Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 01.09.2010, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER Árið 2003 þeg ar Dan í el Dan í els­ son og Nína Ás laug Stef áns dótt­ ir kona hans keyptu kot býl ið Vík í Innri Akra nes hreppi, nú Hval fjarð­ ar sveit, voru húsa kynni þar ekki beys in. 12 hekt ara lands skikinn var ekki í nokk urri rækt og ekki einu sinni veg ur heim að bæn um. Hús­ ið stóð á hóli en nú er búið að fylla fram an við það. Elsti hluti húss ins stend ur enn þá en þau Dan í el og Nína rifu við bygg ingu og byggðu nýja. Veg ur er kom inn heim að hús inu, tún hef ur ver ið rækt­ að og mynd ar leg tjörn er kom in, sem þeg ar nýt ur vin sælda hjá fugl­ um. Neð an við hús ið hef ur grjót­ hleðslu ver ið bætt ofan á steypt­ an sjó varn ar vegg sem fyr ir var og veg slóði kom inn nið ur í sjálfa vík­ ina, þar sem skelja sand ur inn er alls­ ráð andi og bað strönd eins og hún ger ist best. Sel irn ir gera sig heima­ komna á klettana. Þeir eru greini­ lega ör ugg ir með sig þarna. Vík, sem var eitt af mörg um kot­ býl um á Hval fjarð ar strönd inni er orð in að sönn um sælu reit á þess­ um sjö árum. Sjálft gamla hús ið var 16 fer metr ar að grunn fleti, kjall ari og tvær hæð ir. Dan í el er ekki viss um stærð ina núna en seg ir þetta vel inn an við hund rað fer metra. Hann sá sjálf ur um smíð ina á samt Haf­ steini syni sín um og tengda syn in­ um Eng il bert Jó hann essyni, sem er smið ur, en þau Nína og Dan í el eiga þrjú upp kom in börn, tvær dæt ur og einn son. Grunn ur gamla húss ins var upp­ haf lega þró fyr ir fiski slóg og síld ar­ úr gang, sem kom ið var með á bát­ um neð an af Skaga og bænd ur tóku svo úr þrónni til að bera á tún in og jafn vel fóðr uðu bú fén að með þessu líka. Hurð irn ar í hús inu eru gaml­ ar og sum ar kannski merki legri en aðr ar. Ein þeirra var í franska rann­ sókna skip inu Po urquoi­Pas? sem fórst á sker inu Hnokka í ó veðri úti af Mýr um í sept em ber 1936. „Þær voru tvær hurð irn ar úr skip inu hér og mér er sagt að þær hafi rek ið hér upp í fjör una eft ir slys ið. Hina gaf ég vest ur á Barða strönd til safns­ ins á Hnjóti við Ör lygs höfn,“ seg­ ir Dan í el. Stór brot ið út sýni við sjáv ar bakk ann Fram an við hús ið, nið ur á þver­ hnípt um sjáv ar bakk an um, er stór sól pall ur. Það an er út sýni yfir Hval­ fjörð inn, Kjal ar nes ið, Reykja vík og Reykja nes ið. Skemmti bát ar eru tíð ir gest ir upp við land og trill urn­ ar eru á hand fær um rétt fyr ir utan. Stóru skip in á leið til Grund ar tanga eiga þarna leið um og hval bát arn­ ir á leið í Hval stöð ina. Út sýn ið er fjöl breytt og á flóði fell ur sjór inn inn á milli klettanna neð an við hús­ ið. Nína seg ir að þrátt fyr ir ná lægð­ ina við sjó inn ber ist ekki mik il selta á hús ið. „Það kem ur miklu meiri sjóselta á glugg anna hjá okk ur í hús inu á Furu grund inni á Akra nesi, þótt það sé mun lengra frá sjó. Það er miklu kyrr ara hér inn frá seg­ ir hún og virð ir fyr ir sér Akra fjall­ ið í hina átt ina. „Það er al sett þrí­ hyrn ing um hérna fyr ir ofan, mað­ ur sér alltaf nýja og nýja þrí hyrn­ inga í fjall inu. Svo er það að gróa svo mik ið upp. Það hef ur grænk að ár frá ári síð an við kom um hing að,“ seg ir Nína. Ætl aði ekki að kaupa Vík „Það var nú eig in lega til vilj un að við keypt um þetta,“ seg ir Dan í el. „Bróð ir Nínu, Jón Hólm, er fast­ eigna sali og býr í Ölf us inu. Hann hafði feng ið Vík í sölu og bað mig um að kíkja á þetta. Hann sagði jafn framt að þetta væri al veg kjör­ ið fyr ir mig til að kaupa. Ég tók nú dræmt í það enda hafði ég aldrei kom ið hérna nið ur að áður og ég sagði hon um að ég hefði ekk ert við þetta að gera. Hann hringdi svo aft­ ur eft ir tvo daga og bað mig endi­ lega að fara og skoða þetta fyr ir sig. Þá drösl uð umst við hing að inn eft­ ir, seint um kvöld þeg ar far ið var að skyggja. Okk ur leist svo vel á þetta hérna að við vor um búin að kaupa þetta klukk an 10 morg un inn eft ir.“ Dan í el er alltaf eitt hvað að bæta við og gera inn við Vík. Hann seg­ ist þurfa að auka rennsl ið í tjörn­ ina, hún verði nán ast þurr í þurrk­ um. „Það eru ýms ar and ar teg und ir þar og raun ar marg ar fugla teg und­ ir. Tjörn in er það vin sæl hjá fugl­ un um að meira að segja aligæs irn ar hans Stein þórs á Mið hús um, næsta bæ, koma hérna yfir og fá sér bað,“ seg ir hann og hlær. Vöru bíl stjór inn sem varð kaup mað ur Þau Dan í el og Nína ráku versl­ un ina Nínu við Kirkju braut ina á Akra nesi í 25 ár. Helga Dís dótt­ ir þeirra og mað ur henn ar Heim­ ir Jón as son keyptu versl un ina árið 2007 en Dan í el og Nína eiga enn hús in sem hýsa versl un ina. „Við byrj uð um með versl un ina 1982 og Nína sá ein um hana í fyrstu. Versl­ un in var þá í helm ingn um af jarð­ hæð inni á Kirkju braut 4, hús inu sem Þor geir Jós efs son byggði, en þarna niðri í horn inu var lengst af rak ara stofa og Jón rak ari var þar áður en við kom um.“ Dan í el var sjálf ur vöru bíls stjóri á þess um árum og hafði ver ið það í ein 10 ár. „Svo vor um við að steypa líka. Tók um okk ur sam an þrír vöru bíls stjór ar; ég, Bjarni Stef áns son og Ragn ar á Skarði og keypt um steypu hræri vél. Þetta var níu poka vél og við steypt­ um nokk ur hús í Grunda hverf inu og víð ar.“ Dan í el hætti vöru bíla akstr in­ um tveim ur árum eft ir að versl­ un ar rekst ur inn hófst og sneri sér að versl un inni á samt Nínu. Hann við ur kenn ir að þetta hafi ver­ ið ó líkt því sem hann hafði feng­ ist við áður. „Já, já, það var ó líkt en ég kunni strax vel við þetta og lík­ lega hef ur kaup mennsk an ver ið í gen un um og blund að í mér,“ seg­ ir hann. Þau fluttu inn nán ast all ar vör ur sem seld ar voru í versl un inni sjálf og fóru utan í inn kaupa ferð­ ir. Þetta varð til þess að versl un in Nína fékk strax á kveðna sér stöðu og við skipta vin irn ir voru víð ar að en af Akra nesi. Versl un in varð vin­ sæl fata versl un og þar var með tím­ an um hægt að fá föt og skó á alla fjöl skyld una. Starf sem in hlóð utan á sig og húsa kynn in juk ust enda tvö næstu hús lögð und ir starf sem ina líka á næstu árum. Versl un ar hús ið tutt ugu­ fald að ist á 25 árum „Við byrj uð um í 35 fer metr um en þeg ar við hætt um, 25 árum síð­ ar, var versl un in kom in í 700 fer­ metra hús næði. En þó alltaf á sama staðn um. Við eign uð umst fyrst allt hús ið að Kirkju braut 4, síð an keypt um við hús eign ina að Kirkju­ braut 6 og að lok um fé lags heim il­ ið Rein sem er á bak við og al veg út að Suð ur götu. Við byggð um yfir sund ið á milli hús anna og garð sem þar var. Svo bætt um við einni hæð ofan á hús in við Kirkju braut ina en þetta voru tveggja hæða hús fyr ir. Þar uppi eru í búð ir sem við leigj­ um út en hús in öll eru í okk ar eign enn þá.“ Á þess um tíma bættu þau Nína og Dan í el við versl un um sem köll­ uð ust Ó trú legu búð irn ar og voru rekn ar um ára bil. Þar var allt selt á 198 krón ur. „Við rák um þetta með vina fólki okk ar í Kefla vík og ég þeytt ist hér milli Akra ness og Reykja vík ur dag lega í um tíu ár fyr­ ir tíma Hval fjarð ar gang anna. Þetta voru nokkr ar búð ir í Reyka vík, ein í Kefla vík og önn ur í Hafn ar firði. Svo vor um við með mark aði á Ísa­ firði og raun ar úti um allt land,“ seg ir Danni og bæt ir við að það hafi hent að sér bet ur að keyra til Reykja vík ur en taka Akra borg ina. „ Þetta gekk bara vel en var ó trú­ lega mik il vinna að reka þess ar búð­ ir sem voru að al lega með gjafa vöru en þó föt og ým is legt ann að líka.“ Dýra fjöldi á fjöl skyldu­ bú garð in um á Geld ingaá Fjöl skyld an á líka Geld ingaá í Leir ár­ og Mela sveit, sem nú til­ heyr ir einnig Hval fjarð ar sveit, og þar býr Haf steinn son ur þeirra með sína fjöl skyldu. Heima við Vík eru að eins nokkr ir hest ar en Dan­ í el, sem hef ur alltaf ver ið svo lít ill sveita mað ur í sér, seg ir ann an bú­ pen ing hjá syni sín um á Geld ingaá. Fjöl skyld an hef ur alltaf átt hesta og hesta mennska ver ið efst á blaði á huga mál anna. „Það hef ur nán ast öll hesta mennska leg ið niðri í sum­ ar út af hesta pest inni og þetta kom í hross in hjá okk ur. Þau eru að fá þetta aft ur og aft ur og mað ur veit ekk ert hvern ig þró un in verð ur í vet ur þeg ar allra veðra er von,“ seg­ ir hann. Á Geld ingaá er fjöl breytni í há veg um höfð en þar eru um 20 kind ur, nokkr ar geit ur, hross, ís­ lensk ar hæn ur og dúf ur, end ur, ak­ ur hæn ur og dverg hæn ur. Það er búið að breyta miklu á Geld ingaá. „Haf steinn hef ur ver ið að safna að sér þess um fugl um, að al lega fyr­ ir níu ára son sinn, sem hef ur mik­ inn á huga. Við bjugg um til tjarn ir þar líka og Geld ingaá hef ur feng­ ið mjög breytta á sýnd. Haf steinn og Guð ný kona hans hafa fegrað og bætt um hverf ið mik ið.“ Dan í el seg ir nóg að gera þótt form legri at vinnu starf semi og verls un ar rekstri sé lok ið. „Mað ur hef ur alltaf nóg fyr ir stafni. Það er nóg að gera að halda öllu í horf inu og bæta við og breyta í sveit inni. Ég sló hérna ný rækt að fjög urra hekt­ ara tún fyr ir stuttu sem ég rækt aði í vor. Það var svo lít ið lengi til vegna þurrka en gaf vel af sér núna þeg­ ar ég sló.“ Get inn á Skag an um Dan í el Dan í els son er fædd ur í Ipswich á Englandi. Fað ir hans, Danny Thor ington, var bresk ur her mað ur á Akra nesi á stríðs ár un­ um fram til árs ins 1945. „Ég kom und ir á Skag an um en mamma flutti með pabba til Eng lands 1945 og þar fædd ist ég í jan ú ar 1946. Eft ir stríð ið var hann á bresk um tund ur­ dufla slæð ara við að slæða upp tund­ ur dufl. Þeim varð vel á gengt í því þar til þeir lentu sjálf ir á einu dufl­ anna og skip ið fórst og pabbi minn með því. Þá var ég orð inn eins árs og mamma flutti með mig aft ur til Dan í el Dan í els son og Nína Á. Stef áns dótt ir hafa búið sér sælu reit við Hval fjörð inn Kot býl ið Vík hef ur ver ið haf ið til vegs og virð ing ar Nína og Dan í el í skelja sands fjör unni, þar sem brúð kaup var hald ið í sum ar. Hurð in, sem rak á fjöru við Vík og er tal in úr franska rann sókn ar­ skip inu Po urquoi­Pas? sem fórst við Straum fjörð á Mýr um haust ið 1936. GMC her trukk ur inn og bak við glytt ir í Farmal inn. Núm e r­ ið M­711 var á fyrsta bíl Dan í­ els, Land Rover ár gerð 1960 . Willys, ár gerð 1940 og að eins keyrð ur 30 þús und kíló metra.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.