Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Sex á sjö tugs­ aldri í fjall göngu LBD ­ Sex kon ur, þar af nokkr ar á sjö tugs aldri, héldu til fjall göngu frá Öl veri und­ ir Hafn ar fjalli á dög un um. Ferð in gekk tíð inda laust fram an af en þeg ar ofar kom í fjall ið og bratt inn á gerð­ ist fékk ein kon an slíkt kvíða­ kast að hún þorði sig hvergi að hræra. Vin kona henn ar hringdi strax í Neyð ar lín una. Eitt hvað var slæmt gsm sam­ band af fjall inu því talið var í fyrstu að kon urn ar væru í bíl sem hefði fests en ekki að þær væru komn ar í ó göng ur í fjall­ göngu. Björg un ar sveit ir voru kall að ar til og flug mað ur frá Húsa felli á leið til Reykja­ vík ur var feng inn til að svip­ ast um eft ir kon un um. Hann fann fjór ar þeirra efst á Hafn­ ar fjall inu þar sem þær veif­ uðu til hans al veg eld hress ar. Hin ar tvær höfðu þá náð að láta vita af sér. Þær snéru við og komust án allr ar að stoð ar nið ur á jafn sléttu þar sem þær náðu að jafna sig. -þá Verri af koma HB Granda en fyr ir ári SV­LAND: Sam kvæmt rekstr ar yf ir liti frá fyrri helm­ ing þessa árs varð 1,4 millj óna evra tap á rekstri HB Granda í stað 6 millj óna hagn að ar árið 2009. Sam kvæmt yf ir lit­ inu hef ur því orð ið 7,4 millj­ óna evru sveifla milli ári, sem að al lega skýrist af geng is tapi, veik ing ar evr unn ar gagn­ vart öðr um gjald miðl um, en skuld ir HB Granda eru í evr­ um. Rekstr ar hagn að ur fyr ir af skrift ir ( EBITDA) var 19,0 m. evra eða 31,5% af rekstr­ ar tekj um fyrri helm ing þessa árs, en var 12,9 m. evra eða 21,3% á sama tíma í fyrra. Hærra EBITDA hlut fall skýrist m.a. af af komu loðnu­ ver tíð ar, sem ekki varð árið 2009,“ seg ir m.a. í til kynn ingu á heima síðu HB Granda. -þá Fyr ir lest ur á menn ing ar­ minja degi S T Y K K I S H Ó L M U R : Menn ing arminja dag ur Evr­ ópu hér á landi verð ur hald­ inn sunnu dag inn 5. sept­ em ber n.k. Þema dags ins að þessu sinni er sjáv ar­ og strand minj ar. Magn ús A. Sig­ urðs son minja vörð ur Vest­ ur lands mun þá halda er indi í Ráð hús inu í Stykk is hólmi sem hann nefn ir Neð an sjáv­ ar forn leifa fræði og strand­ minj ar ­ Hvað má bú ast við að finna við Ís land? Fyr ir lest ur­ inn hefst klukk an 14:00. Til­ gang ur menn ing arminja dags­ ins er að vekja at hygli al menn­ ings á gildi menn ing ar arfs­ ins og skapa vett vang til þess að al menn ing ur geti kynnst sögu legu um hverfi sínu. Dag­ skrá menn ing arminja dags­ ins má finna í heild á heima­ síðu Forn leifa vernd ar rík is­ ins, www.fornleifavernd.is -mm Fylgst verði með hross um BORG AR BYGGÐ: Á fundi byggð ar ráðs Borg ar byggð­ ar síð asta fimmtu dag var lagt fram minn is blað frá um hverf­ is­ og land bún að ar full trúa um hross á eyði jörð um sem eru án til sjón ar manna. Að sögn Páls S Brynjars son ar sveit ar stjóra snýst þetta eink um um jörð þar sem vanda mál hafa áður kom ið upp varð andi fóðr un og að bún að úti gangs hrossa. Páll seg ir að á bend ing ar hafi kom­ ið frá ná grönn um þess efn­ is að á stæða væri til að full­ trú ar sveit ar fé lags ins fylgd ust með við kom andi stóði. Sveit­ ar stjóra var falið í sam starfi við lög mann sveit ar fé lags ins að kanna rétt ar stöðu og skyld ur sveit ar fé lags ins í slík um mál­ um og leggja fram til lögu að úr bót um. -mm Styrkja end ur­ glerj un hús næð is LAND IÐ: Iðn að ar ráðu neyt­ ið í sam vinnu við Orku stofn un og Orku set ur hef ur á kveð ið að styrkja hús eig end ur sem ráð ast vilja í end ur bæt ur á ein angr un hús næð is í þeim til gangi að draga úr orku notk un og þar með kostn aði við upp hit un þess. Um styrk get ur sótt hver sá eig andi hús næð is sem fær hús hit un ar kostn að sinn nið ur­ greidd an úr rík is sjóði. Upp lýs­ ing ar og eyðu blöð til um sókna má nálg ast á www.orkusetur. is Hægt er að sækja um til 1. októ ber 2010. -mm Jó hann es hætt ur hjá Hög um ARION BANKI: Jó hann­ es Jóns son, kaup mað ur, hef­ ur vik ið úr stjórn Haga hf. og hætt störf um og af skipt um af fé lag inu. Þetta kem ur fram í til kynn ingu sem Arion banki sendi frá sér á mánu dag inn. Þá seg ir að á kvæði úr sam komu­ lagi því sem bank inn gerði við Jó hann es í febr ú ar sl. um til hög un á stjórn un og sölu Haga hafa ver ið felld úr gildi, þar með tal inn for kaups rétt ur hans á 10% hluta fjár í Hög­ um. Jó hann es kaup ir úr sam­ stæðu Haga þrjár sér vöru­ versl an ir og hlut Haga í mat­ vöru versl un um í Fær eyj um. Þess ar versl an ir eru Top Shop, Zara og All Saints. Hag ar eru í sölu ferli hjá Arion banka og verð ur end an leg til hög un þess og fram kvæmd kynnt á næst­ unni, seg ir í til kynn ingu. -mm Þess ar hressu kon ur í Grund ar firði rífa sig upp fyr ir all ar ald ir og fara út að hlaupa þrisvar í viku fyr ir vinnu. Ljós mynd ari rakst á þær stöll ur á dög­ un um á harða hlaup um í morg unsár ið og voru þær þá á stefnu út úr pláss inu. Flest ar starfa þær hjá Grunn skóla Grund ar fjarð ar og því til val ið að fá smá út rás áður en al var an og ag inn hefst með nem end um skól ans. Frá vinstri eru þetta; Katrín El ís dótt ir, Ey dís Lúð víks dótt ir, Unn ur Birna Þór­ halls dótt ir, Dóra Að al steins dótt ir og Lilja Magn ús dótt ir. ákj/Ljósm. sk Það er góð ur sið ur að þakka fyr­ ir það sem vel er gert. Það gerði Lands móts nefnd UMFÍ í síð ustu viku þeg ar hún bauð öll um vin­ um og velunn ur um ung linga lands­ móts ins í Borg ar nesi í mynd ar­ legt vöfflu kaffi í Mennta skóla­ og menn ing ar hús inu. Marg ir þeirra sem lögðu hönd á plóg við und­ ir bún ing og fram kvæmd móts­ ins mættu og áttu góða stund. Auk þess að þiggja veit ing ar var hægt að fylgj ast með mynda sýn ingu og sjón varps þætti RUV af mót inu. mm Skemmti ferða skip ið Móna Lísa kom til Grund ar fjarð ar síð ast lið in fimmtu dags­ morg un. Þetta var ell efta skip ið sem kem ur í Grund ar fjörð í sum ar en enn eiga eft ir að koma tvö skip til við bót ar. Þau koma dag ana 6. og 12. sept em ber næst kom andi. Móna Lísa er 28.891 br.tonn og lá við ankeri í firð in­ um. Um 670 far þeg ar voru um borð auk 230 manna á hafn ar. Tölu vert af fólki rölti um bæ­ inn á fimmtu dag inn en stór hluti fór einnig í rútu ferð í kring um jök ul. Því má bæta við að þetta er síð asta sigl ing skips ins Mónu Lísu því það verð ur úr elt í haust. ákj Ein ar Þor steins son for stjóri El­ kem Ís landi seg ir að fram leiðsla og starf semi Járn blendi verk smiðj unn­ ar á Grund ar tanga sé nú óðum að kom ast í eðli legt horf eft ir banaslys sem varð í verk smiðj unni í lok júní sl. og rann sókn ar á slys inu í kjöl far­ ið. Nið ur stöð ur þeirr ar rann sókn ar voru birt ar fyr ir tíu dög um og sagt frá þeim í Skessu horni í síð ustu viku. Ein ar seg ir að breytt verk ferli í verk smið unni hafði nán ast eng­ in á hrif á fram leiðslu verk smiðj­ unn ar, þar á með al fram leiðslu dýr­ ari málms ins sem byrj að var að fram leiða fyr ir nokkrum miss er­ um. Hann seg ir að starfs menn verk smiðj unn ar hafi sýnt ó trú lega þraut seigju á síð ustu vik um. Að­ spurð ur sagði hann að vissu lega hefði verk smiðj an orð ið fyr ir tals­ verð um fjár hags skaða þar sem allt fram leiðslu ferl ið fór úr skorð um í kjöl far slyss ins og rann sókn ar inn­ ar í kjöl far ið. „Við höf um ekk ert ver ið að velta okk ur upp úr kostn að in um og höf­ um ekki tek ið það sam an. Það er ann að sem skipt ir miklu meira máli og nú von umst við til að við taki betri tím ar,“ seg ir Ein ar Þor steins­ son for stjóri El kem á Ís landi í sam­ tali við Skessu horn. þá Starf semi El kem að kom ast í eðli legt horf Byrja dag inn á hlaup um Vöffl ur fyr ir ung menna fé laga Móna Lísa í Grund ar firði. Ljósm.sk. Tvö skemmti ferða skip ó kom in til Grund ar fjarð ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.