Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 BED & BR EA K F AS T HE IMAGISTING B E D & B R E A K FA S T H EI MAGISTING Glæsilegt gistiheimili í fallegu umhverfi Opið allt árið Laufásvegur 1 340 Stykkishólmur Sími 820 5408 netfang gretasig@gmail.com www.baenirogbraud.is Bænir og Brauð heimagisting Bed & breakfast Mozart Skagabraut 31 S: 431 4520 Pennagrein Hér á eft ir fylgja vanga velt ur um stjórn ar skrá lýð veld­ is ins Ís lands og við­ horf lög gjafans og fram kvæmda­ valds ins til henn ar. Þess ar hug­ leið ing ar hafa gerj ast í nokk ur ár í tengsl um við það á huga mál mitt að standa utan fé laga. Þannig hef ég allt frá ung lings ár um velt fyr ir mér úr sögn úr þjóð kirkj unni. Fyr ir nokkrum árum gekk ég úr stétt ar­ fé lagi kenn ara og þeg ar að ild að fé­ lagi frí stunda húsa eig enda var lög­ fest sagði ég mig úr þess hátt ar fé­ lagi sem ég var í. Í hvor ugt skipt­ ið lán að ist úr sögn in þó sem skyldi. Líf eyr is sjóð ur rík is starfs manna er eft ir en ó neit an lega freist ar úr sögn úr því kompaníi. Stjórn ar skrá in Rík is vald á Ís landi er þrí skipt; Al­ þingi set ur lög, stjórn völd fara með fram kvæmda stjórn rík is ins í skjóli laga heim ilda og svo dæma dóm stól­ ar um rétt indi og skyld ur á grund­ velli laga og ann arra reglna, skráðra og ó skráðra. Þessi þrí skipt ing og önn ur grund vall ar at riði eru sett í stjórn ar skrá sem meira að segja Al þingi má ekki breyta nema að upp fyllt um til tekn um leik regl um. Stjórn ar skrá lýð veld is ins Ís lands er því eins kon ar leið ar vís ir fyr ir rík is­ vald ið um það hvað megi og hvað ekki við stjórn sam fé lags ins. Í upp­ hafi stjórn ar skrár inn ar eru tug ir greina sem fjalla um vald for seta, þá Al þing is en síð an koma á kvæði um lýð rétt indi s.s. trú frelsi, tján ing ar­ frelsi og ann að slíkt er við göng um yf ir leitt að sem gefnu í fásinn inu hér norð ur frá. Þó er það lík ast til fá menn ið sem alla tíð hef ur skap að okk ur þá sér stöðu að átök um völd og bar átta fyr ir bætt um kjör um og rétt ind um verða ekki eins stór kalla­ leg og með al stór þjóða. Engu að síð ur hafa menn oft ar en ekki þurft að berj ast hér fyr ir því sem þeg­ ar hef ur ver ið inn leitt ann ars stað­ ar, lög gjaf inn ekki haft frum kvæði að því að inn leiða rétt ar bæt ur af er­ lendri fyr ir mynd nema stund um. Ekki verð ur sagt að Stjórn ar skrá­ in hafi ver ið fram sæk ið plagg um bætt rétt indi al menn ings. Við lest­ ur henn ar sést strax að staða þjóð­ höfð ingj ans er sér kenni leg og for­ seti stjórn ar skrár inn ar er ekki í sam ræmi við þann sem sit ur af holdi og blóði ­ þó ein hverj um kunni að þykja Ó laf ur ekki al góð ur er sá í stjórn ar skránni alla vega lít­ ið skárri! Þar svíf ur hið kon ung lega vald yfir vötn um og með ó lík ind um að svona hafi stjórn ar skrá in stað­ ið öll þessi ár. En þrátt fyr ir á galla stjórn ar skrár inn ar er ekki síð ur fróð legt að velta fyr ir sér af stöðu Al þing is til henn ar og hvern ig lög hafa oft teygt hana og tog að. Það eru alla vega ansi marg ar spurn ing­ ar sem velta má upp í tengsl um við hvern ig ýmis lög sem sett hafa ver­ ið und an far in ár og ára tugi eiga að sam rým ast stjórn ar skránni sem og all marg ir gern ing ar fram kvæmda­ valds ins. Eru enda ný leg dæmi um að dóms stól ar hafi dæmt að lög fari bein lín is gegn stjórn ar skránni. Lög um skyldu að ild að fé lög um Í 74. grein stjórn ar skrár inn ar er fjall að um fé laga frelsi. Þar kem­ ur fram að lög gjaf an um er heim­ ilt að skylda menn til fé lags að ild ar „ef það er nauð syn legt til að fé lag geti sinnt lög mæltu hlut verki vegna al manna hags muna eða rétt inda ann arra“. Vænt an lega fer lög gjaf inn fram í krafti þess­ ar ar klausu þeg ar skyldu að ild er á kvörð uð að lög um. Því má ætla að slík laga setn ing end ur spegli við horf lög gjafans til stjórn ar skrár inn ar. Þeg ar lit ið er til þeirra fé laga sem mönn­ um er skylt að til heyra beint eða ó beint er rétt að nefna fyrst lög um fjöl eigna­ hús og veiði fé lög. Þar er kveð ið nokk uð skýrt á um að eig end ur fjöl eigna húsa og veiði rétt ar haf ar skulu hafa með sér fé lag um hina sam eig­ in legu eign. Hlut verki fé lag anna er síð an lýst í lög un um. Í báð um þess­ um til vik um er til að dreifa eign ar­ rétti ann ars veg ar á ó skiptri sam eign og hins veg ar á veiði rétti á til teknu vatna sviði. Lög gjaf inn legg ur af ein hverj um á stæð um þann skiln ing í vörslu hinna sam eig in legu hags­ muna að nauð syn legt sé að skerða frelsi manna til að vera utan fé laga sem sýsla með fyrr nefnd ar eign ir. Í mín um huga er aug ljóst að þetta er ekki sjálf gef in tak mörk un á frelsi manna til að vera utan fé laga. Hægt er að leggja kvað ir á eig end ur fjöl­ eigna húsa og veiði rétt ar hafa með lög um án þess að krefja menn um að ild að fé lög um. Einnig má spyrja sig hvað ráði því að menn geti átt jarð eign ir í sam eign án þess að fé­ lags að ild ar sé kraf ist, þar eru verð­ mæti og mögu leik ar á „skerð ingu rétt inda ann arra“ þó síst minni en í stiga göng um fjöl býl is húsa. En þarna er þó til gang ur inn ljós, hin­ ir sam eig in legu hags mun ir snúa að eign ar rétti og raun veru leg um hags mun um sem fjall að er um í fé­ lög un um. Fé lög sum ar húsa eig enda Í öðr um til vik um verð ur vart ann að ráð ið en að Al þingi hafi með laga boð um far ið gegn 74. grein stjórn ar skrár inn ar. Sam kvæmt lög­ um um frí stunda byggð frá 2008 er þeim sem hafa um ráð yfir sum ar­ húsa lóð skylt að hafa með sér fé lag um sam eig­ in lega hags muni. Þeir sem eiga hins­ veg ar fast eign í þétt býli eða hafa til um ráða lóð sem ekki er ætl uð und­ ir frí stunda hús lúta eng um sam­ bæri leg um kröf um um fé lags að ild. Hvaða al manna hags mun ir heim­ ila lög gjaf an um að skylda menn til að ild ar að þess um fé lög um? Í ljósi þess að mörg þessi fé lög hafa þeg­ ar á hólm inn er kom ið harla lít ið við að vera er ekki ann að hægt en að á lykta sem svo að þarna hafi fé­ laga frels ið ver ið met ið harla létt­ vægt af lög gjaf an um. Að sjálf sögðu mega eig end ur frí stunda húsa hafa með sér fé lags skap en þeg ar lög­ gjaf inn fer að festa í sessi lög boð in hlut verk slíkra fé laga sést hve inn­ an tóm laga setn ing er á ferð inni. Ekk ert af þeim verk efn um sem fé­ lög um af þess um toga er falið í lög­ un um frá 2008 get ur talist eðli legt að fela fé lög um að lög um enda eru nær öll þessi verk efni á hendi hinna ýmsu að ila í þétt býli þar sem engr­ ar fé lags að ild ar er kraf ist af lóð­ ar höf um. Sama gild ir enda líka í frí stunda byggð um, þar er rekst­ ur gatna, vatns veitna og ann arra veitna á hendi land eig enda, rekstr­ ar að ila veitna eða í sum um til vik um fé laga á veg um sum ar húsa eig enda. Vand séð er hvað lög gjaf inn á með að setja þessi verk efni á hend ur fé­ lög um þeirra sem hafa tek ið lóð á leigu. Trú frelsi Þeg ar kem ur að trú frels inu er stjórn ar skrá in sjálf held ur loð mollu­ leg. Þar er bein lín is boð ið uppá að hverfa frá stjórn ar skrár á kvæði um þjóð kirkju með laga setn ingu: „Hin evang eliska lút erska kirkja skal vera þjóð kirkja á Ís landi, og skal rík is­ vald ið að því leyti styðja hana og vernda. Breyta má þessu með lög­ um.“ Einnig hlýt ur sá gern­ ing ur fram kvæmda valds­ ins að taka að sér rekst ur kirkj unn ar um ó kom in ár á grund velli samn ings um kaup á eign um sem eng in veit fyr ir víst hverj ar eru (eða hver átti) að orka veru lega tví mæl is svo ekki sé meira sagt. Lög um stöðu, stjórn og starfs hætti þjóð kirkj unn­ ar eru þannig úr garði gerð að trú laus skatt greið andi þarf að setja upp næsta þykk sól gler­ augu til að hann telji sig ekki taka þátt í rekstri trú fé lags. Sá sem greið ir skatta tek ur bein an þátt í rekstri þjóð kirkj unn ar. Úr­ sögn hans úr því trú fé lagi breyt ir þar engu um. Það er því líkt á kom­ ið með hon um og op in bera starfs­ mann in um sem geng ur úr stétt ar­ fé lagi að hann er ekki í fé lag inu en greið ir á fram í það! Stétt ar fé lög og líf eyr is sjóð ir Að til lögu Þor geirs Ljós vetn­ inga goða urðu menn sam mála (eða létu sem svo væri) því að lúta ein­ um lög um og að all ir skyldu beygja sig und ir það að vera „fé lags menn“ í ríki og sveit. Lög gjaf inn hef ur síð­ an á kveð ið að und ir viss um kring­ um stæð um sé þörf á að þvinga menn til þess að vera í til tekn um fé­ lags skap, svo sem í hús fé lagi, veiði­ fé lagi o.s.fv. Þá eru á kveðn ar stofn­ an ir á Ís landi bún ar að koma ár sinni þannig fyr ir borð að vandi er að kom ast und an þeim. Þannig eru stétt ar fé lög, líf eyr is sjóð ir og þjóð­ kirkj an var in af lög um að erfitt er að kom ast und an, vera ut an fé lags. Op­ in ber ir starfs menn geta geng ið úr stétt ar fé lagi sínu en vinnu veit and­ inn ­ rík ið ­ greið ir enn sam visku­ sam lega fé lags gjöld. Eft ir úr sögn úr stétt ar fé lagi kenn ara hef ég spurst fyr ir um það skrif lega til fjár mála­ ráðu neyt is hvern ig þess um greiðsl um sé hátt að en feng ið loð in svör. Þó er ljóst að fé lags gjald er greitt til Kenn­ ara sam bands Ís lands vegna starfa minna við fram halds skóla þó ég sé ekki í fé lag inu. Skylda er að greiða í líf eyr is sjóð hverj um op in ber um og sjálf stætt starf andi laun þega. Þar með má segja að „ besta kerfi í heimi“ eins og líf eyr is sjóða kerf ið er gjarn an (eða var) nefnt þeg ar menn segja frá því hvað þar hafi safn ast fyr ir mik ið fé, sé eitt fé lags form ið enn sem menn hafi ver ið skyld að ir í. Vænt an lega ráða al­ manna hags mun ir enn för. Væri ekki eðli legra að skylda til söfn un ar líf eyr­ is væri bund in við rekst ur al manna­ trygg inga kerf is ins og gjald tak an væri í gegn um skatt kerf ið en að líf eyr is­ sjóðs að ild væri mönn um frjáls? Hví skildu menn þá ekki eins skyld að ir til að ild ar að sjóð um eins og við halds­ sjóði fast eigna, fata sjóði, mat ar sjóði o.s.fv. Flest um er ljóst að þeir þurfa að fram fleyta sér eft ir að 70 ára aldri er náð og ætti því ekki að þurfa að hneppa menn í viðj ar laga skyldu til að ætla til þess ein hverj ar krón ur. End ur skoð un stjórn ar skrár inn­ ar er fyr ir löngu orð in þörf. Ekki er þó síð ur mik il vægt að lög sem sett eru séu í sam ræmi við hana! Í mín­ um huga er skýrt að við setn ingu laga þar sem menn eru þving að ir til að­ ild ar að fé lög um hef ur Al þingi far­ ið afar frjáls lega með þá heim ild sem gef in er til slíks í 74. gr. stjórn ar skrár­ inn ar. Í fram haldi þess að ný stjórn ar­ skrá verð ur sam þykkt þarf að yf ir fara laga safn ið og laga það að hinu nýja plaggi þannig að tryggt verði að lög fari ekki gegn frelsi fólks til að ganga úr fé lög um. Finn bogi Rögn valds son Stjórn ar skrá in og fé laga frelsi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.