Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Krist mar Ó lafs son fram kvæmda­ stjóri Vín gerð ar inn ar í Borg ar nesi seg ist hafa fund ið fyr ir breytt um neyslu venj um Ís lend inga á á fengi á síð ast liðn um árum. „Sala hef­ ur auk ist á ó dýr ari vör um á kostn­ að þeirra sem dýr ari eru. Hjá okk ur hef ur til dæm is sala auk ist á Tinda­ vodka, sem er ó dýr asti vod kinn sem fæst á Ís landi, með an sala hef­ ur dreg ist sam an á öðr um vör um. Ann ars er ó trú legt hvað sal an hef­ ur ver ið stöðug mið að við krepp­ una og gíf ur lega aukna á lagn ing­ ar á á fengi. Ef við lít um til dæm is á eina Tinda vodka flösku þá fær rík­ ið hátt í 90% af sölu verði henn ar en við sem fram leið um vör una að eins um 10%,“ sagði Krist mar í sam tali við Skessu horn, en þess má geta að á feng is verð hef ur hækk að um 57% að með al tali frá byrj un árs 2008. Mörg þús und lítr ar af vatni send ir frá Fær eyj um Vín gerð in ehf. í Borg ar nesi sér um fram leiðslu á sterk um á fengj um drykkj um fyr ir Öl gerð ina. Rúm­ ur helm ing ur inn af fram leiðsl unni fer í út flutn ing í sam starfi við er­ lend fyr ir tæki. „Við erum í raun í verk taka starf semi. Öl gerð in á ís­ lensku vöru merk in og er lendu fyr­ ir tæk in í Fær eyj um, Skotlandi og Bret landi eiga sín vöru merki. Við fram leið um vör una en er lendu fyr ir tæk in sjá sjálf um mark aðs­ setn ingu og sölu,“ sagði Krist mar. Fram leiðslu á á fengi í Borg ar nesi má rekja allt til árs ins 1986 þeg ar Mjólk ur sam sal an hóf fram leiðslu á Icy vodka. Árið 1995 tók Engja­ ás ehf. við þeirri fram leiðslu og þá bætt ist fram leiðsla fyr ir Catco við með al ann ars á ís lensku Brenni­ víni. Öl gerð in tók síð an við starf­ sem inni 1999 og hef ur hún ver ið í nú ver andi hús næði í Borg ar nesi sl. 10 ár. Nýj ustu fram leiðslu vör urn ar eru fær eysku drykkirn ir Eld vatn og Lífs ins vatn sem komu á mark að inn í fyrra. „Við telj um að besta vatn í heimi sé á Ís landi en Fær ey ing ar halda að besta vatn í heimi sé í Fær­ eyj um. Við fáum þess vegna send an gám frá Fær eyj um með um 14­15 þús und lítr um af fær eysku vatni til að nota við fram leiðslu Eld vatns.“ Ým is legt í poka horn inu Krist mar seg ir að Vín gerð in hafi einnig ver ið að taka að sér verk efni fyr ir aðra og minni að ila. „Dæmi um það er Fjalla grasa snapps sem við fram leið um fyr ir Ís lensk fjalla­ grös. Við finn um að nú er mun meiri á hugi fyr ir fram leiðslu í litlu magni og þá leit ar fólk jafn­ an til okk ar. Nú stefna ekki all ir á út flutn ing í stór um stíl held ur eru þetta frek ar lít il fjöl skyldu fyr ir tæki sem hafa ver ið að skoða fram leiðslu á inn an lands mark að. Við get um þá jafn vel kom ið inn og að stoð að því við höf um tæk in og þekk ing una til fram leiðsl unn ar. Nokk ur svona verk efni eru til skoð un ar hjá okk ur án þess að nokk uð hafi ver ið á kveð­ ið enn. Verk efn in fyr ir Öl gerð ina á inn­ an lands mark að myndu ekki duga okk ur ein og sér. Inn lendi mark­ að ur inn er svo lít ill. Er lenda sam­ starf ið og þessi litlu verk efni eru því mjög mik il væg ur part ur af fram­ leiðsl unni,“ sagði Krist mar en stærsta og um fangs mesta var an sem Vín gerð­ in fram leið ir er Reyka Vod kinn en þar á eft ir er Mart in Mill ers gin. Elsta og þekktasta fram leiðslu var an er hins veg ar Brenni­ vín ið. Það hef ur ver ið fram leitt á Ís landi í 75 ár, nán ast í ó breyttri mynd. Brenni vín ið selst vel, sér stak lega í kring um þorr ann, en að sögn Krist­ mars á það mjög trygg an kaup enda­ hóp. Lif ir á gætu lífi „Í þessu ár ferði hef ur hægst á öll­ um vexti og í raun ger ist allt mun hæg ar. Pant an ir koma seinna inn og menn eru mun var kár ari. Við höf um þó hald ið okk ar hluta nokk­ uð vel, hefð um auð vit að vilj að sjá meiri vöxt en hann kem ur þeg­ ar rétt ir úr aft ur. Við höf um alltaf sýnt á kveðna að gætni. Á upp gangs­ tím an um hefði ver ið freist andi að fara í út rás og stefna að því að sigra heim inn eins og svo marg ir aðr ir. Sú á kvörð un var hins veg ar tek in að taka ekki þá á hættu og fara frek­ ar í sam starf við er lend fyr ir tæki sem hafa bol magn og þekk ingu á mark aðs starfi á stór um mörk uð um. Á vinn ing ur inn er kannski ekki eins stór þeg ar vel geng ur, en fyr ir vik ið eig um við mun auð veld ara með að að laga okk ur að sveifl um á mark­ aði. Vín gerð in lif ir á gætu lífi í dag,“ sagði Krist mar að end ingu. ákj Til efni þessa grein ar korns eru skrif Har ald ar Stur­ laugs son ar, tals­ manns „Vina Akra ness“ í Skessu­ horni ný ver ið þar sem hann fjall ar um mál efni upp lýs inga mið stöðv ar­ inn ar á Akra nesi. Þar kom ým is legt fram sem ég tel mik il vægt að fjalla bet ur um og út skýra. Í grein Har ald ar seg ir m.a: „Það er nefni lega ramm flók inn rat leik­ ur að finna þann stað (upp lýs inga­ mið stöð ina á Akra nesi, innsk. TG), sann köll uð gesta þraut, og tek ur jafn vel inn fædda þrællang an tíma að átta sig á því. Ykk ur, les end­ um góð um til glöggv un ar sendi ég mynd af upp lýs inga mið stöð inni sem er fal in á Safna svæð inu í Görð­ um í lít illi kompu, en þar er æv in­ lega dreg ið fyr ir og líka und ir hæl­ inn lagt hvort ein hver er þar inn an­ dyra, alla vega í sum ar“. Þarna finnst mér á stæða til að staldra að eins við og út skýra nán­ ar. Ég geri nú reynd ar ráð fyr ir að hér hafi grein ar höf und ur ætl­ að sér að kalla fram bros hjá les­ end um; a.m.k. brosti ég út í ann­ að þeg ar ég las þetta. Þrátt fyr ir að ég sé að komu mað ur hér á Akra nesi hef ég aldrei átt í erf ið leik um með að vísa fólki, inn lendu sem er lendu, á Safna svæð ið. Hins veg ar hef ég oft heyrt Skaga menn tala um hve svæð ið „sé mik ið útúr“, en eng inn tjá ir sig með sama hætti um Garða­ lund eða golf völl inn ­ svo ein kenni­ legt sem það nú er! Vel má vera að sum um Skaga mönn um finn ist Safna svæð ið of mik ið útúr og vissu­ lega væri á kjós an legt að reka upp­ lýs inga mið stöð meira mið svæð is í bæn um en fyr ir þessu eru góð ar og gild ar á stæð ur, sem ég kem bet ur að hér síð ar. Grein ar höf und ur tal ar um að upp lýs inga mið stöð in sé fal in í lít illi kompu og að þar hafi í sum ar varla sést nokk ur kjaft ur. Ekki veit ég hvert Har ald ur hef ur far ið því um­ rædd upp lýs inga mið stöð er í Safna­ skál an um á Safna svæð inu, og þó að margt megi út á þann arki tektúr setja þá telst skál inn seint vera fal­ in lít il kompa. Þeg ar kom ið er inn í skál ann er bæk linga stand ur á hægri hönd og tölva á þá vinstri. Tölv­ una mega all ir nota án end ur gjalds og auk þess er hún að sjálf sögðu tengd við hinn nýtil komna ljós leið­ ara. Þarna er líka svo kallað „Hot Spot“ fyr ir þá sem vilja nota eig in tölv ur. Í skál an um er auk þess hægt að horfa á sjón varp, þar er huggu­ legt kaffi hús ­ að ó gleymd um söfn­ um og sýn ing um ­ og að stað an því á all an hátt vel á sætt an leg að ég tel. Auk þess starfar á gætt og hæft fólk á Safna svæð inu sem hef ur að því er ég best veit leyst vel úr vel flest um spurn ing um þeirra gesta og ferða­ manna sem heim sækja skál ann. A.m.k. heyri ég vel lát ið af þeirri þjón ustu sem þar er veitt, þó vissu­ lega megi alltaf gera bet ur. Ég geri hins veg ar ráð fyr ir að grein ar höf­ und ur sé að vísa í skrif stofu starfs­ fólks í skál an um, sem vissu lega er lít il ­ en upp lýs inga mið stöð in sem slík er þó ekki þar. Fyr ir fá ein um árum var gerð ur samn ing ur við rekstr ar að ila kaffi­ húss ins Skrúð garðs ins við Kirkju­ braut um rekst ur og um sjón upp­ lýs inga mið stöðv ar í tengsl um við kaffi hús ið og var lagð ur mik ill metn að ur í þessa mið stöð af hálfu bæj ar ins, um gjörð, tækja bún að og ann að þess hátt ar. Þessi til raun gekk að sumu leyti vel en ann að mátti ef­ laust bet ur fara. Í kjöl far hins marg­ um rædda efna hags hruns var hins veg ar á kveð ið að segja upp samn­ ingi um rekst ur mið stöðv ar inn ar í sparn að ar skyni og voru fram lög bæj ar ins til rekst urs upp lýs inga­ mið stöðv ar um leið al veg skor in nið ur. Engu að síð ur þurfti að reka upp lýs inga mið stöð og var því tek­ in á kvörð un um að færa mið stöð­ ina aft ur á Safna svæð ið; þar hafði slík mið stöð ver ið rek in um árarað­ ir áður en hin nýja mið stöð í Skrúð­ garð in um tók til starfa. Á Safna svæð inu var fyr ir öll nauð syn leg að staða og starfs fólk sem gat tek ið verk efn ið yfir, ef svo má segja og án við bót ar til kostn­ að ar. Þess vegna er upp lýs inga­ mið stöð bæj ar ins nú rek in á Safna­ svæð inu. Vissu lega væri á kjós an legt að hafa slíka mið stöð í „mið bæn­ um“ ­ hvar svo sem hann nú ná­ kvæm lega er í seinni tíð á Akra nesi ­ en allt þar til ný ver ið hef ur slíkt ekki ver ið til um ræðu. Ég get hins veg ar upp lýst hér að vilji er til þess að efla þessa starf semi enda er ljóst að fjöl mörg tæki færi liggja í ferða­ þjón ustu hér á Akra nesi. Raun ar eru fjöl mörg verk efni í gangi á veg­ um Akra nes kaup stað ar til efl ing­ ar ferða þjón ustu og má þar nefna upp bygg ingu á tjald svæði bæj ar ins, verk efn ið Visku brunn og verk efni er tengj ast starf semi á Safna svæð inu ­ svo fátt eitt sé nefnt. Öfl ug og vel stað sett upp lýs inga mið stöð, rek in af fag mennsku og metn aði myndi án efa efla slíka upp bygg ingu enn frek ar. Stjórn Akra nes stofu hef­ ur ver ið falið að út færa þess ar hug­ mynd ir nán ar og leggja fyr ir bæj ar­ ráð og um leið að efla upp lýs inga­ gjöf í þeim stofn un um bæj ar ins þar sem gesta og ferða fólks er að vænta; á tjald svæði, í sund laug, á bóka safni og á Safna svæði svo dæmi séu tek­ in. Akra nes stofa hef ur m.a. um­ sjón með mál efn um upp lýs inga­ mið stöðv ar og annarri upp lýs inga­ gjöf til gesta og ferða manna á Akra­ nesi. Allt verð ur þetta unn ið í sam­ ráði við þjón ustu að ila á Akra nesi og aðra sem á huga hafa á því að efla ferða þjón ustu hér í bæ. Von andi taka „Vin ir Akra ness“ virk an þátt í þess ari vinnu með bjart sýni og já­ kvæðni að leið ar ljósi. Ég vil að lok um þakka „njóla­ varn ar deild“ Vina Akra ness fyr­ ir göf ugt og löngu tíma bært starf enda virð ist njól inn dafna vel og að því er virð ist á reit is laust víða um bæ inn. Rétt er þó að benda á að „ dreifð eign ar að ild“ er á njól an­ um, svo not að sé vel þekkt og mik­ ið not að hug tak úr heimi við skipt­ anna. Þannig eru fjöl marg ar einka­ lóð ir vel varð ar af njóla, sömu leið­ is á Akra nes kaup stað ur ef laust sinn skammt, jafn vel Vega gerð in rækt­ ar njóla á Akra nesi með góð um ár­ angri. Öll um Skaga mönn um er hins veg ar hollt að horfa gagn rýn­ um aug um í kring um sig, skoða sitt nán asta um hverfi og velta fyr ir sér hvað hver og einn get ur gert til að gera bæ inn sinn fal legri. Ekki þarf að nefna hvað fal leg ur bær hef ur mik ið að segja í upp bygg ingu ferða­ þjón ustu ­ allt skipt ir þetta máli. Með von um gott sam starf við alla vini Akra ness um ó kom in ár! Tómas Guð munds son, verk efna stjóri Akra nes stofu Pennagrein Mál efni upp lýs inga mið stöðv ar inn ar á Akra nesi ­ af gefnu til efni Ís lend ing ar kaupa ó dýr ara á fengi Í heim sókn hjá Vín gerð inni ehf í Borg ar nesi Nýjasta fram leiðslu vara Vín gerð ar inn ar, fær eyska Eld­ vatn ið, á samt öðr um vör um fram leidd um í fyr ir tæk inu. Krist mar J Ó lafs son, fram kvæmda­ stjóri. Hér er ver ið að merkja Reyka vodka flösk urn ar. Til vinstri er Finn ur Ing ólfs son og Þórð ur Sig urðs son til hægri. Í þessu stóra tæki er spír inn í Reyka vod k ann eimað ur.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.