manna sem nutu hús næð is hlunn inda á staðn um. Reynd ar voru samn ing­ ar komn ir vel á veg þeg ar ver ið var að ráða mig í stöðu skóla stjóra á Varma landi, en stolt ið hjá mér var meira en svo að ég stigi til baka. Ég sá held ur ekk ert eft ir því að hafa far ið í Varma land. Þar átti ég mjög góð an tíma með góðu kenn ara liði og sam starf ið við nem end ur og for­ eldra var gott.“ Þeg ar Flemm ing er spurð ur hvort að hon um hafi vegn að vel sem kenn ari og skóla stjórn andi seg ir hann. „Já, mér finnst það, þó ég gangi ekki með þær grill ur að ég hafi ver ið elsk að ur og dáð ur af öll­ um. Það er líka þannig með stjórn­ end ur að það er ekki auð velt að vera allra.“ Sér staða sveita skóla „Á Varma landsár un um tók um við þátt í mjög mörg um skemmti leg­ um verk efn um en sam starfi við þrjá aðra sveita skóla á Norð vest ur landi; Lauga bakka skóla, Húna valla skóla og Varma hlíð ar skóla er samt það skemmti leg asta og merki leg asta. Þetta verk efni var kall að „sér staða sveita skóla“ og eins og nafn ið gef ur til kynna vor um við að draga fram þann mun sem ligg ur í skóla í þétt­ býli og dreif býli eða eins og seg ir í skýrslu sem við gerð um, en þar seg­ ir: „Að bregð ast við þörf um dreif­ býl is ins sem mót vægi gegn þeirri þró un skóla halds hér á landi að það taki ein vörð ungu mið af þörf um þétt býl is búa með lengri ár leg um skóla tíma, að að laga skóla að lífs­ mynstri og at vinnu hátt um sveita­ fólks, að færa skóla starf ið að hluta út fyr ir veggi skól ans, að einn þátt­ ur í skóla starfi sé að kynna heima­ byggð ina fyr ir nem end um. Að efla sam starf sam bæri legra skóla í fjór­ um sýsl um.“ Þetta verk efni tókst frá bær lega og styrkti skóla starf mjög með sam­ stafi skóla stjóra, kenn ara og nem­ enda. Þó svo að form leg sam skipti skól anna hafi ekki ver ið síð ustu ár þá veit ég að þessi sam vinna nýt ist öll um skól un um í starfi þeirra.“ En hvers vegna sett ist Flemm ing að á Hvann eyri? „Þar sem ekki var lóð að hafa á Varma landi á kváð um við hjón in að byggja á Hvann eyri og feng um Ak urs menn til verks­ ins. Hérna kunn um við á gæt lega við okk ur. Ég er með hest ana okk­ ar, barna börn in fjög ur eiga þá með afa hérna á lóð inni yfir sum ar ið og svo er ekki ama legt að hafa út sýni til Skessu horns ins beint út um eld­ hús glugg ann,“ seg ir Flemm ing að end ingu. þá Eini núlif andi böð ull Ís lands Spjall að við Flemm ing Jes sen í þrótta leið toga, skóla mann og kvik mynda leik ara Flemm ing Jes sen heima á Hvann eyri. Ung ur að árum, knapi hjá Jóni á Reykj um á vor kapp reið um Fáks. Á ár un um í Kenn ara skól an um. Í sund liði skól ans á samt m.a. þeim bræðr um Sig valda og Ingi mundi Ingi mund ar son um og lands þekkt um í þrótta mönn um eins og Ant oni Bjarna syni Fram ara og Ó lafi Lárus syni KR­ingi. Þannig sá kenn ar­ inn og lista mað­ ur inn Mar inó Björns son á Laug ar bakka lífs hlaup Flemm ings vin­ ar síns fyr ir sér, þeg ar hann fagn aði fimm­ tugs af mæl inu fyr ir tæp um fimmt án árum.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.